Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 9
FnBBBBKPafijBR 20. maí 1971 TÍMINN 21 Kóngsms taosamaður HermóSnr Guðmnndsson ssnrar: Nú er aumingja Óskar Sig- tryggsson farinn að vitna í J&blítma. Ertn kannski kominn í Frels- Mterinn, Óskar minn? Ja, ekki svo að skilja að ég kgði þér það lasts, enda mað- ar með siðferðisvottorð bryn- varnm fyrir hnjóði og illum hwgrenningum meðborgara ánna. Óskar þykir góður dansmað- vc, en þó er eins og hann hafi stóndum ekki fullt vald yfir oðrum fætinum, hann leitar í ýmsar áttir svo að maður gæti haldið að hann vildi segja skil ið við eigandann. Eins virðist fara fyrir Óskari með rökfimina í skrifum sín- um, þar verða ýmsir hlutir við skila við heilbrigða skynsemi og rökvísi. Ég hélt að Óskar mundi láta sér nægja að ganga með siðferðisvottorð uppá vas- ann, likast til eini maðurinn á íslandi sem stært getur sig af slíku plaggi, síðan kóngsins lausamenn gengu með slík skilríki um byggðir landsins, enda lagði hann mikið á sig við að afla þess. Réðst í ferða- lög um tvo hreppa og einn kaupstað, en næstu nágrannar Óskars vildu ekki skrifa uppá vottorðið af einhverjum ástæð Tim. óskar telur hvalreka fyrir sig að ég hafi á fundi í Veiði- félagi Mýrakv. stungið upp á að' hækka vatnsborð Kringlu- vatns, sem er annað aðal upp- takavatn Mýrakvíslar. Á fundi þessum skýrði ég aðeins frá því, að það væri skoðun margra bænda, sem bezt þekktu til, að áveitustíflur við Langavatn hefðu flýtt fyrir laxgöngum í Mýrarkvísl í þurr viðrasömum vorum, því að Mýr- arkvísl er vatnslítil á, og komið gæti til mála að taka á ný upp einskonar áveitustíflur, annað hvort við Langavatn eða Kringluvatn, ef samkomulag næðist um það við viðkomandi bændur. Aldrei hef ég heyrt að áveitustíflur bænda væru tald- ar til náttúruspjalla. Laxá hef- ur um 15 sinnum meira vatns- magn en Mýrarkvísl, enda ekki vitað til að vatnsskortur í Laxá torveldaði laxgengd. Allir vita, að sami hlutur getur orðið til góðs á einum stað, þó hann valdi eyðilegg- ingu á öðrum. Óskar minnist á fundinn í Háskólabíó með ltíilsvirðingu. Mikið hlýtur andans ríkidæmi þeirra manna að vera, sem geta leyft sér að lítilsvirða beztu listamenn þjóðarinnar, en nokkrir þeirra gengust fyrir þessum fundi og veittu með því baráttu okkar ómetanlegan stuðning. Reykjarhólsbóndinn vitnar í samþykktir sýslunefnd ar frá 1970 og reynir með þvi að afsaka þá skammarlegu ályktun , sem hreppsnefnd HLIÓÐVARP FIMMTUDAGUR 20. maí. Uppstigningardagur 8.30 Létt morgunlög Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Lundúnum leikur og Drengjakórinn í Vínarborg syngur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9-15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. „Lofið Drottin himinsala", kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach, til flutn- ings á uppstigningardag. Flytjendur: Elisabeth Griimmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch, Theo kór Tómasarkirkjunnar í Leipzig og Gewandhaus- hljómsveitin. Stjórnandi: Kurt Thomas. b. „Bergrnál“, divertimento í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Hátíðarhljómsveitin í Luz-' ern leikur; Rudolf Baum- gartner stj. c. Klarínettukonsert í A-dúr (K622) eftir Wolfgang A. Mozart. Alfred Prinz og Fílharmóníusveitin í Vín- arborg flytja; Karl MUn- chinger stj. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Organleikari: Jón Isleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Guðsþjónusta í Aðvcntkirkj unni Sigurður Bjarnason prédikar. Sólveig Jónsson leikur á org- el. Anna Johansen syngur einsöng og einnig tvísöng með Jóni Hjörleifi Jónssyni, Reykjahrepps lét frá sér fara s.l. vetur. Þama missir Óskar úr sam- hengi, eins og stundum áður. Sýslunefndin lagði einmitt ríka áherzlu á það, að ekki væru frambærileg rök fyrir því að stefna að kostnaðarsömum framkvæmdum við undirbygg- ingu Gljúfurversvirkjunar og mælti gegn öllum framkvæmd um, er stefndu lengra en lög heimila. En það er nú einmitt Framhald á bls. 22. > sem stjómar kvartett og safn- aðarsöng. 16.00 frsk sveitalög sungin og leik- ht 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Paul Badura-Skoda og Jörg Demus leika fjórhent á píanó (hljóðritun frá rúmenska út- varpinu). a. Andante og tilbrigðj í b- moll eftir Robert Schu- mann. b. Fantasía í f-moll eftir Franz Schubert. c. Svita eftir Claude Deb- ussy. 17.00 Barnatimi a. „í trausti og trú“ Haukur Ágústsson cand. theol. flytur frumsamda sögu. b. Fjölskyldutónleikar í Há- skólabíói 29. nóv. sl. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur fyrir börn og full- orðna. Hljómsveitarstjóri: Pro- innsias O’Duinn frá ír- landi. Einleikarar: Lárus Sveinsson trompetleikari og Hafsteinn Guðmunds- son fagottleikari. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. 