Tíminn - 08.04.1971, Side 4
TIMINN
FIMMTUDAGUR 8. april 1971
Framsóknarfélag Akraness
Framsóknarfélag Akraness heldur aðalfund sinn
í Framsóknarhúsinu á Akranesi fimmtudaginn
8. apríl (skírdag), kl. 16. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf. 2. Elliheimilismálið á Akranesi.
Framsögumaður: Björn H. Björnsson, bæjarfull-
trúi. 3. Önnur mál. Áríðandi að félagsmenn fjöl-
menni. Stjómin
Framsóknarfélag
Seltjarnarness
y
Aðalfundur Framsóknarfélagsins á Seltjarnarnesi verður haldinn
laugardaginn 10. apríl kl. 3 í anddyri íþróttahússins. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþingið.
Stjómin
Framsóknarfélag Mýrasýslu
Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verð-
Ur haldinn í Borgarnesi laugardaginn 10. apríl
nk., kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar-
störf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Alex-
ander Stefánsson mætir á fundinum og ræðir
kosningahorfur.
Framsóknarvist í Reykjavík
Næsta Framsóknarvist Framsóknarfélags
Reykjavíkur verður á Hótel Sögu fimmtudag-
inn 15. apríl og hefst klukkan 20.30. Húsið
venður opnað klukkan 20.00. Tómas Karlsson,
ritstjóri, flytur ávarp.
Aðgöngumiða má panta á afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, sími 12323, og á skrifstofu
Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, sími
24480. Framsóknarfélag Reykjavíkur
Hafnarfjörður - Garða-
og Bessastaðahreppur
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi efna
til þriðja spilakvöldsins í þriggja kvölda keppninni, miðvikudag-
inn 14. apríl næst komandi, og hefst þa'ð kl. 20:30 í samkomuhús-
inu á Garðaholti. Góð kvöldverðlaun verða veitt, og auk þess verða
svo heildarverðlaunin, fyrir öll kvöldin, sem eru ferð fram og til
baka til Kaupmannahafnar með Gullfossi.
Tilboð óskast
í flutninga á mjólk til Mjólkursamlags K.V.H./
K.F.H.B. Hvammstanga, frá 1. júlí, 1971 til 1. júlí,
1972.
Tilboðin séu miðuð við jafnaðargjald per. kgr.,
af öllu samlagssvæðinu. Fyrirkomulag fluting-
anna verði í svipuðu formi og verið hefur.
TUboðin óskast send til Mjólkursamlagsins fyrir
1. maí n.k.
Hvammstanga, 6. apríl, 1971.
F.h. mjólkurframleiðenda,
Brynjólfur Sveinbergsson,
Jónas Einarsson,
Gunnar V. Sigurðsson.
Nýir svefnsófar
Eins manns 4.900,— og 5.900,—
Tveggja manna, nú 8.900,—
(gangverð 14.000,—).
Gullfallcgir svefnbekkir frá
2.950, — með sængurgcymslu
3.950, — og 4.500,—.
Hjónasvefnbekkir, 110 cm. br.
3.900,—, með áklæði 4.300,—.
Seljum áklæði og svamp.
Vönduð vara. — Gjafverð.
Sendum gegn póstkröfu.
SÓFAVERKSTÆÐIÐ
GRETTISGÖTU 69
SÍMI 20676.
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
Gerum allar tegundir ♦
mdamóta fy
yður.
Skrifstofuvinna
Óskum eftir reglusömum,
ungum manni til ýmissa
skrifstofustarfa. Framtíðar-
möguleikar fyrir ötulan
mann. Tilboð með upplýs-
ingum, sendist Tímanum
fyrir 18. þ.m. merkt „Út-
gáfustarfsemi — 1156“.
VélaverkstæSið
VÉLTAK HF.
Tökum að okkui allskonar
VÉLAVIÐGERÐIR
JARNSMfÐI
Framkvæmum 31jótt og vel
Vélaverkstæðið
V É L T A K H.F.
Höfðatúni 2 (Sögín)
Sími 25105
BIFREIÐA-
VIÐGERÐIR
— fijótt og vel af hendi
1 ~ystar.
Reynið viðsKiptin
Bifreiðastillinciin,
Síðumúla 23. sími 81330
Krossgáta dagsins
Krossgáta
Nr. 778
Lóðrétt: 1) Knock out. 2)
Leyfist. 3) Umstangsmikill.
4) Frumefni. 5) Býsna kostn
aðarsama. 8) Aur. 9) Elska.
13) Tónn. 14) Fótboltafélag
á Akureyri.
Ráðning á gátu nr. 777.
Lárétt: 1) Páskana. 6) All.
7) Át. 9) Ós. 10) Tregast.
11) UÚ. 12) Ar. 13) Æða.
Lárétt: 1) Land. 6) Púka. 7) Eink. 15) Skrifað.
st. ísl. á flugvélum. 9) Bor. 10) Lóðrétt: 1) Pjáturs. 2) Sá.
Land. 11) Píla. 12) Fersk. 13) 3) Klagaði. 4) Al. 5) Amstr-
Ábreiður. 15) Ergilegra. i®- 8) Trú. 9) Ósa. 13) Ær.
14) Af.
/ % 3
m 6
7 i Éff 9
/O
// in m /z
/3 /y m
/r
- Verkfræðingar
* Tæknifræðingar
Vegagerð ríkisins óskar eftir að ráða verkfræðinga
og tæknifræðinga til ýmiss konar starfa.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 20. apríl n.k.
Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7.
TILBOÐ ÓSKAST
í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreiðar er
verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 14.
apríl frá ki. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Téíla
>
HEYTÆTLUR
[VERÐLÆKKUN — NÚ aðeins kr. 51 þús.
1ERÐ TH-4 — fjögurra stjörnu vinnslubreidd,
3,3 metrar.
í’ELLA heytætlumar eru sterkar og öruggar vél-
ir með margra ára reynslu við íslenzkar aðstæður.
Takmarkað magn véla á þessu hagstæða verði.
G/obusf
LA'GMLJLA 5 SÍMI 8-15-55