Tíminn - 08.04.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.04.1971, Blaðsíða 13
FEMMTUDAGUR 8. apríl 1971 TÍMINN samkvæmt óskum hlustcnda. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar I«^gimar Óskarsson segir frá. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón íslenzkir kvartettar syngja. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Lífsviðliorf mitt Séra Gunnar Árnason flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Ödipus- arduldin mín“ eftir Frank O’Connor Guðrún Helgadóttir íslenzk- aði. Sverrir Hólmarsson les. 21.15 Kórsöngur: Tónlistafélags- kprinn syngur með Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. Einsöngv- ari: Guðmunda Elíasdóttir. a. Requiean eftir Jón Leifs. b. Friðarbæn eftir Björgvin Guðmundsson. c. „ísland“ eftir Sigfús Ein- arsson. 21.30 f dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir í srtuttu máli. 22.15 Veðurfregnir. Lestri Passíusálma lýkur Dr. Sigurður Nordal prófess- or les 50. sálm. 22.25 Á mörkum hryggðar og gleði Knútur R. Magnússon velur tfl flntnings klassísk tónverk og kynnir þau. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. aprfl — Páskadagur — 8.00 Morgunmessa í Hallgríms- kirkju: Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a) „Páskahátið": Blásara- septett leikur sálmalög í út setningu Herberts H. Ágústs sonar. b) Svíta fyrir tvö óbó, tvö horn og fagott, eftir Tele- mann. — Alfred Dutka, Ger- hard Schiessl, Robert Freund, Hannes Sungler og Walter Hermann Sallagar leika. c) „í dauðans höndum drott inn lá“, kantata nr. 4 á páskadag, eftir Bach. Hel- mut Krebs og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með kór Tónlistarskólans í Frank furt am Main og hljómsveit Bach-hátíðarinnar 1950; — Fritz Lehmann stjórnar. d) Konserto grosso op. 8 nr. 1, „Vorið“, eftir Vivaldi. — I Musica leika. e) Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schumann. — Rudolf Serkin, Joseph Rois- mann, Alexander Schneid- er, Boris Kroyt og Mischa Schneider leika. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns, dómprófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 12.45 Hádegistónleikar Þættir úr óratóríunni „Messi as“ eftir Hándcl John Shirley Quirk, Helen Watts, John Wakefield, Heather Harper, kór og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna flytja; Colin Davis stjórnar. 13.50 Endurtekið leikrit: „Ævi Galilei" eftir Bertolt Brecht Áður útv. á jólum 1964. —‘ Ásgeir Hjartarson þýddi leikritið, stytt og bjó til út- varpsflutnings. Tónlistina samdi, /Flytj > Liliukórinn undir stjóm Jóns Ásgeirssonar, - Averil Williams flautuleikari, Gunnar Egilsson klarinett- leikari, og, Fran,k -Herlufsep píanóleikari. — Lelkstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Galileo Galilei — Þorsteirfn ,Ö.i'Stephenserl' Andrea Sarti (sem bam) Gunnar Glúmsson — (sem fullorðinn) — Arnar Jónsson Frú Sarti, ráðsk. Galilei — Guðbjörg Þorbjamard. Ludovico Marsili — Erlingur Gíslason Hr. Prinli fjrmáiastj. — Róbert Arnfinnsson Sagredo, vinur Galilei — Baldvin Halldórsson Virginia, dóttir Galilei — Kristín Anna Þórarinsd. Gamli kardínálinn — Gestur Pálsson Barberini kardínáli — Rúrik Haraldsson Bellarím kardínáli — Jón Aðils Rannsóknardómarinn — Valur Gíslason Federzoni glerjaslípari — Guðmundur Pálsson Vanni jámsteypumaður — Brynjólfur Jóhannesson Litli munkurinn — Steindór Hjörleifsson Feiti prelátinn — Valdimar Helgason Dróttsetinn — Haraldur Bjömsson Heimspekingur — Ævar R. Kvaran Aðrir leikendur: Ámi Tryggvason, Bessi Bjama- son, Gísli Alfreðsson, Valdi- mar Lárasson, Amdís Björnsdóttir, Karl Guðm.s., Karl Sigurðson, Flosi Ólafs son, Pétur Einarsson, Guð- rún Stephensen, Þorgrímur Einarsson, Borgar Garðars- son, Jón Júlíusson, Bjami Steingrímss., Klemenz Jóns- son, Bjöm Jónsson, Sigurð- ur Karlsson, Sigmundur Öm Amgrímsson og Bjöm Thors. — Sögumaður: Helgi Skúlason. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími a) Á fermingardaginn Úr Sunnudagabók barnanna eftir Johan Lunde biskup. Benedikt Arnkelsson þýðir og les. b) „Taskan sem fékk lappir“ Spjallað við Hólmfríði Matt híasdóttur 8 ára, sem les sögu eftir Ara bróður sinn. c) Lúðrasveit drengja á Akureyri leikur Jakob Tryggvason stj. d) Framhaldsleikritið „Bömin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi upp úr sam nefndri sögu sinni. Leikstj.: Klemenz Jónsson. Persónur og leiikendur í níunda þætti Finnur — Gísli Halldórsson Guðmundur — ’S u Árni Tíyggvason Stjáni — Borgar Garðarsson Geiri — Þórhallur Sigurðss. Guðrún — Bryndís Pétursd. Helga —' Margrét Guðm.d. Árni — Jón Júlíusson Þrír dmngir: Sverrir Gísla- son, Úlfar Þórðarson og Eingr. Þórðarson. — Sögu- ’ maður: Gúnnar M. Magnúss. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkora með frönsku söngkonunni Régine Crespin i »(-,-v.-íS(P •sjrag«v>íögi- aftir< Beet- ’ . I ,S;4vén og Hug’d Wolf . 