Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 16
Frá blaðamannafundi ÆSÍ. — Fyrir miðju situr hinn nýkjörni formaSur sambandsins, Friðgeir Björnsson. Skúli Möller, varaformaður, situr t. h. við hann, en vinstra megin er Tryggvi Gunnarsson, sem einnig á sæti í stjórn sambandsins. Blaðamenn eru í forgrunni. . 7. þingi Æskulýðssambands Islands lokið Skorar á ríkisstjórn og Alþingi að færa út fiskveiðilögsöguna í 50 mílur eigi síðar en 1. sept. 1972 — Friðgeir Björnsson kjörinn formaður sambandsins liðsbíllinn rann OÓ—Reykjavik, þriðjudag. Þeir sem mest slösuðust af þeim 5, sem urðu fyrir mannlaus um slökkviliðsbíl við Einholt 2 í gærdag, liggja á sjúkrah. og eru meiðsl þeirra ekki fullkönnuð enn. Þeir eru 10 ára drengur, Stefán Öm Unnarsson, Háaleitis- braut 45 og Tryggvi Guðmunds- son, 52 ára gamall til heimilis að Hagamel 32. Hann er starfsmað- ur í Hampiðjunni. Stefán hlaut meiðsl á hálsi og fæti og er ver- ið að kanna,. hvort hann hefur hlotið innvortis meiðsl. Tryggvi er hryggbrotinn og einnig er hann brotinn og meiddur víðar. Unnið er að rannsókn þess hvernig á því stóð að slökkviliðs- bíllinn rann af stað og á menn- ina. Er ekki ólíklegt að orsakanna megi leita til þess að vír sem tengdur er inni í barka milli skiptikassa og vélar hafi bilað og sé það í annað sinn sem það ger- ist, þvi vírinn var sundur á sam- skeytum, sem áður hafa verið soð in saman. Barki þessi liggur i millikassa, sem skiptir úr drifgír yfir á vatnsdælurnar, en þær eru knún ar sömu vél og drifhjól bílsins. Fór þessi barki sundur, þegar setja átti dælurnar í gang. Þeg- ar dælurnar eru settar í gang er skiptistöng sem liggur í nefndan barka sett í gír, en slökkviliðs- menn fara út úr bílnum. Síðan eru stjórntæki á hlið bílsins til að auka snúningshraða vélarinnar. par sem gfrkassinn er sjálfskipt- ur fer kerfið af stað um leið og snúningurinn eykst. En nú fóru dælurnar aldrei í samband, þar sem barkinn var slitinn og vélar- orkan fór aldrci úr drifgírnum í dælugírinn, heldur keyrð í drif- gírnum, og fór bíllinn því af stað af eigin vélarafli þegar snúnings- hraði vélarinnar var aukinn. Slökkviliðsmaður stóð við stjórntækin við hlið bílsins er Framhald á bls. 2. •k Miklar uinræður urðu um umhverfisvernd og menntuu- araðstöðu ungs fólks á 7. þingi ÆSÍ, er haldið var s.l. laugardag og sunnudag í Templarahöllinni, og ítarlegar ályktanir voru samdar um þau mál. Þingið ályktaði m. a. að skora á ríkisstjórn og Alþingi að gera hið fyrsta og eigi síðar en 1. september 1972 nauðsynlegar ráð- stafanir til verndar fiskstofnunum við landið með stækkun fiskveiði- lögsögunnar út í a. m. k. 50 sjó- mílur, og vinna að því að íslending- ar öðlist hið fyrsta yfirráðarétt yf- ir landgrunninu öllu. í lok þingsins tók síðan við störfum ný stjórn saintak- anna, en hún var kosin á aðalfundi fulltrúaráðs ÆSÍ, 13. apríl sl. Frið gcir Björnsson, héraðsdómari, var kjörinn formaður. í sambandi við menntamálin urðu umræður einkum um það, hvort námslauna- eða námslána- og -styrkjakerfi væri æskilegra. Til- lögur um það efni komu eðlilega fram. Þingið ályktaði, að ■ náms- launakerfið væri það eina, sem tryggði jöfnun fjárhagslegrar að- stöðu ncmenda og viðurkenningu á námi sem vinnu. Þá ályktaði þing- ið m. a. að mjög lítið væri gert til að jafna þann mun, sem stafar af mismunandi fjárhag foreldra. Mengunarvandamálið var tekið föstum tökum á þinginu og margar ályktanir gerðar um það, m. a. að skora á ríkisstjórn landsins að setja hundrað mílna mengunarlögsögu, skora á yfirvöld að leyfa ekki byggingu neinna þeirra iðnfyrir- tækja eða virkjana, sein hugsan- lega gætu haft hættu í för með sér fyrir umhverfið, án undangenginna vísindalegra rannsókna og að kom- ið yrði upp mengunarvörnum hjá þeim fyrirtækjum, sem vitað er að menga umhverfið — og ef ekki rcynist unnt að koma algerlega í veg fyrir mengun, verði fyrirtækin látin greiða þjóðfélaginu ákveöinn skatt vegna þeirrar mengunar. Þingið skoraði á Islenzkan æsku- lýð og þjóðina alla að vinna með öllum tiltækum ráðum gegn þjóð- EJ—Reykjavík, þriðjudag. Sæfarinn og vísindamaðurinn norski, Thor Heyerdahl, hélt fyrir- lestur og