Morgunblaðið - 30.06.2005, Síða 6
6
SILVÍA NÓTT
BÆKURNAR
MOLAR
Á FÖRNUM
VEGI
Beikonvekjarinn
Wake n’ Bacon er
græja sem vekur
þig upp með ang-
an af nýsteiktu
beikoni. Þegar
klukkan byrjar að
hringja á morgn-
ana nemur Wake
n’ Bacon hljóðið og byrjar að steikja beikonið.
Eftir 20 mín er beikonið tilbúið.
www.mathlete.com/portfolio/wakeN-
bacon.php
Litla Zippo stafræna myndavélin
Vélin getur geymt 300 myndir í stærðinni 640 x
480, getur tekið upp 30 sekúndna hreyfimynd,
12 mínútur af hljóði og virkar sem vefmynda-
vél fyrir PC-tölvur. Verðið er líka ekki slæmt,
kostar 79,99 $ á www.thinkgeek.com
Ég þurfti um daginn að fara í fokkin sturtu í
París!! útaf því að það var verið að gera við
jakúsíinn í penthúsinu mínu í því landi. Ég er
með eitt „must do“, thing þegar ég fer í Par-
ís, það er að slaka á í vatnsgarðs-epískt, gulli
slegna, jakúsíbaðkarinu mínu, (sem er á
tvemur hæðum og með erótískri rennibraut
með sérhönnuðum leiktækjum fyrir konur –
sem eru worth it (if you know what I
mean;)) og ef ég á ekki kærasta læt ég einn
vin minn (Contrör Luparle, hann er by the
way ógesslega hott og talar enga ensku – og
gerir þetta enn meira sexy) koma í heim-
sókn og gefa mér full body massage, til að
ná úr mér öllu stressi og stífleika, baða mig
upp úr eðal parískrum olíum og ég hlusta á
sensual rómantískt lag með Blue á repeat á
meðan ég horfi yfir borgina og drekk
champange! Þannig að ég fékk flog þegar
meidin mín sagði mér að jakúsíinn væri
fokkt, ég fór að pæla í hvað venjulegar kon-
ur gera þegar þær eru einar og hvað þær
gera í baði til að „slaka á“. Ég hringdi í gulu
línuna og spurðist fyrir, þá kom í ljós að við-
komandi maður sem svaraði átti systur sem
notaðist við sturtuhausinn til að gæla við sig
og dekra, ég fór því í sturtuna, lét símann á
speaker í hljóðkerfið í baðherberginu og
fékk nákvæmar leiðbeiningar. Þetta voru
geðveikar 45 mínútur sem við áttum þarna
saman (takk Binni hjá Gulu ;). Eftir á fattaði
ég að miðla þessum leiðbeiningum til ykkar
sem eruð að lesida og hér eru þær;
Þvoið sturtuna vel með svampi, kveikið á
kertum og Blue disknum ykkar, hitið
sturtuna við 41 gráðu, málið ykkur með
vatnsheldu make uppi og farið úr öllu nema
kynþokkanum;) farið inn í klefann og ímynd-
ið ykkur að sturtuhausinn sé Mel Gibson, allt
vatnið sem rennur um ykkur sé ást hans til
ykkar, (aukið styrkinn eftir því sem straum-
arnir á milli ykkar stigmagnast) kyssið vatnið
og leyfið því að kyssa ykkur, á hálsinn, axl-
irnar, bossann, brjóstin og á þá staði sem ykk-
ur finnst gott að láta kyssa ykkur;) tíhíhí...
náið ykkur í freyðandi sápu og nuddið með
lausu hendinni um líkamann og ímyndið ykk-
ur að það sé hönd Mel’s (varist að nota
þurrkandi sápu á kynfærin, það er til spes
sápa fyrir „hana“). Einnig gæti verið gott að
vera með soundtrakkið úr Braveheart undir
og heyra hann öskra á fjallstindinum þegar
stóra stundin nálgast! Svo má líka klæða
sturtuhausinn í skotapils, svona burburry...
ógeðslega töff... Okey... góðverki vikunnar
lokið... ógesslega brilliant skemmtun!
Sjáumzt
1
ER STURTA
SEXMACHINE!?
DAGBÓK SILVÍU NÆTUR
kyssið vatnið og leyfið því að kyssa ykkur, á
hálsinn, axlirnar, bossann, brjóstin
„Skemmtilegasta
sumarvinna sem ég hef
haft,“ er það sem þessi
stelpa, Aðalbjörg
Bragadóttir, hefur að
segja um starf sitt sem
kaffibarþjónn á Kaffi-
brennslunni. Hún hefur unnið í fiski og fannst
það líka ágætt.
Guðbjartur Einar Sveinbjörnsson lærir til
kokks og vinnur um
þessar mundir að því í
Perlunni. Hann neitar
að gefa upp uppáhalds-
matinn sinn, lætur
nægja að segja „matur
er góður“.
„Harla gott“ er dómur Guðnýjar Bjarkar
Hauksdóttur um lífið. Henni þykir sumarleyfi
alþingismanna vera of
langt (en væri þó til í
að fá slíkt sjálf) og
uppáhaldsmaturinn
hennar er „siginn fisk-
ur með nýjum kart-
öflum og vestfirsku
mörfloti“.
Á FÖRNUM VEGI
LÍFIÐ OG TILVERAN
1.
Silvía leyfir ekki
prófarkalestur.
Panties
Hvað segja
nærbuxurnar
þínar um þig?
Hvort sem þú
ert g-strengs-
eða Bridget
Jones-
þægilegu-
ömmunær-
fatatýpan þá
verður þú að
fá þér bókina
sem fjallar um uppruna og þróun nærfata og
hvað nærfötin segja um þig. Bókina er hægt
að panta á www.amazon.com.
He’s Just Not
That Into You
Nú er kominn út ein-
faldur leiðarvísir sem
hægt er að nota til að
komast að því hvort
kærastinn sé nægi-
lega hrifinn. Bók sem
allar stelpur verða að
eignast. Bókin er
komin í verslanir hér
á landi.
BÆKURNAR
SEM ÞÚ VERÐUR AÐ EIGNAST
ÞETTA ÞARFTU
AÐ EIGNAST!