Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 5
cAUGARDAGUR 15. i naí 1971 TIMINN Columbíu. Þar hitti hún fyrir Indíána, sem skemmtu henni og - ★ - * - Hassnotkun skólafólks í Dan- mörku hefur fjórfaldazt síð- ustu þrjú árin. 40% nemenda á námsstiginu frá 8. bekk og til loka menntaskóla hefur ver- ið boðið hass, en árið 1968 var þessi tala aðeins 19%. Sjö prósent nota hass af og til, en 4% nota það að staðaldri. Árið 1968 voru þessar tölur 3% og 1. Rannsókn hefur sýnt, að hassneyzlan er langtum meiri í borgum heidur en úti á lands byggðinni. 62% skólafólks í Stór-Kaupmannahöfn hefur ver- ið boðið hass til neyzlu miðað við aðeins 23% af námsfólki úti á landi. Mismunurinn milli borga og sveita hefur minnkað töluvert frá því 1968. Skoðun fólks um, að það séu fremur unglingar frá svokölluðum „betri borgara heimilum", sem nota hass virðist enn vera rétt. Þó er nokkuð erfitt að greina þarna á milli, þar sem fleiri og fleiri sækja nú menntaskólana. Menntaskóla- nemar eru sagðir áhugaminni um hassið en nemendur gagn- fræðaskólanna. Það er hópur félagsfræðinga, sem starfar á vegum innanríkisráðuneytisins, sem hefur gert þessa athugun, og komizt að þessum niður- stöðum. — ★ — ★ — Húseigandinnt Annað hvort verðið þér nú að borga, eða flytja burt. Leigjandinn: Guð þakki yður. Þar scm ég bjó áð.ur, varð ég að gera hvort tveggja. MED MORGUN KAFMNU Ekkj loggja á borðið fyrir mig! Ég ætla sko ekki að éta gulræt- __ _, ur og s.pínat, cf maður fær svo D M A LA U U I bara ÍM'ísgrjónagraut á cftir! DENNI í norskumi smábæ var verið að vígja nýíja brunadælu, og slökkviliðsst jórinn hélt ræðu af því tilefni, sem endaði með þessum skyn samlegu orðum: — Mætti það ganga eins með þessa nýju véldælu og vissar, gamlar jóm Erúr... alltaf tilbú- in, en aldreá spurt eftir henni! — Hún iheldur því fram, að hún geti lesið hugsanir manns ins síns einíB og opna bók. — Já, þaiji er víst áreiðanlega rétt; hún erjnú með þriðja bind- ið. Kinverskt s jiakinæli: Heiðarleiki er ekki spurning um þrjá fjórðu hluta. Bol'H með nálargati er næstum þvá heill. Nokkrar orðaskýringar: Samvizka — tilfinning, sem hindrar fáa í að gera rangt, en marga frá að njóta þess. Bjartsýnismaður — Sport- veiðimaður, sem tekur með sér myndavél. , . Dæmi um afbrót'Og refsingu: — Stolinn koss, sem leiðir til hjónabands. > 1 Hápunktur veikleikans: — Þegar falleg stúlka segir karl- manni, hvað hann sé sterkur. Frúin, sem dvalizt hafði á bað ströndinni, símaði manni sínum: I— Nú hef ég verið hér í fjór- ar vikur og létzt um helming. Hvað á ég að vera lengi? Maðurinn svaraði um hæl: — Vertu fjórar vikur í viðbót. Hér er Bretadrottning í góðu yfirlæti í Kamloops í Brezku — ★ — ★ — Diana Dors, hin 36 ára gamla kvikmýndastjarna, rugl- aði tollverði í London í ríminu með því, sem hún hafði í far- angrinum sínum. Við tollskoð- unina runnu nefnilega út úr einni ferðatöskunni fullt af nektarmyndum af kynbomb- unni Raquel Welch. Diana var fljót að fyrirbyggja allan misskilning: „Ég er ekkert sérstaklega hrifin af Raquel. Hún bað mig bara um að koma þessum myndum til blaða- manns hér í London.“ - ★ - ★ - 1300 sótarar í Svíþjóð hafa nú hótað að fara í verkfall, ef vinnuveitendur þeirra semja ekki við þá um hærri laun. Sótararnir, sem eru í fámenn- asta verkalýðsfélagi landsins hafa lýst því yfir, að með hverju árinu, sem hefur liðið hafi hagur þeirra versnað mið- að við aðrar stéttir þjóðfélags- ins. og nú séu þeir komnir i hóp hinna lægstlaunuðu. A fimmta áratugnum segjast þeir hafa verið með betur launuðum stéttum landsins, en nú hafi 75% sótara lægri laun, en talið sé lágmark. Nú vilia sótararnir fá 20% launahækk- un. Ef sótarasveinarnir fara í verkfall verða meistararnir að taka við störfum beirra á með- an á verkfallinu stendui', en ails munu vera um 650 sótara- meistarar í Svíþjóð, svo að að meðaltali liefur hver meistari tvo sveina í sinni þjónustu. Þetta er Eartha Kitt, söng- konan og leikkonan fræga, sem er hér með tvo undurfagra kettl- inga af Burma-kyrá, sem hún er á leiðinni með heim til Los Ang- eles, þar sem hú.i ætlar að gefa þá dóttur sinni, Kitt. Myndin er tekin á Heathrow flugvellín- um við London. Kettlingarnir cru sagði heita Demantur og Lill, og þe.ir munu vera tveggja mánaða gamlir. fylgdarliði hennar á ýmsan hátt, en Bretadrottning er á 10 daga ferðalagi í BC. Drottningin hef- ur verið veik að undanförnu, en er nú sögð hafa náð sér fylli- lega, og eitt er víst, að hún hefur engu viljað sleppa af því, sem í upphafi var ákveðið að hún sæi og tæki þátt í á þessu ferðalagi. Af myndinni að dæma er drottningin ,hin ánægðasta meðal Indíánabarnanna og áhorf enda, sem keppast við að mynda drottninguna. — ★ — ★ —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.