Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 14
LAUGARDAGm 15. maí 1971 TÍ’MI N N Aðalfundur KRON Félagsmenn fengu rúma 2 milljónir kr. í afslátt Aðalfundur Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis var haldinn í Domus Medica laugardaginn 8. maí síðastliðinn. Fundarstjórar voru kjörnir Guð- mundur Ulugason og Hafstcinn Guðmundsson en fundarritarar Guðjón Styrkársson og Gunnar Guttarmsson. Formaður félags- stjórnar, Ragnar Ólafsson hæstar- réttarlögmaður flutti skýrslu um framkvæmdir félagsins á s.l. ári. Sagði hann að ársins 1970 mundi lengi verða minnzt hjg KRON sem mikils starfsárs, en á síðasta ári keypti KRON húseignina að Lauga- GLERTÆKNI INGÓLFSSTRÆTl Framleiðum tvöfalt einangrunargler. — Póstsendum — Sími 26395, heima 38569. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. vegi 91—93 og opnaði þar vöruhús- ið DOMUS.Ennfremur skýrði hann frá því, að í vor hefði KRON verið úthlutað lóð undir verzlunarhús uppi í Breiðholti. Félagsmönnum fjölgaði um 753 á s.l. ári og voru í árslok 7307. Ingólfur Ólafsson kaupfélags- stjóri skýrði reikninga félagsins og gerði grein fyrir rekstri þess. Vöru- sala var 226 millj. króna og hafði aukizt um 17% miðað við næsta ár á undan. Rckstursafgangur var ein milljón og fimm þúsund krónur, þegar búið var að afskrifa innrétt- ingar og áhöld samkvæmt fyming- arreglum. Var þetta nokkuð hag- stæðari útkoma en árið áður. Þá kom einnig fram að félagsmenn höfðu fengið afslátt í formi afslátt- arkorta að upphæð rúmlega tvær milljónir króna. Nokkrar umræð- ur urðu um rekstur félagsins. Larsen Framhald af bls. 1. 21. f4, d4, 22. f5, Ra4, 23. f6, exf6, 24. Bf5, Rc5, 25. Hxh7t, Kg8, 26. Hc7, Hd5, 27. Bg6, Hf8, 28. Hcl, Hg5, 29. Bh7t, Kh8, 30. Hc7, d3, 31. h4, He5, 32. Hxe5, dxe5, 33. Hxc5, Kxh7, 34. Hxc5, Hd8, 35. Hel, Kg6, 36. Kf2, d2, 37. Hdl, Kh5, 38. g3, Kg4, 39. a4, a5, 40. Ke3, Kxg3, 41. h5. Hér fór skákin í hið. F.Ó. EFTA Framhald af bls. 1. áfram vera í EFTA, þótt samtök in myndu brcytast að nokkru leyti vegna hinna breyttu að- stæðna. Hins vegar væri ljóst, að stofnunin myndi halda áfram að vera til. Síðdegis í dag var hinum er- lendu fulltrúum öllum boðið til Bessastaða, þar sem forseti ís- lands tók á móti þeim. Hinir erlendu fulltrúar halda yfirleitt heim um helgina. Aðalfundur KRON samþykkti að gefa Náttúruverndarfélagi Reykja víku og nágrennis kr. 50.000,00. Þá fóru fram stjórnarkjör. Úr félagsstjórn áttu að ganga: Hall- grímur Sigtryggsson, Friðfinnur Ólafsson og Sveinn Gamalíelsson. Þeir Hallgrímur og Friðfinnur voru endurkjörnir en í stað Sveins Gamalíelssonar var kjörinn Guðjón Styrkársson. t Harpa Framhald af bls. 16. en það er samkeppnin svo hörð á þessu sviði og ómögulegt er að komast inn á markaði í þeim lönd um. Eru til dæmis ekki færri en 500 málningarverksmiðjur í Bret landi. Framkvæmdastjóri sovézka fyr irtækisins, sagði að góð reynsla væri af framleiðsluvörum Hörpu, sem stæðust fullkomlega sam- keppni við sambærilega vöru ann ars staðar frá. Væri varan ekki dýrari hér en annars staðar, en það sem einkum torveldar við- skiptin er flutningskostnaðurinn, sem náttúrlega er mikill þegar flytja þarf vöruna svo langa leið. Saltvík Framhald af bls. 16. Steinn leikur á píanó og syngur, og Siggi Garðars leikur á Trommu. Ki." 5 síðdegis á hvítasunnudag hefst þjóðlagahátíð, þar sem þau koma fram Kristín Olafsdóttir og Helgi Einarsson, Árni Johnsen, Þrjú á palli, Ríó tríó og Lítið eitt. Aðgöngumiðar, sem gilda alla hátíðina, kosta 350 kr. BSÍ annast ferðir til Saltvíkur og kostar farið 60 kr. hvora leið. A víðavangi Framhald af bls. 3. fiskveiðilögsöguna í 50 sjómíl- ur. Það fer þá ekkert á milli mála, hvers er að vænta af okkur í þessu máli, og með engu móti verður þá sagt eftir á, að við höfum vanrækt að gera uppskátt um áform okk- ar, svo tillit gæti orðið tekið til þeirra af öðrum í tæka tíð. Útfærsla landhelginnar nú er lífsnauðsyn. Nú, eins og 1958, er engin önnur leið