Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 4
TIMINN LAUGARDAGUR 10. júlí 1971 Auglýsing um gjaldfallinn þunga- skatt skv. ökumælum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiða- eigendur, sem hlut eiga að máli, á, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 2. ársfjórðung 1971, er 11. júlí og eindagi 21. dagur sama mán- aðar. Fyrir 11. júlí n.k. eiga því eigendur öku- mælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sínar til álesturs hjá næsía eftirlitsmanni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkom- andi innheimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skatt- inn á eindaga, mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 9. júlí 1971. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR •HJÖLASTILLINGAR IJÚSASTILLINGAR Sjmi Látið stilla í tíma. 4 O 4 rt A Fljót og örugg þjónusta. I U I U U FERÐAFÓLK ís — Ö1 — Sælgæti — Heitar pylsur — Benzín og olíur. — Verið velkomin. — Verzlunin Brú, HrútafirSi. I Borðið betri mat Fullt husmatar Spariösnúninga Verzlió hagkvæmt KAUPIÐ IGNISÁ LAGAVERÐINU : ■■■ ■ þaS borgoar sig : ranlBl - OFNAR H/F. ÚÚ:. : «4 Síðumúla 27 . Reykjovík Símar 3-55-55 og 3-42-00 RAFIÐJAN S. 19294 RAFTORG S. 26660 HÍ'SEKiENDlR l'ek að méi að skata oe oliubera utidvrahurðu og annan útiharðvið Sími 20738 Nútíma skrautmumr, menoghálsféstar. SKOLAVORÐUSTIG13. Æmk Sölun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR í; LH||1 énjómunstur veitir góða spyrnu Sqpr í snjó og hólku,. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. 'M.J J Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. !L Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík., Lóðrétt: 2) Ætijurt 3) Kr 4) Óhreinka 5) Verkfæri 7) Farði 9) Brjálaða 11) Hand- sláttur 15) Mann 16) Kær- leikur 18) Tré. Lausn á krossgátu nr. 838: Lárétt: 1) Útlát 6) Alt 8) Ból 10) Sem 12) Ei 13) Tá 14) Iða 16) Þar 17) Nóa 191 Lárétt: 1) Ungdómurinn 6) Títt 8) ískur. Hæð 10) Dýr 12) Nhm. 13) Hasar Lóðrétt: 2) Tal 3) LL 4) Ats 14) Gutl 16) Svifi 17) Tímabils 5> óbeit 7) Smári 9> óið t:l) 19) Himinlitt. Eta Ans ^®) Þau 18) uk. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta me3 svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 WILLY’S-JEPPI með blæjum, árgerð 1966, í góðu standi, er til sýnis og sölu eftir hádegi í dag og á morgun, að Lyngheiði 22, Kópavogi. HARÐPLAST í RULLUM CONOLITr Ameríska harðplastið CONOLITE í rúllum, þrjár breiddir, hvítt og viðarlitir. Á sólbekki, borð o. fl., o. fl. Samskeytalaus álíming, selt í metratali og í heil- um rúllum. — Póstsendum. MÁLNING- & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23 — Sími 11295 og 12876. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.