sýndi litskuggamyndir frá gerð papýrusbátanna Ra I og Ra II og ferð þeirra yfir Atlantshafið, í gær. í lok velheppnaðs fyrirlest- urs var Heyerdahl afhent Guð- brandsbiblía að gjöf. Fyrirlcslurinn hófst um fimm- armorði Bandaríkjanna í Suðaustur Asíu og ennfremur beinir þingið því til ríkisstjórnarinnar að hún beri upp tillögu um að Bandaríkja- mönnum verði vikið úr NATO. — Af fjöldamörgum öðrum ályktun- um þingsins má nefna, að þingið varar handhafa löggjafar- og kirkju valds við afleiðingum þess, að við- halda úreltum ákvæðum um bann við skemmtanahaldi um hvítasunn- una, sem að jafnaði er önnur fjöl- mcnnasta útivistarhelgi sumarsins. 12 félagasamtök ungs fólks eiga nú aðild að ÆSÍ. Þingið sóttu 50 fulltrúar frá 9 félaganna, auk þess sem ÆSÍ bauð nokkrum fulltrúum frá öðrum félagasamtökum að fylgjast með störfum þingsins. Framhald á bls. 14. leytið, og var Háskólahíó þá nær fullsetið, en meðal gesta voru ráð- herrar og fulltrúar erlendra ríkja á íslandi. Ivar Eskeland, forstöðu- maður Norræna hússins, bauð Hey- erdahl velkominn og fór nokkrum viðurkenningarorðum um hann. Heyerdalil lióf síðan fyrirlestur- inn — en hann talaði alveg blað- laust. í uppliafi rakti liann nokkuð orsakir þess, að hann hóf Ra-Ieið- angrana. Hafi liann viljað sanna tvcnnt; að fólk við Miðjarðarhaf liafi í fornöld getað siglt á papýrus- bátum yfir Atlantsliaf og að menn af ólíkum þjóðernum, litarháttum, stjórnmálaskoðunum og trúarbrögð- um gætu starfað saman í vinsemd, þegar þeim væri öllum ljóst, að samstarf þeirra væri eina leiðin til að lifa. Hafi hvort tveggja tekizt. Heyerdalil hóf síðan að sýna lit- skuggamyndirnar og skýrði frá smíði bátanna og ferð þeirra um lcið. Voru myndirnar yfirleitt mjög góðar og lýstu þær og ummæli Heycrdahls mjög vel hinum fræki- legu Ra-ferðum. Ileyerdahl var vel fagnað, er fyr- Nær allur fugl er horfinn frá Arnarnesi GS—ísafirði, þriðjudag. Hann er að leggja í norðaust- anátt núna og komin er svo- lítil snjókoma, en enn sem kom- ið er hefur sjór verið lítill og strandaði togarinn hreyfist ekki. Hjálmar R. Bárðarson siglinga- málastj. og Finnur Guðmundsson, fuglafræðingur, komu hingað í dag til að huga að fugli. Norsku björgunarskipin eru væntanleg á miðvikudag. Nú þegar farið er að vinda svo- lítið hrærist upp í olíunni sem er við skipið, en allur fugl er nú horfinn úr nágrenninu við Amar- dal. Nú er greinileg olíubrák kringum togarann. Um þetta leyti árs er þarna allt morandi af fugii, en nú er liann horfinn. Hornafjarðar- bátar nær allir hættir á netum AA—Hornafirði, þriðjudag. Allir Homafjarðarbátar nema einn, eru nú hættir á netum, og búnir að skipta yfir á fiskitroll. Sumir eru farnir að undirbúa sig á humarveiðar, en þær hefjast venjulega 15. maí. í sumar verða 12 bátar gerðir út á humar frá Höfn, og eru það 11 heánabátar og einn aðkomubátur. Stöðugt er leitað að braki úr Sigurfara, er fórst fyrir utan Hornafjarðarós. Sáralítið brak liefur fundizt, en bæði eru gengn ar fjörur, og svo hefur Iftil flng vél verið á Hornafirði og flogið yfir fjörur tvisvar á dag- irlestrinum lauk um kl. 13,40. Ivar Eskeland afhenti honum síðan að gjöf og til minja um komuna hing- að, cintak af Guðbrandsbiblíu. Krían fyrr á ferð en vant er á Hornafirði AA—Hornafirði, þriðjudag. í Hornafirði reiknar fdlk ai- mennt með kríunni 5. maí ár hvert, en í ár var krían nokkuð fyrr á ferðinni en venjulega, þvi hún sást hér fyrst 1. maí. í dag mátti sjá kríuhópa hér í eyjun um kring um Höfn, og það fer ekkeri á milli mála að þar er kria á ferðinni en ekki neinn annar fugl. í blíðunni í dag mátti vel heyra kríukliðinn í loftinu. Krían verpir mikið í Óslandi og Álaugar ey, og eins er mikið kríuland inn an olíugirðingar, þar sem hún fær að vera í friði. Thor Heyerdahl hefur fyrirlestur sinn í Háskólabíói. (Tímamynd Gunnar) — ——~~— ---—------------- KÓPAVOGUR l í Skrifstofa franisóknarmanna í Kópavogi verður fyrst um sinn opin frá kl. 17 til 22. Stuðningsfólk B-listans, búsett í Kópavogi, er vinsamlegast beðið að liafa samband við skrifstofuna við fyrsta tækifæri. Heyerdahl fékk Guðbrandsbiblíu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.