Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 15. maí 1971 TÍMINN n LANDFARI Hundarnir og skattyfirvöldin Frá upphafi íslandsbyggSar hefur hundurinn verið tryggur förunautur mannsins og deilt með honum kjörum, sem oft voru kröpp, og á hann sinn þátt í búskaparsögu lands- manna, ekki ómerkan. Undanfarið hefur hundur- inn komið allmikið við sögu í blöðum Reykjavíkur. Hér verð- ur ekki rakin sú saga, þ.e. sam- skipti borgaryfirvalda og hunda, en lítillega minnzt á samskipti skattyfirvalda og hunda í sveitarfélagi einu á Vesturlandi. Eðlilegur kostnaður við fjár- bú er skattur af hundi, og fóð- ur, og hefur það verið talið til gjalda á skattframtali, smá- hækkandi vegna vaxandi dýr- tíðar. Árið 1966 var sá kostnaður talinn kr. 1.300,—. Það þótti af skattyfirvöldum tortryggilega mikið, og var lækkuð um kr. 300,— hjá hverjum hundi sveitarinnar. Ein tík fékk þó að halda óskertum lífeyri, sem sanngjarnt var, þar sem hún varð að sjá um viðhald stofns- ins. Næsta ár var lífeyrir hunda enn skertur. og urðu þeir þá að sætta sig við kr. 500,— til framfæris. Þá var sultarlega spangólað I því sveitarfélagi. — Næstu tvö árin voru tíð- indalaus á þessum vettvangi og fékk hver rakki eftirtölu- laust kr. 2.000,— til fram- færslu, og hélzt nú góður friður milli hunda og skatt- yfirvalda. Næst gerðist það, að tveir hundaeigendur hreppsins fá bréf frá skattstofunni á s.l. hausti, þar sem þeir eru beðn- ir að sanna kostnað við fóður á hundi. Sem sönnun lögðu þeir fram álit það, sem hér fer á eftir: Reykjavik, 5. nóv. 1970. Vegna fyrirspurnar yðar vaiðandi kostnað á fóðrun fjár AÐEINS VANDAÐIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI lO - SlMI 21220 hunds skal eftirfarandi tekið fram: Ég hef leitað upplýsinga um fóðurþörf hunda í tveim hand- bókum um hundaeldi, Nutri- tion of the Dog: Clive M. McCay (1949) og Animals for Research: W. Lane Potter (1963) og gefur annar höfund- urinn upp hitaeiningaþörf, sem nemur 70—80 Kaloríum pr. kg. likamsþunga á sólarhring á 7 kilóa hunda, en hinn höfund- urinn ca. 50 Kalorium pr. kg. likamsþunga á sólarhring hjá 15 kg. hundum. Tekið skal fram, að hér er ekki átt við vinnudýr, en auðvitað þarf að áætla þeim aukafæði í hlut- falli við framkvæmda vinnu. Gera má því ráð fyrir að fsl. fiárhundur þurfi ekki færri en 200 þús. Kilokaloriur á ári, sem lætur nærri að vera %— Vt hluti af fæðumagni fullorð- íns manns. Virðingarfyllst, Davíð Daviðsson, próf í lífefnafræði. Að tveimur mánuðum og tuttugu dögum liðnum fengu þeir úrskurð, þar sem fram- lagðar sannanir voru taldar ófullnægjandi. Ekki var það þó frekar rökstutt — Þó fékk hundur annars bóndans að halda sínum fæðispeningum óskertum, en af lífeyri hins voru tekin 25% eða kr. 500,—, og lögð við lífeyri bóndans, sem talinn var af skattstof- unni í naumasta lagi. Eitt sinn var talið, að ekki ætti að taka brauð frá börn- um og kasta því fyrir hund- ana. En er hitt réttlætanlegra, að nota til eigin framfærslu það, sem hundinum ber? Þetta er skrifað til að sýna, að „enn eru þeir til i voru landi“. sem taka starf sitt al- varlega og láta ekki smámun- ina fara fram hjá sér, en halda öruggir vöku sinni. Þessi skelegga afstaða skatt- stjóra i þýðingarmiklu máli, mætti verða öðnim, sem ábyrgðarstörfum gegna, hvatn- ing, að sofna ekld á verðinum. J.G. iAíiAt) Laugardagur 15. maf. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: JAn- ina Steinþórsdóttir les áfram söguna „Lisu litlu i Óláta- garði'* eftir Astrid Lindgrea (6). Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kL 9.30- Létt lög milU ofangreindra Uða. 1 vikulokin kl. 10.25: Jónaa Jónasson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. , 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TUkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Svenbjörnsdóttir kynnir. 14.30 fslemfct mál Endurtekinn þáttur dr. Jak- obs Benediktssonar frá sL mánudegL 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmáL 15.50 Harmonikulðg. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil éð heyra Jón Stefánsson leikur lðg samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kymta nýjustn dægurlögin. 17.40 Þýzkir Hstamcnn leika og syngja létt I3g, 18.00 Fréttir á enskn. 18.10 Söngvar I léttum tón Diana Ross og The Supremes syngja og leika, svo og Mitch Miller og félagar hans. 18.30 Tilkynningar. f 18.45 Veðurfregnir. SÓLUM VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR SOLNING HF. Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík. Simi 84320. Pósthólf 741. *viU. »E MEN ARREST ME. CALL MY ONSULAJE. I FEAR yOU WERE BROUSHT HERE IMPROPERLV PRESSED. THIS WOMAN WILL SEE TO yoUR NEEPS Þessir menn höfðu engan rétt til þess að taka mig fasta. Ég krefst þess, að fá að hafa samband við sendiráð mitt. — Þetta er ágætt, þakka ykkur fyrir. — Ég er hræddur um, að þú hafir verið færð hing að klædd á óviðeigandi hátt. Þessi kona mun útvega þér það, sem þú þarft á að halda. — Hvar er ég? — f höll Bular prins. — Ilann bauð þér hingað, og nú ertu komin. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldl og m°nntun HeRena Dr. Jón Gíslason flytur aim- að erindi sitt. 19.55 Hljómnlöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.40 Dagskrárstjóri f eina klukku- stund Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga í Hornafirði ræður dag- skránni. 21.40 I.ög frá Tíról Fritz Hemetsberger og fé- lagar hans leika á sítar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SIÓNVARPj Laugardagur 15. mal 1971 16.00 Endurtpklð efni Gömul guðshús i Skagafirði Kvikm.vnd um tvær gamlar, skagfirskar torfkirkjur, f Gröf og að Viðimýri. Kvikmyndun öm Harðarson. Umsjón Ölafur Ragnarsson. Aður sýnd 29 marz 1970. Skólahljómsveit Kópavogs Fylgzt með starfi og leik hljómsveitarínnar og brugðið upp mynd :m úr Noregsferð hcnnar á síðasta árt. Aður sýnt 19. aprfl siðastliö- inn. 17.30 fþróttlr M.a. úrslitaleikurinn f ensku bikarkeppnnni i knattspymu milii Arsenal og LiverpooL Umsjónarmaður Ömar Ragn- arsson. Hlé 20.00 Erétttr 80.20 Veður og angtýslngar 20.25 Disa Afbrýðisöm dia Þýðandi Kristrún Þórðard. 20.50 Kraftar < kðglum Reynir örn Leósson, ungur maður úr Innri-Njarðvík, freistar að brjótast úr ram- gerum fjötnim. slita af sér handjám úr stáli og draga sjö tonna vörubQ upp f 60 km hraða. Örlygur Richter spjallar við Reyni og fylgist með aflraun- um hans ásamt Nfrði Snæ- hólm, aðalvarðstjóra hjá rannsóknarlögreglnnaL 21.15 Vlctor Borge Skemmliþáttur með Mmim heimskunna danska spéfugli og pianóleikara Victor Borge. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. 21.45 Jesse James Bandarísk biómynd frá árinu 1939. Leikstjóri Henry King. Aðalhlutverk Tyrone Power, Henry Fonda og Nancy Kelly. Mynd þessl er byggð á ævi- atrlðum bandariska lesta- og bankaræningjans Jesse James (1847—1882), sem einna frægastur hefur orðið allra bandariskra útlaga, og átti jafnvel á sinum tima miklu dálæti að fagna hjá löndum sinunt. Þýðandi Ellert Sigurbjömss. 23.05 Dagskrárlok. SuOumesjamenn Leitið tOboöahjá oklair Síminn 2778 Látiðókk«w prenta fyrirykkur Fljót afgreifirln - gó8 þjÓwm PrenUmiðja Baldurs Hölmgeirssonar BrmntftSf T—- Kaflavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.