Tíminn - 10.07.1971, Blaðsíða 15
Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag
Nivada
©nmi
JUpina.
PIEBPOm
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 - Símí 22804
LAUGARDAGUR 10. júlí 1971
TIMINN
SHÁSKÖLABÍOj
Áíram-kvennafar
(Carry on up the jungle)
Ein hinna frægu, sprenghlægilegu „Carry On“-
mynda, með ýmsum vinsælustu gamanleikurum
Breta.
fslenzkur texti. — Aðalhlutverk:
FRANKIE HOWERD
SIDNEY JAMES
CHARLES HAWTREY
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Allra síðustu sýningar.
LAUGARÁS
Símar 32075 og 28150
BRIMGNÝR
T ónabíó
Simi 31182.
íslenzkur texti.
Hart á móti hörðu
(The Scalphunters)
Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísfc
mynd í litum og Panavision.
BURT LANCASTER
SHELLEY WINTERS
TELLY SAVALAS
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50249.
Fantameðferð á konum
(No way to treat a lady)
Afburðavel leikin og æsispennandi litmynd byggð
á ská.Jsögu eftir William Goldman.
Aðalhlutverk:
ROD STEIGER
LEE REMICK
GEORGE SEGAL
Leikstjóri Jack Smith.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
mmm
Dauðinn á hestbaki
Hörkuspennandi amerísk-ítölsk litmynd með
íslenzkum texta.
Aðalhlutverk: John Philipp Law og Lee Van Cleef.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Sím! 1X475
Neyðarkall frá norðurskauti
Víðfræg bandarísk stórmynd í litum. Gerð eftir
samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem kom-
ið hefur út í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Ai ISTURBÆJApRlfl
fslenzkur'-texti
BULLITT
[(.
3SWÍ ítHHH
Léttlyndi bankastfórinn
Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd,
sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar!
NORMAN WISDOM
SALLY GEESON
Musik: „The Pretty things“
— fslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Snilldarlega leikin og áhrifamikil ný amerísk
mynd, tekin í litum og panavision. Gerð eftir
leikriti Tennessee Williams Boom. Þetta er 8.
myndin sem þau hjónin ELIZABETH TAYLOR
og RICHARD BURTON leika saman i
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
íslenzkur texti. Bönnuð börnum.
Heljarstökkið
og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan
Forbes.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð
á skáldsögunni „Mute Witness" eftir RobertL.Pike
Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd vúð
metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamáia-
mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
18936
Gestur til miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
fslenzkur texti
Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna-
mynd í Technicolor mpð. úiyalsleikurunum: Sidney
Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn,
Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn
Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine
Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William
Rose). Leikstjóri og framlé)iðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover" eftir Bill Hill er sungið af
Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.