Tíminn - 09.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.05.1971, Blaðsíða 4
STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS í REYKJAVÍK Framsóknarfélögin í Reykjavík hafa opnað kosninga- skrifstofu að Skúlatúni 6, sími 25010 — 25011 — 25074. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19. KÓPAVOGUR Skrifstofa framsóknarfélaganna í Kópavogi verður fyrst um sinn opin frá kl. 17 til 22. Stuðningsfólk B-listans. búsett í Kópavogi, er vinsamlegast beðið að hafa sambanð við skrifstofuna við fyrsta tækifæri. Stuðningsfólk B-listans í Reykjavík Vinsamlegast látið kosningaskrifstofunni, Skúlatúni 6, sem fyrst í té upplýsingar um fólk, sem dveiur erlendis og hefur kosninga- rétt hér heima. Upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu eru veittar í sima 25011. GULLFOSS til Vestmannaeyja Um hvítasunnuna fer m/s Gullfoss í skemmti- siglingu til Vestmannaeyja. Farið verður frá Reykjavík 28. maí og komið aftur 1. júní. KVÖLDVÖKUR — BINGO — DANS SKOÐUNARFERÐIR UM VESTMANNA- EYJAR. Allar nánari upplýsingar veitir farþegadeild, sími 21460. EIMSKIP TIMINN SUNNUDAGUR 9. maí 1971 BÆNDUR KAUPFÉLÖG Þeir sem ætla sér að panta ull- arballa. hausapoka og kartöflu- poka hiá okkur. þurfa að senda pantanir sínar fyrir 15. mai 1971. þar sem afgreiðslufrestur á efni getur verið allt að 5 mánuðir til okkar. Athugið að mjög takmarkaðar birgðir eru tíi af hey-yfirbreiðsluefni og pokum fyrir kál og fl Pokagerðin, Hveragerði Sími 994287. GLERTÆKNI INGÓLFSSTRÆTI Framleiðum tvöfalt einangrunargler. — Póstsenöum — Sími 26395, heima 38569. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason hrl. og Vilhjálmur Árnason hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsið, 3. h.). Símar 24635 — 16307. PILTAP 5 pA A f G HRiÁCrANA ,//// / M, 8. PÓSTSENDUM — Miðstöð bílaviðskðpta $ Fólksbílar cjc Jeppar $ Vörubílar :|c Vinnuvélar BÍLA- OG BÓVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23136 og 26066. Vélaverkstæðið VÉLTAK HF. Tökum að okkur alls konar VÉLAVIÐGERÐIR JÁRNSMÍÐI Framkvæmum fljótt og vel. Vélaverkstæðið V É L T A K H. F. Höfðatúni 2 (Sögin). Sími 25105. ss 1 5 |V m . H L , ! L T WríP L1 \tl K W /ú ~! m F M J í 1 Lárétt: 1) Kveina. 5) Guð. 7) Öfug röð. 9) Landabréf. 11) Goðs. 13) Mánuður. 14) Árna. 16) Greinir. 17) Hvíld. 19) Mjóa. Krossgáta Nr. 799 Lóðrétt: 1) Skrifstofa. 2) Hasar. 3) Fýk, 4) ílát. 6) Ness. 8) Dýr. 10) Farinn á sjó. 12) Betur. 15) Flana. 18) Greinir. Ráðning á gátu nr. 798: Lárétt: 1) Eldinn. 5) Óða. 7) NN. 9) Aðra. 11) Fes. 13) Sár. 14) Æska. 16) Fa. 17) Angað. 19) Spakri. Lóðrétt: 1) Einfær 2) Dó. 3) Iða. 4) Naðs. 6) Karaði. 8) Nes. , 10) Ráfar. 12) Skap. 15) Ana. 18) GK. Sölubörn Sölubörn MERKJASALA SLY S AVARNADEILDARINNAR INGÓLFS er á þriðjudaginn 11. maí — Lokadaginn — Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 09.00 á þriðjudag á eftirtöldum stöðum: Melaskóla ' VeSturbæ j arskóla Anddyri sundhallarinnar Hlíðaskóla Höfðaskóla Álftamýrarskóla Breiðagerðisskóla Vogaskóla Langholtsskóla Laugarnésskóla Hvassaleitisskóla Félagsheimili Fram- farafélags Árbæjar- hverfis Breiðholtsskóla Húsi SVFÍ v/Grandagarð. 10% sölulaun. — Söluverðlaun. — 10 söluhæstu börnin fá að verðlaunum flugferð með þyrlu, og auk þess næstu 25 söluhæstu bömin sjóferð um Sundin. * Foreldrar! Hvetjið bömin til að selja merki. Aðalfundur Kf. Kjalarnesþings verður haldinn þriðjudaginn 11. maí n.k., í Hlégarði kl. 9 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við bjólbarðana yðar. Veitum yður aðstöðu tií að skipta um hlóibarðdpa innan- húss Jaínframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðir á bifreið yðar. Reynið viðskiptin. OEKK H.F., Borgartúni 24, slmi 14925

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.