Tíminn - 14.03.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.03.1971, Blaðsíða 2
2 Astro - Sjónvarpsloftnet FYRIRLIGGJANDI LOFTNET FYRIR RÁSIR: 3., 4., 5., 6., 7., 8., 9., 10., 11. RAFKAUP H.F. - LAUGAVEGI 96 SÍMAR 1 72 50 — 3 60 39. Payer-Lux rakválin PAYER-LUX rakvélin fyrirliggjandi með eða án kamba, 3 ára ábyrgð. RAFKAUP H.F. - LAUGAVEGI 96 SÍMAR 172 50 — 3 60 39. TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR Höfum opnað verzlun að Klapparstíg 29, undir nafninu Húsmunaslcálinn. — Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem buffet- skápa, fataskápa, bókaskápa og -hillur, skatthol, skrifborð, borðstofuborð og -stóla, blómasúlur útvörp, gömul mál- verk og myndir, klukkur, rokka, spegla og margt fleira. — Það erum við, sem staðgreiðum munina. — Hringið; við komum strax. Peningarnir á borðið. HÚSMUNASKÁLINN, Klapparstíg 29, sími 10099. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÖLASTILLINGAR MOTOHSTILLINGAH LJÚSASTILLIHGAH Látið stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ■*- SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANÐ ÍSL. SPARISJOÐA Magnús E. Baldvlnsson laugavegi 12 - Slmi 22804 VERÐLAUNACRIPIR FÉLACSMERKl WTTUR KIRKJUNNAR Hrifnæmi hjartans í einu af ævintýnum sínum segir H. C. Andersen í lok frá sagnarinnar það lykilorð, sem leysir alla gátuna. Og þau eru oft notuð, þegar enginn þorir að segja sitt og allir í vanda. Þau orð eru í ævintýrinu „Nýju fötin keisarans“ og hvarfla oft í huga sem andóf gagnvart þeirri múgsefjan, sem nú gagntekur fjöldann einkum gagnvart ýmiss konar verkum og framikvæmdum. sem nefnast einu nafni list eða listaverk. í þessu ævintýri var keis- arinn svo hrifinn af nýjum tízkuklæ'ðnaði, að svo var, að „eins og sagt er um konung" hann er í ríkisráðinu, þá var sagt um þennan: „Keis- arinn er í klæðaskápnum.“ En svo munum við, hvem- ig nokkrir vefarar komu hon- um í skilning um, ao‘ til væri efni í föt, sem þeir gætu fram leitt, en hefði þann kostlega eiginleika, að það væri ósýni legt öllum, sem ekki væri hæf ir til embættis síns eða þá svo heimskur að ekki tæki neinu tali. Og þess vegna dirðist auð- vitað enginn að viðurkenna, að hann sæi ekki fatnaðinn og fínu fötin keisarans. þar sem hann spásseraði alls nakinn undir hásætishimni sínum á sýningunni. En þá kvað lítið barn upp úr með sannleikann og sagði hin frægu og fleygu orð: „Hann er ekki í neinu.“ Við megum satt að segja oft gæta þess vel, að hafa mec/ okikur og týna ekki þessu hrifnæmi hjartans, sem barn- ið er gætt og raunar allar sál- ir í upphafi jarðvistar og Krist ur nefnir hjartahreinleika og segir um: „Sælir eru hjarta- hreinir, því að þeir munu Guð sjá.“ En ekki megum við þó held Skólavörðustíg 3A, ÍL hæð. Símar 22911 19255 FASTEIGN AK A UPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora Fasteignir af öllum stærðum og gerðum. fullbúnar og í smfðum F ASTEIGN ASEL JENDTIK Vinsamlegast látiS skrá fast- eignir yðar hjá okkur Áherzla ";gð a góða oa öruasa þión ustu. Leitið uppl. um verð oe skilmála Makaskiftasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samnirv’saerð fvrir vður Jón Arason, hdl. Málflutningur fastcignasala ur faUa í hina gröfina, sem kemur fram í því að setja sig alltaf gegn öllu sem fjöldinn viðurkennir. Hin barnslega sjón ein- kennist af því, að hún skynj- ar sannleika og fegurð jafnvel án orða til ábendingar, og þetta gerist nær ósjálfrátt eins og bam skynjar góðleika og heil indi og laðast af því til trausts og fylgdar. en aftur á móti skynjar það óheilindi, grimmd og andúð af sama næmleika, þótt slíkt sé vandlega falið og dulið og hið sama má segja um ófrýnileika, sem börn ótt- ast, þótt hann sé búinn í for- vitnilegar flíkur afkáraskapar- ins. Listamaður nokkur af eldri kynslócíinni var á fundi meðal ungra listamanna, sem flestir eða allir dáðu „abstrakt“ list svo nefnda. Þeir töluðu margt og fátt af jiinú'éldrá fann náð í þeirra augum. Einar Jónsson og Thor valdsen fengu þennan dóm: „Ja, þeir geta verið góðir, en list þeirra og tjáningarform hæfir ekki okkar tíma.