Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 15
MIÐVIKI DAGUR 5. maí 1971 TÍMINN 15 íslenzkur texti T ónabíó Sinu 31182. íslenzkur texti woodl/loch Heimsfræg ný, amerísk stórmynd í litum, tekin á popphátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman var komin um hálf milljón ungmenna. í myndinni koma fram m. a.: JOAN BAEZ JOE COOKER CROSBY, STILLS, NASH & YOUNG JIMI HENDRIX SANTANA TEN YEARS AFTER Sýnd kl. 5 og 9. 111 ÍM jSlmiliHHH & r (An American Dream) Afar spennandi og efnismikil bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Norman Mailer. Leikstj.: Robert Gist. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára.' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 50249. Arásin á Pearl Harbour (In Harm’s Way) Amerísk stórmynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour. íslenzkur texti. Aðalhlutverk-. JOHN WAYNE KIRK DOUGLAS Sýnd kl. 9. KAFBÁTUR X-l (Submarine X-I) Snilldarvel gerð og hörkuspennandi ný, ensk-amer- ísk mynd í litum. Myndin fjallar um djarfa og hættulega árás á þýzka orrustuskipið „Lindendorf" í heimsstyrjöldinni síðari. JAMES CAAN DAVID SUMMER Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. GAMLA: BÍÓ I Útsmoginn bragðarefur Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið talin í fremsta flokki þeirra skemmtimynda, sem gerðar hafa verið síðustu árin. Mynd, sem mun kæta unga sem gamla. WALTER MATTIIAU — ROBERT MORSE — INGER STEVENS — ásamt 18 frægum gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Sæluríki frú Blossom (The bliss of Mrs. Blossom) Bráðsmellin litmynd frá Paramount. Leikstjóri: Joseph Mc Grath. Aðalhlutverk: SHIRLEY MAC LANE RICHARD ATTENBOROUGH JAMES BOOTH fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og.,9, Ath.-. Sagan hefur.komið út á íslenzku, sem fram- haldssaga í Vikunni. Ensk gamanmynd í litum — leikin af úrvalsleik- urum. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. UUOARAS Funny Girl fslenzkur texti CinemaScope, með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand, sem hlaut Oscarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: William Wyler. Framlciðandi: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. — Sýnd kl. 5 og 9. Simar 32075 og 38150 HARRY FRIGG Úrvals amerísk gamanmynd í litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu leikurum Paul Newman, og Sylva Koscina. — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stm) 41985 Blóðuga ströndin | Ein hrottalegasta og bezt gerða stríðsmynd sfðari ára. Amerísk litmynd með íslenzkum texta. ! Aðalhlutverk: CORNEL WILDE | Endursýnd kl. 5,15 og 9. j Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.