Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 11
I’ÖSTUDAGUR 9. júlí 1971 TÍMINN n LANDFAR/ Mi&j „Vesfurbæiarhorn" — „Austurbæjarhorn" Allmargir eru enn á lífi hér í bæ, sem muna fjós og hlöður í miðbænum um aldamótin síðustu, eignir ágætra, vitra borgara. Þeirra meðal voru Björn fsafoldarritstjóri Jóns son og Geir Zoega kaupmaður. Margir muna Beljusund og Geirstún. Þar sem Beljusund var, er nú ein stærsta bóka- verzlun borgarinnar, en Geirs- tún horfið og í staðinn komin hús, skrautgarðar og steyptar götur vestan Túngötu .Heitið Sjóbúð mun líka lifa í hugum hinna elztu. Hún var á miklu athafnasvæði, því að sá góði, gamli Geir var mikill athafna- maður til sjós og lands, bóndi, þilskipakóngur, kaupmaður. Þarna var stakksvæði og pakk- hús með saltfiskstöflum, þvotta húsi o.s.frv. Þessi húsaröð stendur enn í dag, þar er enn verzlun Geirs Zoega, og þar er nú, og hefur verið allmörg ár, Naust, þar sem mörgum þykir gott að fá sér bita og snaps. Og nálægt miðju þessa athafnasvæðis var íveruhús Geirs og fjölskyldu hans. Ég veit ekki hvenær það var byggt. Kannske fyrir miðju s.l. öld og þá sennilega með kvisti, en síðar lengt og byggt ofan á það. Hvort tveggja áður en til voru menn, að minnsta kosti hér, sem kallast arkitekt- ar. Og það var víst lítið um skipulagsfræðinga líka. Mun ekki hægt að áfellast neinn mann lifandi eða dauðan fyrir það, að þegar Vesturgata varð umferðaræð í vaxandi mæli, þá leiddi af því óþægindi og hættu, því að hornið á fyrr- nefndu húsi skagaði fram í götuna, inn í miðja gangstétt- ina. Það varð þarna farartálmi og til óprýði og af því stafaði beinlínis hætta. — Og svo hvarf þetta hús einn góðan veðurdag, eftir að hafa sett sinn svip á þennan bæjarhluta á aðra öld — var rifið, hvarf, eins og svo margt annað, sem fyrir tímans rás verður að hverfa. „Vesturbæjarhornið“ hættulega var úr sögunni. En nú, á öld arkitektúralskr- ar snilli og skipulagsfullkomn- unar (?) — Anno 1971 — á að reisa hús, sem skaga mun fram í Bankastræti sem þrí- hyrningur, verða þar til mik- illa óþæginda og óprýði. Ég man ekki betur en þegar fyrst var sagt í blaði frá þessu hús- byggingaráformi, en að fullyrt væri, að þetta nýja hús myndi ekki skaga það langt fram. að til trafala yrði eða óprýði. Annað er þó að 'komá í'ljós. ' 11 'I. Ulj JUJ.. .L...... Þessu hafa ýmsir lýst, sem eru sama sinnis ög ég, og telja að þetta verði til stórlýta í þess- um bæjarhluta. Ég skrifa þessar línur, til þess að enn heyrist rödd, sem andmælir því, að þarna verði búið til „Austurbæjarhorn“. Menn geta dregið upp mynd af því í huga sínum hvemig þarna verður umhorfs, ef ekki yrði byggt þar sem Banka- stræti 12 er nú — eða byggt þar, ef hægt væri, — þannig, að það spilli ekki tilhögun, út- liti og útsýn á litlu en fögru torgi, sem þama mýndast — en fagurt getur það því aðeins Orðið, að þar yrði ekkert „ Austurbæ jarhorn“. A. Th. Föstudagur 9. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. - Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les framhald sögunnar „Litla lambsins“ eftir Jón Kr. Is- feld (3). Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna kl. <9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Tónlist eftir George Gershwin: Columbiu hljóm- sveitin og Sinfóniuhljóm- sveitin í Minneapolis leika „Rahpsody in Blue“ og „Ameríkumann í París“; Leonard Bernstein og LOKAÐ í DAG vegna sumarleyfisferSar starfsfólks. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR Trrr I nifi UTANHÚSS-MÁLNING PERMA-DRI er olíumáling, sem hefur sannað það ótvírætt síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum húsa um land allt (bæði gömlum og nýjum) að hún hvorki flagnar af né springur. 1) Málning í sérflokki 2) Enginn viðhaldskostnaður 3) Algjör bylting. Hringið — skrifið — komið. — Sendi í póstkröfu. Heildv. Sigurðar Pálssonar, byggingam. Kambsvegi 32, Reykjavík. Símar 34472 og 38414 Lokað vegna sumarleyfa ca. 20.—26. júlí Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Hvammstangahéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæm 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1971. Embættið veitist frá 1. október 1971. Heilbrigðis- og tryggingarmála- ráðuneytið, 8. júlí 1971. AÐEINS VANDADIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI lO - SlMI 21220 SSSSSSSSSSSSSSSSSSSOSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSggWSSiWSýSSSSýíSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSS: DREKI WH/CAN'TSHE ) BECAUSE STAY WITH -^THEy.'RE uncle WALKER?* ) NOT _ 1MARRIED. Mikil gleði ríkir í skógunum. — Verið er verið hjá Dreka frænda, Afturgöngunni? séu gift. —- Kannski. Það væri stórkost- að reisa kofa handa Díönu, kærustu — Af því að þau eru ekki gift. — Hvers legt. Dreka. — Hvers vegna getur hún ekki vegna ekki, heyrðu annars, kannski þau «SSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSS.SSSSSaSÍSÍSS»Sa»»S90SASS»»SSSS: Antal Dorati stjórna. (11.00 Fréttir) Öperuaríur eftir Richard Wagner; Þýzkir listamenn flytja. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og v ðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 -Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ rftir Jakob Bull Astráður Sigursteindórsson les lu). 15.00 Fréttir, Tilkynningar. Lesin idagskrá næ=tu viku. 15.15 Tónlist cftir Mozart Mozart-hlióm-veitin í Vínar- borg leikur þýzka dansa (K605); Willy Boskovsky stj. St. Martin-in-ttr-Field hljóm- sveitin leikur tvö divertim- enti (K136 og 137) og Næt- urljóð (K239); Neville Marr- iner stjórnar. Paul Conrad syngur tvö lög við undirleik mandólínhljóm sveitar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. v Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til mnðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.15 Rússncsk þjóðlög Kór ríkisháskólans í Sovét- ríkjunum syngur Aleksander Svesjníkoff stjórnar. 20.35 Náttúruvemd eða vargabæli Séra Árelíus Ní lsson flytur erindi um æðarvarp. 21.00 Skozk tónlist Mikael Magnússon kynnir. 21.30 Útvarpssáean: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu/Cfrá Lundi Valdimar Lárusson les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka“ þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytur (21) 22.35 Kvöldhljóml»ikar: Frá út- varpinu i Berlín Filharmonfusveit Berlínar leikur tvö tónverk eftir Ra- vel; kór H-'iðwigarkirkjunn- ar syngur í öðru verkinu; Einleikari: Robert Casadesus Stjórnandi: Horst Stein. a. Píanókonsert fyrir vinstri hönd. b. „Dafnis og Klói“ sinfón- ískir þættir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. a&__$áfc_itófe_sáfe_ Trilla 3* t. í ágætu standi til sölu. Með dýptarmæli og góðri dísilvél. Uppl. f síma 52266 frá kl. 10—22. Sáfc——‘fcáfc Suöurnesjcmenn Leitið tUboða hjá okkur Sirninn er 2778 Látið okkur prenta fyrirykkur Fljót afgreiðtla - góð þjónusta PrenUmiðja Baldurt Hólmgeirssonar Brannaiifltii 7 — Kcfl«vík_

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.