Tíminn - 07.07.1971, Side 11
MrovmUDAGUR 7. Júlí 1971
11
TIMINN
LANDFARI
Skammarleg framkoma
Ferðalangur skrifar:
„Eftir Saltvíkurævintýrið hafa
menn, sem hafa vogað sér að
gagnrýna framferði ungling-
ana á þeirri miklu hátíð, verið
sagðir afturhaldsseggir eða
gamaldags. Á íslandi er nefni-
lega ekkert unglingavandamál
að sögn margra. Og ef eitthvað
fer úrskeiðis, þá á einfaldlega
að sýna unglingunum skilning
og nærgætni, jafnvel þótt þeir
brjóti og bramli allt í kringum
sig í ölæði, ráðist að saklausu
fólki og eyðileggi eignir þess.
Eru það ekki sízt nútíma sál-
fræðingar, sem bera þessa
kenningu á borð, og svo tekur
fólk, sem telur sig vera frjáls-
lynt, undir.
UTANHÚSS-MÁLNING
PERMA-DRI
er olíumáling, sem hefur sannað það ótvírætt
síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum húsa um
land allt (bæði gömlum og nýjum) að hún hvorki
flagnar af né springur.
1) Málning í sérflokki
2) Enginn viðhaldskostnaður
3) Algjör bylting.
Hringið t— skrifið — komið. — Sendi í póstkröfu.
HEILDVERZLUN
SIGURÐAR PÁLSSONAR
byggingameistara
Kambsvegi 37, Reykjavík. Símar 34472 og 38414
Lokað vegna sumarleyfa ca. 20.—26. júlí
Áróður af þessu tagi er stór
hættulegur og hvetur unglinga
einungis til að halda áfram á
sömu braut. Aldrei er haldin
skeromtun á fslandi, þar sem
áfengi er haft um hönd, öðru
vísi en svo, að unglingar verði
sér til stórskammar. Það gerist
um hverja helgi, allan ársins
hring. Saltvíkurævintýrið er
ekkert einsdæmi. Það er aðeins
stærra í sniðum.
Um síðustu helgi kom sá,
sem þetta ritar, við á Þingvöll-
um og snæddi kvöldverð að
Hótel Valhöll. Margt gesta var
þar, fjölskyldufólk og nokkrir
útlendingar. Mér hefur alltaf
þótt ánægjulegt að koma í Val-
höll ,hafi ég verið á ferðalagi
nálægt Þingvöllum, enda hefur
þjónusta þar stórbatnað hin síð
ari ár. En það verð ég að segja
að litla ánægju hafði ég af
dvöl minni í þetta sinn. í einu
homi salarins sat skítugur
krakkaskríll og lét öllum illum
látum, öskraði í gjallarhom að
gestum og þjónustufólki og tók
svo til við að dansa í hóp milli
borðanna.
Ekkert var gert til þess að
koma þessum óþjóðalýð út úr
húsinu, enda þótt hann trufl-
aði matarfrið og matarlyst
gesta. Hefur þjónustufólkið
e.t.v. hugsað sem svo, að rétt
væri að sýna ungmennunum
nærgtetrtí'Og sköniBgf'ÚÍ kostn-
að annarra gesta. hótelsiijs.
Þetta er aðeins smá sýnis-
horn af því virðingárleysi, sem
íslenzk ungmenni sýna fólki.
Hvers vegna þarf þessi lýður
■- Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
|H[|| ánjómunstur veitir góða spyrnu
| VJpr í snjó og hálku.
j önnumst allar viðgerðir hjólbarða
^ B 11 með fullkomnum tækjum.
w ) Snjóneglum hjólbarða.
I ;Æjj GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. —Sími 30501. —Reykjavík.
að vera að abbast upp á fólk.
Hann má láta eins og hanu lyst
ir, svo fremi, að hann ónáði
ekki ananð fólk, en það er víst
lítið púður í slíku, ef ég þekki
þessi ungi.ienni rétt.