“ Og ým- islegt fleira létu þeir fjúka í þessum dúr, þangað til gamli listamaðurinn þaut á fætur, sló í borðið og sagði með ákafa: Ekkert vil ég segja um ykk- ar tíðbundnu list, en eitt er víst, Einar Jónsson og Thor- valdsen verða tignaðir, þegar hún er öll komin á haugana. af því að þeir eru í snertingu við hina eilífu opinberum íeg urðar, hið sígilda, eilífa, lífió' sjálft Guð, sem verður aðeins skynjað, með hrifnæmi hjart- ans. Það sló þögn á samkomuna, þegar gamli maðurinn að mælt um þessum orðum gekk snúð- ugt til dyra. En það eru ekki einungis Einar og Thorvaldsen sem eiga að víkja. Sama listaskynjun, sem dæmir þá úr leik telur Göthe „leiðindasnobbara". og Beethoven fjarri því að stand- ast samanburð við nútíma tmeist ara.“ VIPFU - BllSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múróp: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - X - 270sm Aðrar stærðir. smiSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síáumúla 12 - Sími 38220 SUNNUDAGUR 14. marz 1971 En eitt er víst, a& eftir 50 ár verður það flestallt gleymt, en þeir hylltir enn sem fyrri, ef mannkynið meingast ekki að innstu hjartarótum. Vel má kirkjan gæta sín á þessum vegum. Svo mikil nauð syn sem henni er þó að fylgj- ast með öllum lífshræringuum fólks í blíðu og stríðu, illu og góðu, því til verndar og leið- beiningar, þá má hún aldrei verða af fljót á sér. né stíga yf ir takmörk, sem samrýmzt geta hinu sanna og fagra, sem er í snertingu við eilífðina. Þess ber ekki sízt að minn- ast nú þegar æskunni er helg aður tíminn í fermingum og æskulýðsmessum á ýmsan hátt. Það er tæpast til bóta og varla á Guc/s vegum þegar sam komur erlendis þar sem þús- undir unglinga koma saman ein kennast af öskrandi hávaða og flestir missa öll tök á sjálfum sér, öskra, æpa, trampa, grenja, flissa, þasta skóm og klæðnaði, froðufella og falla í yfirlið, standandi á bekkjum, liggjandi á gólfi eða stormandi upp á hljómsveitarpall með æðisgegn um ofsa. Vart gæti kirkjunni orðið þént með slíku hugarfari, þótt þar væri sérhver bekkur set- inn. Helzt mætti halda að þessi lýsing ætti við í Afrí'ku, en þetta og þessu líkt hefur orðið víða í Evrópu og meira að segja í stórum kirkjum hin síð ustu ár. En eitt er víst, þama er leik- W á ljúfustu strengi, við- kvæmra hjartna, með taktsprota hins illa, múgæsinga og mar- traðar. í kirkjúnum þarf að ríkja friður og fegurð. Þær eru oft- ast t. d. í stórborgunum einu staðirnir sem þögn og forsæla sveipast um þreyttan ferðalang, pílagrím í friðarleit. Þar ætti hreinleiki hjartans að fá svar við sitt hæfi. Ný- tízkulist, með allan sinn há- vaða, glamur og krjábull, hvort sem það er á sýningum eða í sönghöllum hefur auðvitað sinn rétt, meðan hún svarar einhverri þörf í sálum fólks- ins. „En það er ekki allt gulL sem glóir,“ ekki allt list, sem nefnt er því nafni. Þess vegna skulum vic? hlusta og horfa með hugarfari barns- inis og hrifnæmi þess hjarta, sem sér gegnum blekkingam- ar. sem Andersen varar við í ævintýrinu um „nýju fötin keis arans. Hann átti einmitt þetta hrif næma hjarta, þessa hreinu sál, sem varðveitti heila sjón, sem sá gegnum grímubúning blekk- in-ganna. Árelíus Níelsson. Skákkeppnin Svart: Taflfélag Akureyrar: Jóhann SnorrasoD og Margeir Steingrimsson. vaaaaaoB ABCDEFGB Hvitt: Taflfélag Reykjavfknr: Gunnar Gunnarsson og Traustl Björnsson. 29. leikur svarts: b7—b5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.