Morgunblaðið - 02.12.2005, Síða 46

Morgunblaðið - 02.12.2005, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vön sölukona óskar eftir framtíðarstarfi frá 1. janúar. Svör óskast send á netfangið aggu@torg.is . Saumakona Vandvirk saumakona óskast til starfa hjá iðnfyrirtæki í húsgagnaiðn. Upplýsingar eru veittar í síma 553 9595. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Skóga- og Seljahverfis í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis verður haldinn í Álfabakka 14, 3. hæð, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti, fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hafnarstræti 20, 01-0202, Akureyri (214-6871), þingl. eig. Jórunn Viggósdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 7. desember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. desember 2005. Eyþór Þorbergsson, ftr. Styrkir Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á vorönn 2006 er til 15. febrúar nk. Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á:  Dvalarstyrk (verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).  Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Upplýsingar og skráning umsókna vegna vor- annar/sumarannar 2006 er á www.lin.is. Lánasjóður íslenskra námsmanna. Námsstyrkjanefnd. Nauðungarsala á lausaféð Að kröfu Tollgæslunnar í Keflavík fer fram nauðungarsala á lausafé: föstudaginn 10.desember 2005 kl.14.00 við Skipaafgreiðslu Suðurnesja, Iðjustíg 1, Reykjanesbæ. Beðið hefur verið um sölu á eftirfarandi ótollafgreiddum sendingum: a) Nótaefni 1310 kg. b) Netaslöngur 440 kg. c) Húsbifreið, árgerð 1992, Country Squire. Greiðsla verði innt af hendi við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Keflavík. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Kristín Einarsdóttir erindi: „Núið, bilið á milli fortíðar og framtíðar“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Bjarna Svein- björnssonar sem fjallar um Cyril Scott. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Á sunnudögum kl. 10.00 er hugleiðing með leiðbeiningum. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://wwwgudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  1861228  I.O.O.F. 12  1861228½  E.K. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Auðbrekka 38, 01-0201, ehl. gþ., þingl. eig. Helena Ágústa Óskarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Álfhólsvegur 81, 01-0102, þingl. eig. Unnur Daníelsdóttir, Jónína Unnur Gunnarsdóttir, Sóley Björg Gunnarsdóttir og Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:30. Bakkahjalli 7, ehl. gþ., þingl. eig. Kristín Bessa Harðardóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 11:30. Dimmuhvarf 29 ásamt bílskúr, þingl. eig. Danfríður Kristín Árnadóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 13:00. Engihjalli 8, 01-0201, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Hvaleyraholt, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 14:00. Helgubraut 27, þingl. eig. Reynir Ingi Helgason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðju- daginn 6. desember 2005 kl. 14:30. Lómasalir 12, 0106, þingl. eig. Davíð Þór Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 6. des- ember 2005 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 1. desember 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 3, fastanr. 215-4162, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðarbeið- andi Ólafsfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Pálsbergsgata 3, fastanr. 215-4303, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Pálsbergsgata 5, fastanr. 215-4305, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 1. desember 2005. Raðauglýsingar sími 569 1100 Sveit Símonar Símonarsonar til Uppsala um helgina Sveit Símonar Símonarsonar, sem er núverandi Reykjavíkurmeistari og sigurvegari á síðustu bridshátíð, heldur í dag til Uppsala í Svíþjóð á sterkt bridsmót þar sem m.a. spila landslið Eista og Finna. Fjórtán sveitir spila í mótinu og verða spilaðar 13 umferðir í átta spila leikjum. Þetta er árlegt mót í Uppsölum og hefir verið haldið í árafjöld og það var Sveinn Marteinsson, Íslendingur búsettur til margra ára í Uppsölum, sem kom boði til Bridssambandsins um þátttöku íslenzkrar sveitar. Mótið er helgarmót, hefst á laug- ardagsmorgun og lýkur á sunnudag. Með Símoni spila Rúnar Magnússon, Kristján Blöndal, Sigfús Örn Árna- son og Friðjón Þórhallsson. Reykjavíkurmeistararnir í sveitakeppni halda í dag til Uppsala í Svíþjóð að taka þátt í sterku bridsmóti. Frá v.: Sigfús Örn Árnason, Friðjón Þórhallsson, sveitarforinginn Símon Símonarson, Kristján Blöndal og Rúnar Magnússon. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara Gjábakka Það var spilað á 7 borðum sl. föstu- dag og úrslitin í N/S urðu þessi: Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 188 Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 186 Karl Stefánss. – Ólafur Lárusson 185 A/V: Elín Guðmundsd. – Jóhanna Gunnlaugsd. 186 Auðunn Guðmss. – Bragi Björnss. 178 Halla Ólafsd. – Jón Lárusson 172 Einar Einarss. – Lárus Hermannss. 172 Minningarmótið um Gísla Torfason Á fjórða tug para hafði skráð sig til keppni þá er síðast fréttist í minn- ingarmótið um Gísla Torfason sem haldið verður nk. sunnudag í félags- heimili bridsspilara á Suðurnesjum. Spilamennskan hefst kl. 12 á há- degi og er enn hægt að tilkynna þátt- töku til Óla Þórs í síma 421-2920 eða farsíma 865-3289. Þá tekur Karl Ein- arsson einnig við þátttökutilkynn- ingum í síma 423-7595 eða 868-0026. Þá er einnig hægt að skrá sig hjá Bridssambandinu. EIMSKIP og Fræðslumiðstöð at- vinnulífsins hafa gert með sér samning um einingamat á námi fyr- ir starfsfólk í vöruflutningum og skrifuðu Ingunn Björk Vilhjálms- dóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Eimskips, og Ingibjörg E. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri FA, undir samn- inginn í gærmorgun. Námið sem um ræðir fer fram í Flutningaskóla Eimskips og er ætl- að starfsfólki á hafnarsvæði og í vöruhúsum Eimskips. Í náminu er m.a. fengist við námstækni, sjálf- styrkingu, íslensku, ensku, stærð- fræði, tölvufærni og marga þætti er lúta að starfsemi Eimskips. Námið verður metið til 23 eininga á fram- haldsskólastigi en nú stunda ellefu starfsmenn nám við skólann og munu útskrifast í vor. Morgunblaðið/Ómar Samningur um eininga- mat á námi undirritaður Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson STÍGAMÓT skora á Alþingi að tryggja Mannréttindaskrifstofu Ís- lands beint, fast framlag á fjárlögum til að tryggja áframhaldandi starf- semi hennar. „Kynferðisofbeldi er versta mynd kynjamisréttis og alvarlegt mann- réttindabrot. Stígamót hafa átt far- sælt samstarf við Mannréttinda- skrifstofu Íslands í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og það væri miss- ir að skrifstofunni og jafnframt hneisa ef hún þyrfti að hætta starf- semi vegna fjárskorts. Stígamót telja mikilvægt fyrir alla mannrétt- indabaráttu að tryggt verði að hér á landi starfi áfram óháð og sjálfstæð stofnun sem sinni mannréttindamál- um. Stígamót skora því á hæstvirta þingmenn að beita sér fyrir því að rekstargrundvöllur Mannréttinda- skrifstofu Íslands verði tryggður.“ Fái fast framlag LANDIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.