Tíminn - 14.03.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.03.1971, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 14. marz 1971 __ í þessum mánuði á að hefjast Áskorendamótið í skák, sem sker ár tun það, hver gengur á hólm trfð heimsmeistarann, Boris Spassky, og munu skákunnendur tim hcim allan fylgjast af alhug með framvindu þessarar keppni, sem stendur fram í september- mánuð n.k. Það er einkum þátt- taka Bobby Fisehers í keppninni, sem gerir hana svo áhugaverða, því að Bobby er talinn hafa góða möguieika á að hnekkja einveldi Sovétmanna í skákinni, sem flest- um finnst hafa staðið of lengi. Miðað við árangur Bobbys að und- anfömu á þessi skoðun fullan nétt á sér, en á það er hins vegar að líta, að Bobby hefur litla rcynslu af því einvígisfyrirkomu- lagi, sem viðhaft er á Áskorenda- mótum. Ilann hefur aðeins eitt skipti á ævinni háð einvígi, sem eitthvað kveður að (einvígi hans við Reshevsky 1961, sem frægt varð að endemum) og ýmsir, þ. á m. Botvinnik hafa látið þá skoð- un í ijósi, að þetta reynsluleysi kunni að vcrða honum íjötur um fót. Persónulega er ég ekki þeirr- ar skoðunar, að þetta rcynslu- leysi muni standa Bobbý fyrir þrifum, þó að ckki sé hægt að loka augunum fyrir því, að það sér stæða andlega álag, sem er sam- fara einvígi, kunni að vera illa á dyntótta skapgerð Bobbys, Sum ir keppinauta Bobbys, svo sem Larsen, Pctrosjan, Korchnoj og Geller, eru þaulvanir einvígis- mcnn, og þeir munu vafalaust reyna að færa sér í nyt jafnvægis- le.vsið í skapgerð hans. Ilvort þeim tekst þetta veit ég ekki, en hitt er ljóst, að á skákborðinu sjálfu standa þeir honum ekki framar. f fyrsta hluta Áskorendamótsins leiða þessir saman hesta sína: 1. Petrosjan — Hiibner 2. Korchnoj — Geller 3. Fischer — Taimanov 4. Larsen — Uhlmann 1 öðrUm hluta mótsins leiða satn- an hesta síria sigurvegararnir úr einvígi nr. 1 og 2 og sigurvegar- arnir úr einvígi nr. 3 og 4. Að loknum öðrum hluta standa uppi tveir þátttakenda og þeir tefla svo til úrslita um það, hver gengur á hólm við heimsmeistarann. Hastings 1970—’71 Iíér fer nú á eftir stutt og snagg- araleg skák frá hinu sögufræga skákmóti í Hastings, en sigurveg- arinn í henni, hinn 19 ára Eng- lendingur Markland, vakti mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu Sv.: Horl í þessu móti. Hv.: Markland Caro.—1 1. c4, c6 2. c4, g6 3. Rc3, Bg7 4. g3 »5 5. Bg2, d6 6. Rge2, Rd7 7. 0—0, Rgf6 8. d3, 0—0 9. h3, Rc5 10. Be3, a5 11. f4, exf4 12. gxf4, De7 (Taflmennska svarts i byrjuninni hefur verið all-losaraleg og hvítur byggir sér brátt upp yfirburða- stöðu.) 13. Dd2, Hb8 14. Ilael, Rcd7 15. Rg3, Rc8 (Svartur getur lítið aðhafzt. Hann verður að bíða þess, sem koma skal.) 16. d4, Rc7 17. c5, dxe5 18. fxe5, I)b4 (Pe'ðið á c4 skiptir litlu'ináli í slíkri stöðu!) 19. Bh6, Dxc4 20. Bxg7, Kxg7 21. He4, Re6 22. Hh4, h5 23. Bd5! (Tekniskt rothögg!) 