Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 5. rnaí 1971 TÍMINN Hæstu einkunn á brottfararprófi hlaut Sigurborg Þórarinsdóttir, Bjarmalandi, TálknafirSi. Bókfærslubikarinn, verðlaun fyrir beztan árangur í bókfærslu, hlauf Stefán Jón Bjarnason, Húsavík. orðið, og talaði af liálfu 40 ára nemenda. Þeir færðu skól anum Guðbrandarbiblíu að gjöf. Við skólaslitin béldu, eins og venja hefur verið, nokkrir heimamanna stuttar ræður. Fulltrúi I. bekkjar, var Björg- úlfur Þórðarson frá Akureyri, II. bekkjar Borgþór Arngríms- son frá Hornafirði, en af hálfu kennara talaði Sigurður Hreið- ar. FHters um CHÍUSIGTI BILABUÐ ÁRMÚLA Nemendur minntust af- mælis skólastjóra síns ■ > ’V•>•>ryiHttrr >f Sunnudaginn 2. maí tók afmælis- barnið svo á móti gestum í Bif- Hínn 28. apríl s.l. átti sr. Guð- mundur Sveinsson, skólastjóri Samvinnuskólans í Bifröst, fimmtu- tugs afmæli. Þann dag minntust nemendur skólans þess með hátíð- legu borðhaldi, þar sem þeir af- hentu skólastjóra að gjöf útskorna og silfurskreytta hvaltönn, en starfs menn hans að fornu og nýju af- hentu honum skrifborð að gjöf. röst. Þar var fjölmennt þann dag, komu bæði gamlir og nýir sam- starfsmenn, nágrannar úr sveitinni auk annarra vina. Bárust honum margar góðar gjafir og fjöldi heilla óska. Afmælis Guðmundar verður nán- ar minnzt hér í blaðinu síðar. Undir lok skólaslitanna ávarpaði skólastjóri hina braut skráðu nemendur, flutti þeim ániaðar- og hamingjuóskir, en ræddi sérstaklega framlag nýrri málvísinda að varpa ljósi yfir hinn skapandi þátt mennskrar tilveru. er birtist i tungumálinu, táknum þess og dýpri mcrkingu. Á hátíðahöldin við skólaslit setti söngur nemendakórs Sam vinnuskólans sérstakan s\dp. Kórinn söng tvívegis, undir stjórn Guðjóns Pálssonar, söngstjóra frá Borgarnesi. Áður en heim var haldið, þágu viðstaddir veitingar. Solun an. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR |1 snjómunstur veitir góða spyrnu V í snjó og hálku,. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN BARÐINNHF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Auglýsið í TÍ/v\ANUM KÓPAVOGUR- HERBERGI ÓSKAST Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi í Kópavogi (Austurbæ). Upplýsingar í síma 23324 kl. 9—12 og 1—5 og í síma 41224 eftir kl. 7 á kvöldin. FISKISKIP TIL SÖLU Til sölu eru 55 og 7 tonna bátar, einnig 38 tew*a bátar sem eru í endurbyggingu. Vantar báta af öllum stærðum til sölumeðferðar. Þorfinnur Egilsson hdl., máiflutningur, sktposala. Austurstræti 14. — Sírni 21920. Orðsending til félagskvenna Þær félagskonur, sem áhuga hafa á að dvelja f sumarhúsi félagsins í Ölfusborgum í sumar, eru beðnar að snúa sér til skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 16, sími 25591, með umsóknir sínar. Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt a'ð um- sóknir berist sem fyrst. StarfsstúlknafélagiS Sókn. Plastpokar í öllmri stæröum - áprentaöir í öllum litum PLASTPRENT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.