Nú kunna sumir að halda, að
hér sé einungis um börn og
unglinga að ræða, sem koma
frá slæmum heimilum. En svo
er ekki. í unglingahópnum á
Þingvöllum, sem ég gat um.
var stúlka, sem kemur frá heim
ili, þar sem maður hefði hald-
ið, að kenndir væru góðir siðir.
En öll góð uppeldisáhrif
hverfa eins og dögg fyrir sólu,
þegar unglingar eru komnir á
hópfyllirí. Þá er kæruleysið og
virðingarleysið í öndvegi.
Ég gat ekki stillt mig um
að skrifa þessar línur, Land-
fari góður, af því að ég skamm
aðist mín fyrir framkomu ungl
ingana í Valhöll.
Ferðalangur."
MIÐVIKUDAGUR 7. júlL
7.00Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50. Morgun-
stund bamanna kl. 8.45: Geir
Christensen byrjar lestur
sögunnar af „Litla lambinu“
eftir Jón Kr. Isfeld.
Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.80.
‘ Létt '16g leikin milli ofan-
greindra talmálsíiða, en kl.
10.25 Kirkjuleg tónlist:
Marie Claire Alain leikur
Orgelsónötu nr. 6 í G-dúr
eftir Bach / Ljóðakórinn
syngur lög eftir ísólf Páls-
son og fleiri höfunda; Guð-
mundur Gilsson stjórnar /
Kór Heiðveigarkirkjunnar og
Sinfóníuhljómsveit Berlínar
flytja Þætti úr „Þýzkri
messu“ eftir Shubert; Wolf-
gang Mayer leikur á orgel;
Karl Förster stjómar. 11.00
Fréttir. Hljómplötusafnið
(endurt.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Vormaðnr
Noregs“ eftir Jakob Bull
Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri les þýðingu sína
(3).
15.00 Fréttir. Tilkynningar-
15.15 íslenzk tónlist:
a. „E1 Greco"; kvartett op.
64 nr. 3 eftir Jón Leifs.
b. Sönglög eftir Fjölni Stef-
ánsson, Askel Snorrason
og Pál ísólfsson. Hanna
Bjarnadóttir syngur.
c. „Kisum“ eftir Þorkel Clg-
urbjörnsson Gunnar Eg-
ilsson leikur á klarinettu,
Ingvar Jónasson á lág-
fiðlu og höfundurinn á píanó.
16.15 Veðurtrepnir.
Svoldarrímur eftir Sigurð
Breiðfjörð
Sv'inb'ö’n ? ;nt insson
kveður fyr-’tu ímu.
16.35 Leikin lög á óbó
17.00 Fréttir. Tón! ikar.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikra. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskóla
kennari Tvtur V>áttinn.
19.35 Gestur að v»stan
Jökull Jakobsson ræðir við
Gunnar Sæmundsson bónda
frá Nýja-íslandi.
20.05 Mazúrkar eftir Chopin
Ignaz Friedman leikur á
píanó.
20.20 Snmarvaka
a. Hungnrnótt i Biaraarey
Margrét Jónsdóttir les
frásögu eftir Stefán Fil-
ippusson, skráða af Áma
Óla.
b. Ættjarðarlióð
Ingibiörg Stephensen les.
c. fslenzk sönglög
Ámi Tónsson syngur lög
eftir Karl O. Runólfsson,
Hallgrím Helgason, Áma
Björnsson. Björgvi Guð-
mundsson og Emil Thor-
oddsen.
ð. Hamingjan
Páll Hallbjörnsson flytur
hugleiðingu.
21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf" eftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárussan les (8).
22.00 Fréttúí.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Barna-Salka",
þjóðlífsþættir eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur
Höfundur les (19).
22.35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson sér um
þáttinn.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
U
BARMEIKTÆKI
0 0
IÞROTTATÆKI
Véiaverkstæði
BERNHAROS HANNESS.,
Suðurlandsfcraut 12.
Simi 35810
Suðurnesjamenn
Leitið
tilboða hjá
okkur
Siminn
2778
Látiðokliur
prenta
fyrirykkur
Fljót afgi piðsl, - góð þjánusta
Prentsmiðja
Baldurs Hóhngeirssonar
HraanATgötq 7 — Keflavfk__