Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 6
3 TIMINN ÍCAUGARDAGUR 10. júlí 1971 Á myndinni sjást f.v. Isabeil Sanford, Katerine Hepburn, Katerine Hougrton og Sidney Poiter, í „Gestur til miðdegisverðar" sem Stjörnubíó sýnir núna. fordómum. Hann lézt skömmu eftir töku þessarar myndar sem var verðugur hápunktur á leik hans. Margir muna eftir honum í „Gamli maðurinn og hafið“. Katharine Hepbum leikur ákaflega vel, hún lýsir móður- ástinni og hiki þessarar víðsýnu konu sem ávallt hefur kapp- kostað að aih bamið sitt upp án fordóma og kreddu. Mesta andstaðan kemur samt sem áður frá svarta hlutanum faðirinn verður eins og þrumu- ský'á^vipinnj og er það myndina til enda, þegar hann sér að til- vonandi. tepgdadóttir er hvít, vinnustúlkan þolir ekki að sjá mann með sama litarhátt setj- ast til borðs eins og jafningja með hvíta fólkinu. Kramer lýsir persónum sín- um og umhverfinu ákaflega vel, en þetta ríkmannlega umhverfi skapar þann ramma sem nauð- synlegur er til að skilja afstöðu fólksins. Það er' bjart yfir þessari mynd, einlægnin er hennar sterka hlið. Hér er eitt bráð- fyndið atriði með Hepbum, þau mættu hafa verið fleiri. Sidney Poiter leikur heims- frægan lækni, sem sagt algjör andstæða negrans úr fyrri kvik- myndun þar sem þeim hefur jafnan verið ætlaður lágur sess. Katerine Houghton leikur ungu stúlkuna mjög vel. Cecil Kellaway leikur umburðarlynd- an kabólskan prest, mjög sann- færandi. Kramer boðar engan nýjar lausnir á því erfiða vandamáli að fólk með ólíka litarhætti um- gangist hvort annað án fordóma. Hann sýnir að skilningur og ást áorkar miklu. Katerine Hepburn fékk Oscarsverðlaunin sem bezta leikkona ársins 1967, og Will- iam Rose fékk þau fyrir kvik- myndahandritið. P.L. HRINGFERÐ UMHVERFIS ÍSLAND Frá Reykjavík 27. júlí. Viðkomustaðir: ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður, Reyðarfjörður og Vestmannaeyjar. Skoðunarferðir í hverri viðkomuhöfn. Kvöldvökur og margs konar skemmtanir fyrir farþega um borð í skipinu. Verð frá 9.102,00 krónum. Söluskattur, fæði og þjónustugjald er innifalið í verðinu. EIMSKIP AUar nánari upplýsingar veitir; FARÞEGADEILD EIMSKIPS, Sími 21460 Ferðizt ódýrt ferðizt með GILLFOSSI irnlhrrfii tii fiésfiir miðdegisverðar ^14444 ■Aa A mw mmm wmm BILALEIGA HVjEllFISGÖTU 103 frnTúmáílÍHU ,>Guess ótwbo tris coming to dinner/. Leikstjóri: Stanley Kramer, tónlist: De Vol, handrit: William Rose. Sýningarstaður: Stjörnubíó, íslenzkur texti. 1 þessari kvikmynd er leit- azt við að sýna kynþáttavanda- málið frá sjónarmiði hinna frjálslyndu, sem alltaf hafa sagt að enginn munur væri á hvítum og svörtum. Þegar einkadóttir- in birtist með negra upp á aitn- inn tilbúin til að giftast honum, verður skyndilega annað uppá teningnum. Leikurinn er ákaflega vandað- ur, Spencer Tracy leikur rit- stjóra frjálslynds blaðs sem allt af hefur barizt gegn kynþátta- AÐEINS VANDADIR OFNAR %OFNASMIÐJAN EINHOLTI lO — SÍMI 21220 YW$ejidiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagir VW 9manna-Landrover 7manna Sumardvöl 13 ára stúlku langar að komast í sveit í sumar. Vön dýrum. Upplýsingar í síma 83999. TIL SÖLU er Volvo vörubíll, árg. ’65. Bíllinn er með IV2 tonns krana. Upplýsingar gefur Sigurður Stefánsson. Sími 1198, Egilsstöðum. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sóiningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík. áprentaöir í öllum li

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.