23. —, Dxflý (Ef 23. —, cxd5 þá 24. Rhöt, gxhð 25. Dg2f, Kh6 26. Hf5, Rg7 27. Dxg7f, Kxg7 28. Hg5t og máf í næsta leik.) 24. Kxíl, cxd5 25. Rxd5, b6 26. Rf4, Rxf4 27. Dxf4, Ba6t 28. Kgl, Bd3 29. Dg5, Kh8 30. Dh6t Svartur gafst upp. Úrslit í Haslings 1971. 1. Portisch 6 v. 2.—6. Uhjmann, Gligoric Krogius, Markland og Hort 5 v. hver. F. Ó. SKlOASKÚLINN IKERLING- ARFJÚLLUM TlU ara Skíðaskólinn í Kerlingai'fjöll- um verOur 10 ára nú í vor. Óhætt er að fullyrða, að nokk- ur þúsund íslendinga á öllum aldri hafi lært á skíðum þar efra á þessum tíu sumrum. Skólinn hóf starfsemi sina með tveim námskeiðum sumar- ið 1961, en upp frá því hafa oftast verið haldin 10—11 nám skeið hvert sumar. Fyrstu þrjú árin var dvalið í sæluhúsi Ferða félags íslands en þá var haf- izt handa um byggingu skíða- skála, og getur skíðaskálinn nú tekið á móti allt að 60 má'níis í einu. Skíðaskólinn hefur alllaf lagt mikið kapp á það, að fólk á öllum aldri geti sótt námskeió'- in. Þess vegna eru haldin sér- stök námskeið fyrir unglinga, svo og námskeið fyrir full- iTIJEHCl/RY setur markiö hátt Vandaðir yzt sem innst Traustbyggðir — Nýtízkúlegir og þægilegir Örfáir sleðar óseldir. — Verðið sériega hagkvæmt. HITATÆKI HF. Skipholt 7, Reykjavík — Símar 30200 83760 Söluumboð: Verzlun Kjartans B. Guðmundssonar, Isafirði. Verzlunin Elis Guðnason, Eskifirði. orðna, sem vilja hafa börn með sér. í suimar er ætlunin að byrja fyrr en venjulega. 10. júní hefst fyrsta námskeiðið, og verður það fyrir ungiinga 12—16 ára, lilvalin fermingafjöf fyrir þá unglinga, sem hafa gaman af því að vera á skíðum eða lang ar tii þess að læra á skíðum. Verö er kr. 5.000 á mann. Níest koma þrjú námskeið, sem eru ætluð útlendingum. Fýrstá alménna námskeiðið, eink um ællað fullorðnum, hefst svó '9.' jillí. Næstu þrjú nám- skeið, 15.. 21. og 27. júlí, eru einnig almenn námskeið. Verð er kr. 7.900.— fyrir manninn. Námskeið, sem einkum er ætl að fullorðnum með börn, er svo 2.—7. ág. (degi styttra cn almennu námskeioin). Verð er kr. 6.900.— fyrir fullorðna, en börn borga minna, og' fer það eftir aldri, hversu mikið er greitt fyrir þau. Námskeiðin 7. ág. og 12. ág. eru fyrir 15—18 ára. og verð kr. 5.500.— Þá koma tvö námskeið fyrir 14 ára og yngri (niður í 10 ára), sem eru ódýrari. Fimmtudaginn 27. ágúst hcfst svo lokanámskeiðið (almennt námskeiö), sem lýkur sunnudag inn 30. ágúst. Þá er ráðgert að efna til nokkurra helgai'ferða í sept- ember, og verða þær auglýst- ar nánar í septemberbyrjun. Fólki skal af gefnu tilefni bent á, að sérstök áherzla er lögð á byrjendakennslu, og því tilvalið lækifæri fyrir þá, sem e'kkert eða lítið kunna á skítV- um, að koma á þessi sumar- námskeið. Ennfremur geta þeir, sem eiga ekki skíði, skiðaskó eða stafi fengið þetta allt saman leigt á vægu verði, svo að ekki þarf skíðaleysi að hindra nokk urn í því að fara í Kerlinga- fjöll. Skíðin. sem menn fá leigð, eru meira að segja sér- staklega lipur og góð fyrir Framnald á bls. 10 t Skíðaskálinn i Kerlingarfjöllum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.