Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 10. júlí 1971 TÍMINN tl Hafa akki lifaS áður Hafa þau lifað áður? spyr þýðandi Tímans, SB, í fimm dálka fyrirsögn ,og hefur þessa oft verið spurt áður, og er því heldur ekki að neita, að meðal þeirra sem þannig spurðu, hafa verið ýmsir gáfaðir menn. En þó er nú svo komið, að það má telja það bera meira vott um fáfræði en speki að vera að halda þessari endurburðar- kenningu til streitu, og það er síður en svo, að fyrirburða- fræðin (parapsyehology) hafi á nokkurn hátt fært stoðir und ir þá kenningu, er.da eru dæmi þau, sem stundum eru tekin til stuðnin. slíku, betur skýr- anleg á annan veg. C.T.K. Chari, prófessor í Madras, Ind- landi, segir, að hin rétta skýr- ing gæti alveg eins verið sú, að fólkið, sem verður fyrir hinni undarlegu reynslu (sem sumir halda að bendi til end- urburðar), 1. .. komizt í nokk- urskonar miðilssamband við framliðna, og er þetta alveg samkvæmt því, sem haldið hef ur verið fram hér á landi um þessi mál. Þarf ekki annað en líta á dæmin í hinni þýddu grein til að sjá hvemig þetta kemur heim. Engum sem lesa söguna af Joanne Mclvor, eins og hún er sögð þarna í þýðingunni, get ur dulizt, að þama er einfald- lega um miðilsgáfu stúikunnar Herrasumarjakkar 5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2.700,00 LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. — Sendum gegn póstkröfu. — UTANHUSS-MALNING PERMA-DRI er olíumáling, sem hefur sannað það ótvírætt síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum húsa um land allt (bæði gömlum og nýjum) að hún hvorki flagnar af né springur. 1) Málning í sérflokki 2) Enginn viðhaldskostnaSur 3) Algjör bylting. Hringið — skrifið — komið. — Sendi í póstkröfu. Heildv. Sigurðar Pálssonar, byggingam. Kambsvegi 32, Reykjavík. Símar 34472 og 38414 Lokað vegna sumarleyfa ca. 20.—26. júlf að ræða. Framliðin kona gerir vart við sig og segir deili á sér, alveg eins og gerist á miðilsfundum, velheppnuðum að því leyti að persónulegar sa-.nanir koma fram. En það er langt frá því að þetta styðji það á nokkurn hátt, að hin framliðna kona sé sami maður og stúlkan, sem hún talar í gegnum. Menn hafa hér á landi betri ástæður en víða annars staðar til að sjá í gegnum svo ófullkominn ályktanagang. En dæmið sjálft heldur sínu gildi. Hitt da_mið sem sagt var þarna frá, er þó jafnvel enn fróðlegra: Kornelius Bekker, Búastrákur, segir við föður sinn: „Hvað varð um hestinn, sem sparkaði í afa svo hann dó?“ Þetta reyndist rétt, og þegar athyglin er vöknuð hjá föður hans og öðrum, koma fram hjá drengnum ýmsar frá sagnir, hver annarri merkilegri, af því ..m gerzt hafði á bæn- um fyrir hans daga. Sá sem talar í gegnum drenginn, eða öllu heldur veit með honum (því að sambandið er þarna nokkuð annars eðlis en hjá kanadísku stúlkunni), er að öllum líkindum enginn annar en gamli svertinginn „Kern- eels“. „Gamall negri, sem allir kölluðu Kerneels, sá þetta (banahöggið), dró afa frá hest inum og hljóp svo og sótti ömmu, og Japie frænda“ Þetta styðst bæði við sögu drengsins og minni föður háns. Kemeels dó tveimur árum síðar en af- inn, en samband drengsins virð ist einmitt hafa byrjað með því að hann sagði: „Ég sá það“. Það er fyrir samband, að dreng urinn fær þarna vitneskju. sem ekki er hans eigin, en sjálfur er drengurinn Búi eins og faðir hans. Hvernig sumum kann að líka sú skýringarleið sem hér er farin, er vont að segja. En það ætla ég að „Kemeels" gamli sé nú töluvert ánægður með það að vera ekki talinn allur annar maður en hann er. þar seir hann dvelur nú í fram lífi á fögrum og góðum hnetti — í órafjarlægð. Þorsteinn Guðjónsson. Sérfræðingsstaða Staða sérfræðings við Landsspítalann, geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, er laus til umsóknar. Laun samkyæmt kjarasamningi Lækna- félags Réykjavíkur og stjórnarnefndar ríkis- spitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, fyrir 10. ágúst n.k. Reykjavík, 9. júlí 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. WIPA^ HLEÐSLUTÆKI er handhægt að hafa í bílskúmum eða verkfæra- geymslunni, til viðhalds rafgeyminum. SMYRILL, Ármúla 7. — Sími 84450. DREKI nusucrt LVKKHL Af SB- Hetja mín góð. Hann man eftir mér. — us, þú ert dásamleg. Ég mun elska þig til ætti eftir að óska mér, að ég væri orðinn Auðvitað. — Hver er þetta? — Þetta er æviloka. — Aldrei datt mér í hug, að ég að hestL nýja hryssan þín, hún Venus. — Mfn. Ven LAUGARDAGUR 10. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregmr kl. 7,00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 10.00 jg 11.00. — Morgunbæn kl. 7.45. Morgun leikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les fram- hald sögunnar „Litla lambs- ins“ eftir Jón Kr. ísfeld (4) Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru leyti 1' ikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tínleikar. Tilky—-ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. — Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Ásta Jóhannesdóttir og Stefán Halldórsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Art Tatum leikur á píanó 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í Iéttum tón Julie Felix og Svensktoppar leika og syngja. 18.25 Tilkynningar. 18.45 • VeðúrfffijSílr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F-éttir. Tilkynningar. 19.30 Skemmtileg sakamál: Vltfirrti dómarinn Sveinn Ásgeirsson hagfræð ingur segir frá. 20.10 Hljómplöturabb Guðmundur Jónson bregður nlötum á fóninn. 20.50 ..Eplin í Eden“, bókarkafli eftir Óskar Aðalstein Höfundur flytur. 21.20 Hollenzkir hljómar Borgarhljómsveitin f Amst- erdam l'likur létt lög. — Stiórnandi Dolf van der Linden. EinMkari á munn- hörpu: Tony Reilly. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu málf. Dagskrárlok. tsssssasssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssgsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssassssssssssasssR Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá oikkur Siminn er 2778 Látið okkur prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsla - górt þjánusta 'SSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSSSS5S3SSSS$SS3SSSSaSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSS$$$SSS$SSSSSS$SSSSSSS$SSSSSS: Prentsmiðja Báldurs Hálmgeirssonar RrannanrSta 7 — Knflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.