Tíminn - 09.05.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.05.1971, Blaðsíða 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 9. maí 1971 Skákeinvígi sjónvarpsins Skákeinvígi það, er nú er há'ð í sjónvarpinu, virðist hafa mælzt vel fyrir manna á meðal og hafa ýms- ir látið í ljós áhuga á því að fá ■kákirnar birtar á prenti. Að sjálf- aögðu er ekkert þessu til fyrir- stöðu og fara hér á eftir 1. og 4. skákín með eilitlum skýringum. 1. skák. Hv.: Bent Larscn . Sv.: Friðrik Ólafsson. Droltningar-indv.vörn. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. 0—0 Be7 7. b3 fl skák milli sömu aðila, sem tefld var á Hastingsmótinu 1956, varð framhaldið 7. d4, cxd4 8. Rxd4, Bxg2 9. Kxg2, Dc8 10. e4(!?), Dxc4 11. Rcb5 Rxe4 12. Hcl, Dd5 13. f3, Rf6 14. Rc7, Db7 15. Rxa8, Dxa8 og sv. mátti vel við sinn hag una.) 7. — 0—0 8. Bb2 Rc6(?) fónákvæmur leikur, sem leiðir til erfiðrar stöðu fyrir svart. Betra var 8. — d5) 9. d4 d6 fSvartur afræður að halda stöðunni lokaðri. Eftir 9. — Rxd4 10. Rxd4, Bxg2 11. Kxg2, cxd4 12. Dxd4 hefði hvitur töglin og hagldirnar.) 10. d5 Rb4 (Sv. gazt ekki að framhaldinu 10. —, exd5 11. Rxd5, Rxd5 12. Dxd5 «g sv. stendur uppi með bakstætt d-peð.) 11. a3 Ra6 12. e4 exð5 fSvariur reynir að skapa sér mót- mgfc&cdfina 13. cxd5 Rc7 (Þessi leikur er nauðsynlegur til að koma í veg fyrir framrás hvíta e-peðsins, sem strandar nú á — Kfxd5). 14. Hcl Hb8 (E.t.v. óþörf öryggisráðstöfun, cn sv. fannst í vissum tilvikum óþægi- legt að hafa biskupinn valdlausan á b7, svo sem sjá má af eftirfar- andi afbrigði: 14. —, Rd7 15. e5, Rxe5 16. Rxe5, dxe5 17. d6, Bxg2 18. dxe7.) 15. Dd2 Rd7 16. Hadl Bf6 17. Re2 He8 18. Rf4 g6 (Þessi leikur skapar veikingu á kóngsvængnum, en svartur átti úr vöndu að ráða vegna hótunarinnar 19. Rh5.) 19. h4 (Möguleikar hvíts liggja á kóngs- vængnum.) 19. — Rc5 20. Rxe5 Bxe5 21. Bxe5 Hxe5 22. Rd3 He8 23. Df4 Rb5? (Fyrsti alvarlegi afleikur svarts. Riddarinn verður að vísu vel stað- settur á d4, en leikurinn gefur hvíti of frjálsar hendur á mið- borðinu. Betra var 23. —, Ba6 og gæti þá framhaldið orðið 24. e5, Bxd3 25. Hxd3, dxe5 26. Hxe5, Dd6 og svartur heldur í horfinu). 24. a4 Rd4 25. e5 dxe5 26. Rxc5 (Upphaflega hafði sv. talið sig geta leikið hér 26. —, Bxd5, en sá nú, að hvítur lumaði á hinum ill- þyrmislega leik 27. Rg4 með marg- víslegum hótunum. Þrátt fyrir allt Sjomaimadagsráði, Reykjavlk hefar veríð að Sjómannadagurinn 1971, baMittn stmnudaginn 6. júní. figBmanaiwlagsráð úti trm land, athugið að panta og verðalunapeninga sem fyrst. 83S10 og 38465. Sjómannadagsráð, Reykjavík. hefði þetta þó verið bezti mögu- leiki hans, því að leiðin, sem hann velur er vonlaus. T.d. 26. —, Bxd5 27. Rg4, HxHf 28. HxH, Be6 29. Rf6f, Kg7 30. De5, Dxf6 31. Dxb8. Svartur ætti að hafa góða jafn- teflismöguleika í þessari stöðu. En tíminn leyfir ekki mikil heilabrot!) 26. — f6? ' 27. Rg4 Rc2t 28. Hxe2 Hxe2 29. Rxf6j ■ Kg7? i var 29. - Kh8. 30. h5! Dxf6 31. h6t Kf7 32. Dc7t De7 33. DxH Ba6 34. d6 De5 35. Bd5t KfC féll á tíma. Staða hans er líka töpuð. Bent tefldi þessa skák ljómandi vel. 4. skák Hv.: Friðrik Slafncsk vörn Sv.: Bent 1. Rf3 d5 2. c4 cG 3. e3 (Hví)ur teflir byrjunina óreglulega til að komast hjá ýmsum þekktum afbrigðum í slafneskri vörn, en Bent er vel heima í þeirri byrjun.) 3. — Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 (Með þessu móti kemsThvítur hjá afbrigðinu, sem Bentf4lefuuvbertt> reglulega í slafneskri vörn, þ.e. 5. d4, Rbd7 6. Bd3, dxc4 7. Bxc4, b5 8. Bd3, Bb7 o.s.frv.) 5. — Bd6 6. Bb2 0—0 7. Be2 a6 (Svartur hefur nú í hyggju að leika —, e5, sem ekki væri gott á þessu stigi málsins vegna 8. cxd5, cxd5 9. Rb5.) 8. d4 Rbd7 9. 0—0 b5(?) (Upphafið á öllum erfiðleikum svarts. Betra var 9. — De7 með það fyrir augum að leika —, e5). (Hvítur hefur að sjálfsögðu engan áhuga á c-peði svarts.) 14. — bxc4? (Opnun b-línunnar bætir ekki stöðu svarts, eins og brátt kemur í ljós.) 15. bxc4 Hb8 16. Hbl Bb7 (Meinsemdin i stöðu svarts er í því fólgin, að hann getur aldrei leikið c6 — c5, scm mundi hafa losað um stöðu hans ) 17. c5! (Að sjálfsögðu!) 17. — Bc7 18. Bcl (Yfirburðir hvítu stöðunnar fara nú að koma í ljós.) 18. — Bc8 (Svartur hefði helzt kosið að geta leikið 18. —, h6, en hann óttaðist sennilega 19. Da4.) 19. IlxH BxII 20. Bg5 e5 (Svartur vill fyrir alla muni brjóta af sér hlekkina, en tekst það ekki. Erfitt er að benda á viðunandi á- framhald fyrir hann.) 21- Db2! exd4 (Hvað annað?) 22. DxbS Dxc2 23. BxfG gxf6 24. Dg3t Kli8 25- Dd6 Kg8? (Skárra virðist —, Kg7.) 26. Rxd4 De5 27. Uxc6 DxD 28. cxD Bd7 29. Re7t Kg7 30. Hcl (Betra strax 30. Hdl) 30. — Hl>8 31. h4 Hb6 32. Hdl IIb2 33. Hd3 (Skyndilega er svarta staðan gjör- töpuð.) 33. — f5 34. Rd5 Hxa2 35. Hg3f Kh6 36. Rf6 Halt 37. KH2 Ha4 (Svartur hefur ekki tíma til að forða biskupnum. T.d. 37. —, Be6 38. Hg5 og máthótunin Rg8ft er óverjandi.) 37. Rxd7 Hd4 38. Re5 f6 39. Rf7t? (39. Hd3! hefði stytt taflið til muna.) _ 39. — Kh5 40. Ilg7 a5 41. Hg8 a4 42. Ha8 Kg6 43. Rh8t Kg7 44. Ha7t Kxh8 45. d7 Hxh4t 46. Kg3? Hg4t 47. Kf3 IIg8 48. Hxa4 Hd8 49. Ildl Kg7 50. Kf4 og sv. féll á tíma skömnm siðar. Staðan er gjörtöpuð. F. Ó. NORRÆNA HUSIO ERLENDUR PATURSSON í DAG KL. 16: 10. Dc2 De7 (Of seint!) 11. e4 dxe4 12. Rxe4 Rxe4 13. Dxe4 Rf6 14. Dc2 FÆREYJAR - hvert stefnir í stjórnmálum ? IGNIS BÝDUR ÚRVAL OG & NÝJUNGAR ★ 12 stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. * Rakagjafi er tryggir langa geymslu viðkvæmra matvæla. -fr Sjálfvirk afhríming ér vinnur umhugsunarlaust ★ Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur -s- 18° 25° frost. ■* Ytra byrði úr harðplasti, er ékki gulnar með aldrinum. ic Fullkomin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar. ★ Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum línum ★ IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum i Evrópu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Allir velkomnir. Vinsamlegast mætið stundvíslega. NORRíNA HÖSIÐ POHIC3LAN TAIO NORDENS HUS Framkvæmdastjórastaða Staða framkvæmdastjóra við Sjúkrahúsið í Húsa- vík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. og skulu umsóknir sendar formanni sjúkrahússtjórnar, Þormóði Jónssyni, Húsavík, sem veitir upplýsmgar um starfið. BAFIÐJAN SÍMI: 19294 RAFT0RG SÍMI: 26660 Sjúkrahúsið í Húsavík s.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.