Tíminn - 08.07.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.07.1971, Blaðsíða 4
TIMINN FIMMTUDAGUB 8. júh' 1971 FERÐAFOLK Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar- staður. — Verið velkomin. — STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI Sími 95-1150. Nýkomið f Simca Herrasumarjakkar 5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2.700,00 LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. — Sendum gegn póstkröfu. — Demparar — gormar — stýrlsendar — spindil- kúlor — kúplingslager- ar — kúplingsdiskar — kúpl.pressur — hand- bremsuvlrar — stýris- upphengiur — afturliós — olíudælur — vatns- dælur — kúplingsdælur — bremsudælur. c<&Z»Vi ■ . Við velium rrnM : ■ þao borgctr sig jnmte! - ofnas h/f. * Síðumúla 27 , Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnason hrl. og Vllhjálmur Arnason hrl. Lækiargötu 12. (Iðnaðarbankahúsið. 3. h.). Símar 24635 — 16307. Krossgáta Nr. 838 Lóðrétt: 2) Skákmaður 3) Ell 4) Borðhalds 5) Andúð 7) Jurt 9) Vmnið 11) Borða 15) Svar 16) Persónufomafn 18) Keyrði. Lausn á krossgátu nr. 837: Lárétt: 1) Ungar 6) Öm 8) Lof 10) Nón 12) At 13) Pé 14) Pan 16) Tif 17) Öli 19) Lárétt: 1) Kostnaður 6) Rödd 8) ósinn- Flet 10) Yrki 12) Ekki 13) Nes Lóðrétt: 2) Nof 3) Gr 4) Ann 14. Straumkast 16) Á þeim stað. 5) GlaPa 71 Hnefl 9) otl n) 17) Mann 19) Væl. 0pi 15) Nös 16) Tln 18) LI’ Bótagreiðslur Almannatrygginganna í Reykjavík Greiðslur ellilífeyris hefjast að þessu sinni fimmtu daginn 8. júlí. Tryggingastofnun ríkisins. Áætlunarferð flóabátsins Baldurs til Brjánslækjar og Flateyjar, laugardaginn 10. júlí, fellur niður vegna jarðar- farar Lárusar Guðmundssonar, skipstjóra. Stjórnin. Tilkynning frá sölunefnd varnarliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi 9, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 10. ágúst. Skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld í Selfosshreppi, liggur frammi á skrifstofu hreppsins 8.—21. júlí. Kærufrestur rennur út 21. júlí n.k. Sveitarstjóri. TAPAÐUR HESTUR Hestur tapaðist á Mosfellsheiði á l#>’ð til Þing- valla. Hann er dökk-rauður, stygguv með stjömu undir ennistoppi, mark: biti framan hægra. Var stoppaður við Hvítanes og tekið af honum beizli, en sleppt aftur. Er sennilega í Kjósinni. Þeir sem verða hans varir, eru vinsamlegast beðnir að láta vita í síma 84132 eða 13348. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.