Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 6
fl TIMINM LAUGAB DAGUR 15. maí 19» Vísindastyrkir Atlantshaf sbandalagsins (NATO Seience Fellowships) Atiantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknar- starfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í fram angreindu skjmi, nemur um 700 þusund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raun- vísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við er- lendar vísindastofnanir, einkum í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „Nato Sci- ence Fellowships“ — skal komið til menntam.ráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júní n. k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan > dvalartíma. MenntamálaráSuneytiS, 13. maf 1971. Skrifstofustúlka óskast Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúlku til skrifstofustarfa. Æskilegt er, að viðkomandi hafi reynslu í banka- og tollafgreiðslUi Verziunarskólapróf áskilið. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir með uppl. um fyrri störf ósk- ast sendar Raunvísindastofnuninni, Dunhaga 3, fyrir 20. maí n.k. RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS. Mosfellssveit Þar sem árleg vorhreinsun er nú að hefjast í hreppnum, er hér með skorað á alla lóðareigend- ur að hreinsa lóðir sínar og lönd fyrir 10. júní n.k. Þeir, sem ekki sinna þessum tilmælum mega búast við að hreppurinn láti hreinsa lóðirnar á þeirra kostnað. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Fiskiskip til sölu Til sölu er 50 tonna tréskip með sérstaklega hag- kvæmum greiðsluskilmálum. Einnig 38 tonna bátur sem er í endurbyggingu og verður tilbúinn í nóvember 1971. TiJ sölu eru 6, 7, 11, 22 og 55 tonna tréskip. Hef aðila sem vill kaupa stálfiskiskip yfir 100 rúmlestir. Þorfinnur Egilsson, héraðsdómslögm., Austurstræti 14. Sími 21920. Heimaslmi 24617. íþróttir Framhald af bls. 12 hann án þess að hann fljúgi til baka yfir netið. 17. gr., A liður: Ef knötturinn í sendingu eða leik, snertir ne-tið og er rétt sleginn, þá er hann ekki ógildur. Þótt knötturinn sé sleginn utan við aðra hvora net- súluna er hann rétt sleginn svo framarlega sem hann kemur nið- ur á réttan vallarhelming eða línu sem umlykur hann. Jlómari getur ógilt knött vegna óvæntra hindrana Einnig langar okkur til að benda á eftirfarandi atrði: f 21. gr. segir m.a.: „.... þar sem sér- stakur mótstjóri er tilnefndur er hægt að leggja viss atriði fyrir hann, en þó aðeins það sem við kemur túlkun á leikreglum." I 22. gr. f C lið segir m.a.: „Að- eins dómarinn hefur leyfi til að stöðva leik eða veita leikanda áminningu vegna brota á leik- reglum.“ 6. Að lokum þetta. Við vonum svo sannarlega fyrir hönd næstu mótsstjórnar að ekki séu fleiri álíka „göt“ á reglugerðinni, svo að fávísir utanbæjarmenn mis- stigi sig ekki á þeim í framtíð- inni. Með íþróttakveðju. Hörður Guðjónsson, Stekkjar- holti 12, Akranesi. Jóhannes Guðjónsson, Stekkjarholti 5, Akranesi. P.s. Ef einhvem langar til að deila meira um þetta, þá vinsam- lega skrifið okkur, en ekki setja það f dagblöðin. SVEIT 13 ára hraustur strákur, sem hefur áhuga á hestum, óskar eftir að vinna fyrir sér í sveit. Upplýsingar í síma 33342. I s _________. I Bændur j Dugleg 12 ára stúlka ósk- ' ar eftir að komast á gott sveitaheimili, helzt á Suð- urlandi. Upplýsingar í síma 20952. Píastpokar í öllum stæröum p . r áprentaöir í ölluiti litúm. ■ Orengur í sveit 11 ára duglegur drengur vill komast í sveit f sumar, hjá góðu fólki. Þeir sem vinsamlegast vildu sinna þessu hringi í síma 91-40'738 eða skrifi Karli Benediktssyni, Birkihvammi 18, Kópavogi. Dansisýning í Háskólabíói Kl. 3 í dag sýna félagar úr Þ.R. danua frá 8 lönd- um. — Aðgöngumiðar við innganginn. Þjóðdansafélag Reykftavíkur. AKRANES HÚSEIGN TIL SÖLU Til sölu strax einbýlishús við Stillholt á Akra- nesi, ásamt bílgeymslu og fallegri ræktaðri lóð. Húseignin er fjögur svefnherbergi, stoflur, geymsl ur, og er í ágætu ástandi. Nýmáluð. I^aus strax. Upplýsingar gefur: Hermann G. Jónsson, hdl., Heiðarbr. 61. Sími 1890 e. kl. 5. Herbergi - íbúð, úskast 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi óskast til leigu sem næst Nóatúni, fyrir tvær reglusanuir stúlkur utan af landi. Upplýsingar í síma 51311 og 40656. HVlíHFTSGÖTU 103 VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagir VW 9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.