Tíminn - 06.06.1971, Page 3

Tíminn - 06.06.1971, Page 3
■SfUNNUDAGUR 6. jóní 1971 TÍMINN Skólastjóri óskast að Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu. Um- sóknarfrestur til 26. júní. Upplýsingar veitir Jónas Tryggvason, sími 4180, Blönduósi. Tónlistarfélag Austur-Húnavatnssýslu. Frá Gagnfræðaskóla Blönduóss Innritun nemenda í 3. og 4. bekk gagnfræðaskól- ans fer fram hjá Kristni Pálssyni, kennara og stendur yfir til 27. júní. Skólastjóri. M flafsiáy |)|) Þrátt fyrir hraða nútímans, wk rUiUViy VI gleymist ekki vellfóan farþegans. Um bor5 í þotum Flugfélagsins fáið þér gcfóa þjónustu, skjóta # #s- og þægilega ferð á lefóarenda. OffÍPWÍIíHI lOfUIP bjóðum yður tíðar ferðir milli fs|ancjs Qg nágrannalandanna þátfur ferðalags hvert sem þér óskið. flugfðrð $Wflugfélag íslands Hraði - Þjónusta - Þægindi . . . ennfremur blésu menn í hljóðfæri og sálmabókin var á sínum •fað Erliðleikar þrátt fyrir víðtækt samstarf Já, menn ræða ýmislegt um Saltvíkurhátíðina þessa dagana og margir mektarmenn hafa endað þær samræður með því að hrista höfuðið, enda var í mikið ráðizt, að halda hátíðina, er var fyrsta verulega popphá- tíðin sem haldin hefur verið hér á landi og um leið reynt að bæta úr þeim vanda sem ýmis ærsl ungmenna hafa skap að í sambandi við hvítasunnu- helgina, en sú helgi hlýtur í augum margra að vera orðin voðahelgi, sem réttast væri að leggja gjörsamlega niður. Það mikla vandamál, unglinga- vandamálið, er komið á hvers manns varir, eftir að hátíðinni var slitið, en eins og fyrri dag inn vita menn ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þeg- ar finna á raunhæfa lausn á vandanum, enda yrði hann að öllum líkindum vandfundinn þrátt fyrir að fulltrúar allra kvenfélaga, foreldraráða, æsku lýðssamtaka, skólafélaga, kirkjufélaga, allra góðgerða- klúbba, stjómmálasamtaka, poppara og margra annarra að- ila í landinu, sem brennandi áhuga hafa á málcfnum ungs fólks, verði skipaðir í nefnd til að íjalla um vandann. Nei, líklega er bezt að bíða bara rólega fram að næstu hvítasunnuhelgi og gera þá „til raun“ á nýjan leik, og hver veit nema tíminn vinni líka með okkur í þessu vandamáli. —EB. .. . Þá voru guósorð flutf með söng og tónum rafmagnaðra hljóðfæra. (Tímamynd Gunnar) VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR |% ■ M ■ |k| |j Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík. dULIimU B’irB Simi 84320. Pósthólf 741. SÓLUM flestar stærðir hjólbarða fyrlr Plastpokar í öllum stærðum - áprentaðir í öllum litum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.