Tíminn - 05.01.1971, Page 11

Tíminn - 05.01.1971, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1971 TIMINN 11 LANDFARt Ferð að Skálatúni Landfari góður! Efnl ^rssa bréfs er að bi'ðja þig að flytja kveðju irána og þakkir til Skálatúnsheimilisins f Mosfellssveit, fyrir óvenjulega gleðistund er ég átti þar hinn 12. þ. m., um miðjan daginn. Sú var orsök þess, að á heimil- inu dvelur eitt barnabarn mitt og það er venja, að vandamönn- •um Skálatúnsbarnanna og stjórn heimilisins er boðið til jólafundar að Skálatúni um þetta leyti árs, til þess að kynn- ast starfsemi heimilisins, lita á handavinnu barnanna o. fl. Ég vil hér með lítiL’ega skýra frá samkomu þessari, bæði til þess, a'ð augljóst sé fyrir hvað ég er jtð þakka og einnig lesendum tll fróðleiks. Margir vita, að í Skálatúni er heimavistarskóli fyrir vangefin börn og unglinga — sannariega góður skóli. Nú eru þar 50 vist- menn á a.'drinum 4—40 ára. Gestir komu um þrjúleytið umræddan dag. Fyrst var skoð- uð handavinnusýningin. Þar voru margir fallegir hlutir: púð ar, dúkar, smáteppi, klukku- strengir o. fl., ýmist ofið eða saumað. Þetta var allf til sölu og seldist vel. Svo voru fram- reiddar ágætar veitingar. Að því loknu voru gestir kalaðir saman í dagstofunni og skyldi nú hefjast jólafagnaður. For- stöðukonan, fr. Gréta Backmann bauð gesti velkomna með hlý- legu ávarpi. Síðan söng dálítill barnakór jólasálm, er söngkenr ari skólans, Eyjólfur Melsted, stjórnaði. Var leikið undir á klukkuspil og trommu. Því næst flutti unglingsstúlka jólakvæði eftir Stefán frá Hvítadal, blaða- ,'aust — um 20 erindi, — og gerði það svo aðdáanlega vel að ég var stórhrifinn af því Síðan var fluttur helgileikur líkur þeim, sem víða eru flutt- ir í kirkjum og skólum seinni árin. Fyrst sáu menn boðun Marfu, siðan fjárhirðana í kring um eldinn á Betlehemsvöllum, hellinn í Betlehem, Maríu, jólabarnið, Jósef, vitringana og englaskarann, sem lofaði guð og söng. Bamakórinn söng jóla- sálma meðan sýningin stóð yfir Erum fluttir með starfsemi okkar f Brautarholl 18 D hæð Höfum eins og áður eitt mesta úrvai landsins aí gluggatialdabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum Allt v-þýzk Qrvalsvara Fliót og góð þiónusta Aðeins að hrtngia i 20745 og við sendum mann heim með sýnishorn. GARDlNUBRAUTIR H.F Brautarholti 18 II hæð, simi 20745 og jólaguðspjallið var lesið á bak við. Allt var þetta svo vel f.Utt og vel stjórnað, búningar falleg ir og vel við hæfi. Ekkert trufl- aði athöfnina. Allir hlustuðu og horfðu í hrifningu á þessa smælingja, sem sýndu þennan helga atburð svo dásamlega vef. Mér fannst þessi sýning áhrifa- meiri en nokkur jólaprédikun. Hún flutti okkur árþúsundir aft ur í tímann, til hins fræga stað. ar, þar sem jólabarnið fæddist. Þetta var sannr "" d helgistund. Af þessu loknu var slegið á léttari strengi og nú komu jóla- sveinarnir til sögunnar ásamt Grýlu og Leppalúða. Sungið var jó.'asveinakvæði og þeir komu inn einn og einn í réttri röð í viðeigandi búningum. Vöktu þeir mikla gleði — og voru sjálfir ákaflega brosleitir. Sam- komunni lauk með því að allir sungu Heims um ból og leikið var með á píanó. Sýningunum var svo fyrirkomið, að öll börn- in gábu tekið þátt í þeim, sér til mikil.'ar gleði. En mikil vinna liggur á bak við svona sýningu og miklar þakkir eiga kennarar og starfsfólk heimilisins skildar fyrir svona starf. Enginn veit eða skilur það betur en við kennarar. Þess vegna vil ég flytja forstöðukonunni og fólk- inu í Skálatúni einlægar þakkir fyrir þessa óvenjulegu gleði- stund. Og ég veit, að allir gest- imir munu vera mér sammála, enda flutti einn þeirra þakkar- ávarp í lok samkomunnar. Ég óskaði þess af öllum huga í lok samkomunnar, að þarna væri samkomusalur, svo að fleiri hefðu getað notið þessar- ar sýningar. Slíkt hús vantar enn í Skálatúni, þótt húsakynni séu þar nú ágæt orðin. Máske verður það næsta átakið, að koma þar upp fimlcikasal með leiksviði. Það gæti tekizt fljót- .