Tíminn - 14.03.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1971, Blaðsíða 3
y/S'w//'/.'.'/.'.'. í l'l ■r>yX%ýýýýi tAMO. og það var síðdegis í gær, sem við heyrðum hvernig nýja Trúbrot er og „endurheimtum“ rödd Shady Owens. Á morgun fara þeir félagar, Gunnar, Karl, Magnús, Rúnar og Gunnar, til Lundúnaborgar á vegum Tónaútgáfunnar, þar sem ... lifun verður tekin upp ... og í vor eigum við svo von á tónverkinu á LP-plötu. Hér um ræðir 50 mínútna tónverk í 10 köflum. Þegar þessar línur eru skrif- aðar, eru hljómleikarnir í Há- skólabíói ekki afstaðnirrsvo að eðlilega verður hér ekki um umsögn að ræða, verður hún að bíða betri tíma. Hins vegar hefur Trúbrot gefið MUF leyfi til þess að birta nokkra af text- unum við tónveirkið fyrir þá, sem ekki hafa aðstöðu til að hlýða á verkið a® þessu sinni. Eru textarnir eðlilega á ensku, þar eð LP-platan mun ekki ein- göngu vera framleidd fyrir inn- lendan markað ... og skulum við nú lita á það, sem Trúbrot hefur að segja í oröum: MARGFÖLD ER LIFUN, ER LIFUM VIÐ EIN Life constantly repeats itself but where does it begin Wiiere does it end in the subconsiousness of your mind you þrobably understand but in the haze of your awareness you think you have the answer in your hand The believe in death is sometimes stronger than in life but if you believed that much in life then what would that do for you SCHOOL COMPLEX Mama come down and drive your schoolboy home the teacher’s been di-ivin’ me crazy all day long take me home take me home in school I don’t belong fly me onama on the night train floating upstream. Talking’ so much without any meaning tryin’ so hard without any feeling let me out let me out I don’t want to spend the rest , of my life in this jail of confusion. They’re tuming me into a robot day by day soon I’ll be a grown up head with nothing to say set me free let me be I just wanna hear feel and see and bring out all the love there is. HUSHABYE Little one your eyes are shining so full of tendemess, innocence your heart seems full of joy when you grow up to be older in this cold and lonely crowded world my love will keep you warm. Dream on little one lord please give him strenght to carry on to be someone who will give all a sparkle to make the light of love. And if you succeed in leading the soul within your love to its very home then you have served the highest cause and so a new way will be bom for everyone to follow. Dream on little one lord please give him strenght to carry on to be someone who will give all a sparkle to make the light of love. ! WHAT WE BELIEVE IN I’m in my 25 year, still I’m not reacting to the truth are you going to change it by doing demonstrations every day I’m nothing we are nothing till we react to what we believe in. Going round in circles does’nt seem to be no way out will there be a revolution, it seems to be the in-thing fashion I’m nothing we are nothing till we react to what we believe in. Skref fram á Víð undir leiðsögn TRÚBROTS SHADY OWENS — heiðursgestur hljómleikanna, sem okkur gafst enn einu sinni kostur á að heyra syngja Trú- brotssöngva. -k Þetta eru fjórir af tíu textum ... lifun og dæmið nú sjálf. Þess skal að lokum getið, að Trúbrot hefur ráðið til sín Björn Björnsson „á sjónvarp- inu,“ sem umboðsmann. Hefur hann miðlað myndum og upp- lýsingum um hljómsveitina til blaða, og hefur það komið að góðu haldi. Er í fréttabréfum hans að finna öll þau atriði, sem efst er á baugi hjá henni hverju sinni... og myndir þær, sem hér birtast, hefur MUF fengið frá Birni. Meira um Trú- brot á næstunni. — Einar. ★ Og þarna er „gamla, góða Trúbrotlð" saman komið á nýjan leik. Takið eftir því, hvað Maggi Kjartans fell- ur vei inn í hópinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.