1: „Carmen-svíta“ eftir Bizet. 2: Tveir þættir úr Tromp- etkonsert eftir Haydn. 3: Fyrsti þáttur úr Sin- fóníu nr. 5 eftir Beet- hoven. 4: Tveir ungverskir dansar eftir Brahms. 5: Þriðji þáttur úr Fagott- konsert eftir Mozart. 6: Suður-amerísk dansa- syrpa í útsetningu hl j ómsveitarst j órans. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn mcð bandaríska fiðlulcikaranum Erick Fried- man, sem leikur lög eftir Tartini, Wieniawsky, Kreisler o. fl. 18.30 Tilkynningar. 18-45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19;30 Mál til meðferðar Ámi Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20-15 Leikritið „Vizkusteinninn" eftir Par Lagerkvist Þýðandi: Sigurjón Guðjóns- son. Leikstjóri: Benedikt Amason. Thor Vilhjálmsson flytur for mála um höfundinn, sem verður áttræður 23. þ. m. Persónur og leikendur: Albertus gullgerðarmaður Þorsteinn Ö. Stephensen María, kona hans ' Guðbjörg Þorbjarnard. Katarína, dóttir þeirra Kristín A. Þórarinsdóttir Simonídes, rabbí Valur Gíslason Jakob, sonur hans Sigurður Skúlason „Næturgölturinn“ Guðmundur Pálsson Malen, skækja Bríet Héðinsdóttir Dólgurinn Lúkas Jón Aðils Furstinn Gísli Halldórsson Systir Teresía Sigríður Hagalín Blindur Guðmundur Magnússon 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapistill: Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22.35 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. maí 1971 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,30 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morg unleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna bl. 8.45: Þorlákur Jonsson byrj ar lestur þýðingar sinnar á sögunni af Fjalla-Petru eft ir Barböru Ring. Tilkyningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofan greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Earl Wild og hljómsveitin „Symp hony of the Air“ leika Píanókonsert í F-dúr eftir Gian Carlo Menotti (11.00 Fréttir) Grace Bumbry syngur lög eftir Schubert, Borgarhljóm sveitin í Dresden leikur Sin fóníu í d-moll eftir César Franck Kurt Sanderling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kyninngar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.3C Síðdegissagan: „Valtýr á gi-ænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (18) MISS PEA0OPX yöU SAW THE POLkÍE < TAKE PIANA AWAV. > WERE THey .-- IN UNIFORM? PRINCE BUtAR'S SECURIT/ FOUCEi THIS IS TOO MUCH! fí STRANGER //f TUÍANA Díana, þér var boðið hingað til þess að borða. Borðaðu nú. — Ungfrú Peabody, þú sást lögregluna fara í burtu með Diönu. Voru mennirnir í búningi? — Nei, dr. Rob. — Þetta hefur verið öryggis- vörður Bulars prins. Það er elnum of mikið. — Komum okkur lil hallarinnar. — Okunnur maður í Tulana. — Við skul- um skoða borgina hans Bulars prins, Djöfull, áður en við förum og liittum Diönu. 15.00 Fréttir. Tilkynningar .Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Enska kammersveitin léik ur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart, Benjamin Britten stj. Frægir barnakórar syngja. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleíkar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 A B C Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Guðrún Þorsteinsdóttir syngur lög eftir Áskel Snorrason, Björgvin Guð mundsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Jón Þórarinsson. b. Skollabrækur Þorsteinn frá Hamri tek ur saman þáttinn og flyt ur með Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Ljóðalestur Guðrún Eiríksdóttir fer með kvæði eftir Jón Þórðarson frá Hliði á Álftanesi. d. Skálastúfur Margrét Jónsdóttir les þátt úr Gráskinnu hinni meiri. e. Jannesarríma Sveinbjörn Beinteinsson kveður rímu eftir Guð mund Bergþórsson. f. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. g. Kórsöngur Karlakórinn Vísir á Siglu firði syngur nokkur lög undir stjórn Þormóðs Ey jólfssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin" eftir Graham Greene, Sigurður Hjartar- son íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: í bændaför til Noregs og Danmerkur. Hjörtur Pálsson les ferða sögu í léttum dúr eftir Bald ur Guðmundsson (3). 22.35 Kvöldhljómleikar Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar í Fflharmoníusveit Berlínar leika. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 21. maí 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Munir og minjar Útskurður í tönn og bein Þór Magnússon, þjóðminja vörður, fjallar um útskorna muni úr beini og sýnir nokkra slíka. 21.00 Mannix 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okfoir Siminn er 2778 Látuf okkur prenta fyrirykkur Fljót afgrciðsla - góð þjónusla P.rentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargtttn 7 —Kcflavik_____

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.