‘ega ef nógu mörgum væri ljós þörfin og tækju höndum sam- an um að bæta enn hag þeirra smæstu meðal hlada smáu, sem ekki hefir verið gefið vit til þess að sjá sjálfum sér far- borða. Ingimar Jóhannesson HLIÓÐVARP Þriðjudagur 5. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinam dag blaðanna. 9.16 Morgunstund barnanna: Gaðríður Guð- björnsdóttir les framhald sögunnar um „Snata • og Snotra" (2). 9.30 Tilkynn- ingar Tón’eikar 10 00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Rauðsokkar. Bjarni Ólafsson stud. mag. flytur fyrra erindi sitt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar: Nútícnatónlist: Musica Viva Pragensis leika Svita op. 29 eftir Schönberg. Isac Stern og Fílharmonkisveitin i New York leika Fiðlu- konsert eftir Alban Berg; Leonard Bernstein stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Geislabrot á milli élja. Auðunn Bragi Sveinsson talar við Hjálmar Þorsteins- son frá Hofi. sem fer með frumortar stökur. (Áður útv. 2. sept. s.l.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla f dönsku og ensku á vegurn bréfa^kóla Sam- ban’s i:' innufélaga o A’þ’”: ambands fslands. 17.40 Útvarp a-a barnanna: „Nonni“ ’• Jón Sveins- son. Hjalt' Rögnvsldsson les (19) :8.f0 TYr'er-".' k'nningar,- 18 47 Veð Da • ' 'sins. 19.00 FréY nn’ngar. 19.30 Frá úf' :.: iuiii Umsjó"a"menn' Magnús Torfi Ólafsson. Magnus Þórða-son os Tómas Karls- son 20.15 1 ör! nr’! f ’ksins. ct r ’rt ’fr'nundssoii kvnni' 21.05 Íþró ta'íf örn E:5'' on segir frá af- r,0k5r*’,-í*nPi!*n 21.30 Útvarpssagan: ,Antanetta“ eftir Romam Rolland. Ingibjörg Stephensen les þýðingu Sigfúsar Daða- sonar (9) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregn’r. Fræðf'uþát'ar um stjórn fyrirtækja Ottó A. Michel- sen forstjóri ta!ar am skipt- insu starfa 1 fyrirtækjum. 22.40 Lö" ’e'k'o 4 hormoníku. Adafberto Borioli harmoniku leikari og Mirna Miglior- anzi-Borioli semballeikari leika Sónötu i g-moll eftir Jean Baptiste og Loeillet og „La Campanella“, kon- sertetýðu eftir Paganini- WUrthner. Hohner-harmoniusveitin leikur „Boðið upp í dans" eftir Weber; Rudolph Wörthner stjórnar. 23.00 Á hljóðbergi. „Hann Hjálmar í blóm- skrýddri brekkunni stóð“: Rómantisk söngljóð frá öld lírakassans. Gerda Maria Jurgens, Inken Sommer og Benno Gellenbeck flytja á þýzku Hella Jónsson les textana með. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BARANDAi — Hvílíkiir kjáni gat ég verið, að ganga eru það þeir Baranda og „læknirinn". í þessa gildru. Eins og kanina. — Og svo Bara að ég gæti varað þá við. Skyldu COKT'Dj þeir heyra til mfn. — Baranda!! — Þú kallar ekki aftur, eða ég skýt af þér hatu. inn. Þriðjudagur 5. janúar 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dýralíf. Fuglar í skerjagarðinum — Fossbúi. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.00 Setið fyrir svörum. Hannibal Valdimarsson, formaður Sa-ntaka frjáls- lyndra og ''in'trimanna, situr fyri’ ='’i-um. Spy'jend'ir 'í'ður Guðna- son (stjórnandi) og Magnús Bjarnfreðsson. 21.40 Músik á Mainau. Tvær stuttar myndir gerðar á eynni Mainau í Boden- vatni í Svisslandi. Fyrst rek ar Lennart Bernadotte sögu eyjarinnav og hallarinnar. sem ba- sien 'ur. cn sfðan syn*ja M 'f’ iv'Ma Dobbs og Rolf Björlini dúetta fyrix sópran og tnnór. op. 34. eft- ir Robert Schumann. Frie- der Meschwitz leikur undir á slavhörpu. Þýðandi Dóra Hai i r’-dStMr, (Nortivi?ior _ Sænska sjónvarpið). 22.05 FFH. Kafbátsstrand. I>ýðandi: Jón Thor Haraldssoa. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.