fær, sem tryggir hagsmuni þjóðarinnar. Næstu kynslóða á íslandi bíð- ur ekki björt framtíð ef fiski- miðin við fsland, dýrmætasta eign þjóðarinnar, verða eyði- lögð ,af erlendum skipum. Það var sú staðreynd, sem gaf rík- Isstjórn Hermanns Jónassonar kjark að taka hina örlagaríku ákvöi-ðun um útfærsluna 1958, þeirri ákvörðun fylgdi vissu- lega talsverð áhætta, en það var skoðun Hermanns að við ættum ekki annarra kosta völ. Og var sú ákvörðun ekki rétt? Hver efast um það núna? Eru ekki allir sammála um það, að illa væri komið fyrir okkur nú, ef við hofðum ekki fært út 'andhelgina 1058 og útlending- ar bar af )«iðandi a'la tíð herj- að fiskimiðin inn að 4 mílum. Samningar við aðrar þióðir um 12 mflur voru þá með öllu óhugsandi. Þessum staðreynd- um me«a menn ekki gleyma, því það er nákvæmlega eins ástatt um okkur nú. — TK Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við ijlólbarðana yðar Veitum yður aðstöðu ti! að skipta um hlólbarðana tnnan- búss Jafnframt önnumst við hvers konar smá viðgerðir á bifreið yðar Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, slmi 14925 ÞAKKARÁVORP Þakka auðsýnda vinsemd, kveðjur og gjafir í tilefni af áttræðisafmæli mínu. Finnbogi Finnbogason, Vestmannaeyjum. Útsmoginn bragðarefyr urum. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ ZORBA sýning í kvöld kl. 20 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag H. 1S. ZORBA L. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin £rá kl. 13,15 tii(20. Sími 1-1200. Hitabylg|a í kvöl'd kl. 20,30. ' Fáar sýningar eftir. Jörundur sunnudag. 100. sýning Jörundur þriðjudag. Jörundur miðvxkudag. Síðasta sýning. Kristnihald fimmtudag. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Tvær milljónir Fi-amhald af bls. 9. komnir, eru af stjórnmála- ástæðum afar andvígir því, að þegnar þeirra starfi sem kenn- arar í Vestur-Þýzkalandi. Talið er til dæmis, að um 700 tyrk- neskir kennarar stundi erfið- isvinnu í Vestur-Þýzkalandi. ÞEGAR nánar er athugað kemur í ljós afar óþægilegur vítahringur. Aukin aðlögun hinna erlendu verkamanna kostar aukna skóla, en aukn- ing þeirra krefst aftur aukins vinnuafls. Undangengna mánuði hefur allur almenningur vaknað á eftirtektarverðan hátt til vit- undar um skyldurnar. sem dvöl hinna erlendu verka- manna í landinu hlýtur að leggja landsmönnum á herðar. Athyglin hefur fyrst og fremst beinzt að því tvennu, hvað að- búnaður þessara verkamanna er allt of oft lélegur. en engu að síður ákaflrga kostnaðar- samur. Margir aðilar hafa að því stuðlað að vekja allan al- menning til vitundar um þetta. Má þar meðal annarra nefna kirkjuna, opinbera starfsmenn, sem vinna að velferðai-málum, ITeinomann forseta og síðast en ekki sízt bæði erlend og innlend blöð og tímarit. Matulovic á skemmtilega vinn- ingsleið í þessari stíðu á hvítt, en hún kom gegn Suttles á Mallorka. P BCDEFGH Hann getur unnið strax með því að leika 63. Ra4!i — b5xR 64. b4H og a-peðið verður ekki stöðvað. Hann lék hins vegar Hc8f og skák- innj lauk með jafntefli. RIDGI I leik íslands og Þýzkalands á EM í Dublin 1967, kom þetta spil fyrir. A KDG4 V Á 9 8 5 2 ♦ Á7 A Á 9 10 8 6 A 72 10 3 V K D KD543 ♦ 10 9 8 6 2 10 8 2 * G 7 6 3 A A 9 5 3 V G 7 6 4 ♦ G * K D 5 4 Á borði 1 voru Hallur Símonar- son og Þórir Sigurðsson með spil N/S og Norður opnaði á 1 L í fjórðu hendj — sterka sögnin í Napoli-kerfinu. Suður sagði 2 L — þrjú kontról. N sagði þá frá 5-lit sínum með 2 Hj. og S hækkaði strax í 3 Hj. — Norður sagði 4 Hj., en S á ýmislegt til, sem hann hefur ekki sagt frá, og sagðj því 4 Sp. og eftir 5 L í N stökk Þórir í S í sex Hj. Út kom Sp.-7 og úr- spilið býður ekkj upp á neina erf- iðleika og eftir að hafa tekið á Hj.-Ás og spilað öðru hjarta, lagði Noi’ður spilin á borðið. 980 til Is- lands. Á borðr 2 voru Þjóðverjarn- ir von Demitz og Clodziesner ekk- ert að hugsa um slemmu og ís- land vann 11 stig á spilinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.