Tíminn - 07.07.1971, Side 15

Tíminn - 07.07.1971, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 7. júlí 1971 TÍMINN 15 (Carry on up the jungle) Ein hinna frægu, sprenghlægilegu „Cárry On“- mynda, með ýmsum vinsælustu gamanleikurum Breta. fslenzkur texti. — Aðalhlutverk: FRANKIE HOWERD SIDNEY JAMES CHARLES HAWTREY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) fslenzkur texti Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlaUna- mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover“ eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Léttlyndi bankastjórinn Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NQRMAN WISDOM SALLY GEESON Musik: „The Pretty things“ — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Símar 32075 og 38150 BRIMGNÝR Snilldarlega leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd, tekin í litum og panavision. Gerð eftir leikriti Tennessee Williams Boom. Þetta er 8. myndin sem þau\ hjónin ELIZABETH TAYLOR og RICHARD BURTON leika saman í. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Heljarstökkið .......... — • .... ....... •'■ ..v-v-r.nwnw. Ensk-amerísk stórmynd í litum. Afburðavel leikin og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan Forbes. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 50249. íslenzkur texti Einn var góður, annar illur, þriðji grin[imur (The Good, the Bad and the Ugly) Óvenju spennandi stórmynd í litum með ísl. texta. CLINT EASTWOOD LEE VAN CLEAF Sýnd kl. 9. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA JUpina. &jlUH!liriíÍ Magnús E. Baldvlnsson Laugavcgi 12 - Simi 22804 Dauðinn á hestbaki Hörkuspennandi amerísk-ítölsk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Philipp Law og Lee Van Cleef. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Simi 31182. íslenzkur texti. Hart á móti hörðu (The Scalphunters) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. BURT LANCASTER SHELLEY WINTERS TELLY SAVALAS Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Neyðarkafl frá norðurskauti Víðfræg bandarísk stórmynd í litum. Gerð eftir samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem kom- ið hcfur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. BULLITT Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála- mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 ög 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.