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir 19.30 Veiztu svarið? <.. « Spprningaþáttur undirí’stj. ' Jonásar Jonassonar. Gunnar Benediktsson rithöfundur og Ólafur Þ. Kristjánsson skóla stjóri svara spurningum, í ! ’ ' 'iajinaríi' uniférð ' úrslitá- keppninnár, Ðómari: Ólafur Hansson prófessor. 19.55 Mozart-tónleikar útvarpsins Sigurður Snorrason, Ásdís Stross, Helga Hauksdóttir, Jakob Hallgrímsson og Pét- ur Þorvaldsson leika Klarin ettukvintett í A-dúr (K581) 20.25 Páskabugvekja Séra Bernharður Guðmunds- son æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar flytur. 20.40 Einsöngur í Neskirkju: Guðmundur Jénsson syngur lög eftir Handel, Sigurð Þórðarson, Árna Thcrstein- son, Steingrím Hall og Art- hur Sullivan. Guðmundur Gilsson leikur á orgel. 21.10 Gyðingurinn gangandi Dagskrárþáttur í samantekt Þorsteins frá Hamri. Flytj- andi ásamt honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lesið úr þjóðsögum Jóns Ávnason ar og Sigfúsar Sigfússonar; kvæði eftir Grím Thomsen og smásaga eftir John Gals- worthy, í þýðingu Þórarins Guðnasonar. 21.55 Frá tónlistarhátíð í Gargiless s.I. sumar Vera Dulova leikur á hörpu verk eftir Mozart, Ravel og Glinka. 22.15 Veðurfregnir Kvöldtónlcikar a) Terzett í d-moll fyrir fiðlu, selló og gítar eftir Paganini. John Williams, Alan Loveday og Amaryllis Fleming leika. b) Pólónesa í c-moll og Skeraó í b-moll eftir Chopin. Rudolf Firkusny leikur á píanó. c) Sönglög eftir Alfvén, Sjögren, Peterson-Berger, Rakhmaninoff og Strauss. d) Serenata fyrir strengja- sveit op. 48 etfir Tsjaíkov- ský. Strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Boston leikur; Chorles Munch stj. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 12. apríl Annar páskadagur 8.30 Létt morgunlög Hljómsveitin Philharmonia hin nýja í Lundúnum leikur létta forleiki; Raymond Leppard stj. 8.55 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Að kveldi þessa sama dags“, kantata nr. 42 eftir Bach. Flytjendur: Teresa Stich-Randall, Maureen For- rester, Alexander Young, John Boyden, kammerkór Tónlistarskólans í Vín og Sinfóníuhljómsveit austur- 13 PÁSKANA ríska útvarpsins; Hermann Scherchen stj. b. Konserto grosso op. 3 nr. 3 eftir Geminiani. Hljóm- sveit St. Martins tónlistar- skólans leikur; Neville Marr- iner stj. c. Konsert nr. 1 í g-moll fyr- ir píanó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Rena Kyriakou leikur með sinfóníuhljómsxeitinni í Westfalen. Hubert Reichert Fimmti þáttur: Páskaegg. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Palli/Fritz Ómar Eiríksson, Pabbi/Róbert Arnfinnsson, Mamma/Herdís Þorvaldsd., Bella/Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Krissi/Sigúrður Skúlason, Sögumaður/ Ingibjörg Þor- bergs. b. Stúlknakór gagnfræða- skólans á Selfossi syngur Jón Ingi Sigurmundsson stj. stjómar. • 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Halldóra Einarsdóttur, síðustu húsfreyjuna í Engey, og systurbörn hennar þrjú. 11.00 Messa á Egilsstöðum Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organleikari: Margrét Gísla- dóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.15 Um Jónsbók Dr. Gunnar Thoroddsen flyt- ur síðara erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Boris Godúnoff" eftir Mód- est Mússorgskí. Boris Christoff, André Biel- ecki, Nicolai Gedda, Lydia Romanova, Wassili Paster- nak og fleiri syngja ásamt Rússneska kórnum í París. Hljómsveit franska útvarps- íns leikur; Issay Dobrowen stj. Guðmundur Jónsson kynnir. 15.30 Kaffitíminn Mats Olson og hljómsveit hans leika og syngja, enn- fremur syngur Kjeld Ingrisch og leikúr á gítar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatimi a. „Palli í Pálmagötu", leik- þáttur eftir Ingibjörgu Þor- bergs. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkom með ítalska fiðluleikaranum Ruggiero Ricci, sem leikur á frægar fiðlur frá 17. og 18. öld. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Gamanvísur eftir Gest Guð- finnsson og V.K. Róbert Arnfinnsson og Guð- mundur Jónsson flytja með undirleik Magnúsar Péturs- sonar. 19.50 „Allt fyrir þrimmið", gam- anþáttur eftir Sigurð Ó. Pálsson Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur: Steini/Rúrik Haraldsson, Kata/Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Þorvarður gamli/Jón Aðils, Formaður Kvenfélags- ins/Inga Þórðardóttir o.fl. 20.40 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielsen syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsd., lög eftir Grieg, Pál Isólfsson, Þórarin Jóns- son, Skúla Halldórsson og Sigfús Einarsson. 21.00 „Frá morgni æsku Ijósum" Dagskrá frá Kópavogsvöku 20. f.m. a. Samkór Kópavogs syngur; Garðar Cortes stjórnar. b. Þorsteinn Ö. Stephensen Framhald á 14. sí&u. G/obus Fóður GEFIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Hestamenn Hin viðurkennda reiðhestablanda. er komin aftur. Kynnið ykkur verð og gæði. Bjóðum einnig úrvals fóðurhafra. G/obusf LA'GIVHJLA 5 síwri 815-55

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.