Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 11
ípiMTUDAGUR 20. maí 1971 fslenzkur texti íslenzkur texti. mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: ALAIN DALON ásamt: MIRIELLE DARC Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rán um hánótt (Midnight Raid) Hörkuspennandi mynd í litum með íslenzkum texta. AðalMötverk: MICHAEL CONSTANTIN IRENE TUNS Sýnd kl. 5 og 9. HÓLMGANGA TARZANS Spennandi litmynd. — Sýnd kl. 3. PPHi MADIGAN Ný mynd. Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lífi og starfi lögreglumanna stórborgarinnar. Myndin er með íslenzkum texta, í litum og cinema scope. Aðalhlutverk: RICHARD WIDMARK HENRY FONDA INGER STEVENS HARRY GUARDINO. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TEIKNIMYNDASAFN ' Barnasýning kl. 3: TÍMINN Kvæntir kvennabósar Sprellf jörug og spennandi ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið talin í fremsta flokki þeirra skemmtimynda, sem gerðar hafa verið síðustu árin. Mynd, sem mun kæta unga sem gamla. WALTER MATTHAU — ROBERT MORSE — ÍNGER STEVENS — ásamt 18 frægum gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. — Síðustu sýningar. ÆVINTÝRIÐ í KVENNABÚRINU Hin skemmtilega ævintýramynd. Barnasýning kl. 3. — Næst síðasta sinn. MAKALAUS SAMBÚÐ (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir sam- nefndu leikriti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld m.a. í Þjóðleikhúsinu. Techicolor-Panacision. Aðalhlutverk: JACK LEMMON WALTER MATTHAU Leikstjóri: GENE SAKS íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TARZAN OG TÝNDI DRENGURINN Barnasýning kl. 3: SAMVINNUBANKINN 23 Funny Girl íslenzkur texti Heimsfræg ný, amerísk stórmynd í Technicolor og CinemaScope, með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand, sem hlaut Óscarverðlaun fyrir leik sinn 1 myndinni. Leikstjóri: William Wyler. Framleiðandi: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn — Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. RIDDARAR ARTÚRS KONUNGS Spennandi ævintýrakvikmynd í litum. Sýnd kl. 10 mínútur fyrir 3. T ónabíó Simi 31182. fslenzkur texti. Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur (TIic Good» the BacLand the Ugly) Víðfræg og óvenju spennandi ný, ítölsk-amerísk stórmynd í litum og Techniscope. Myndin, sem er áframhald af myndunum „Hnefafylli af dollurum“ og „Hefnd fyrir dollara", hefur slegið öll met í að- sókn um víða veröld. CLINT EASTWOOD LEE VAN CLEEF ELI WALLACH Sýnd kl. 6 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. KITTY-KinY BANG-BANG Barnasýning kl. 3: — Hættulegi aldurinn - (The Tiger and The Pussycat) Bráðskemmtileg og fjörug ný ítölsk-amerísk gaman- mynd í litum, um að „allt sé fertugum fært“, í kvennamálum sem öðru. ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN ELEANOR PARKER fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.