Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 15
WEIÐJUDAGUR 13. júlí 1971 TIMINN 15 fiíml 11475 Neyðarkall frá norðurskauti IH % mmmI ð 'á , ' j /, í',m Víðfræg bandarísk stórmynd í litum. Gerð samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem ið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 5 og 9. fslenzkur texti. Heljarstökkið Ensk-amerísk stórmynd í litum. Afburðavel leikin og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan Forbes. Bönnuð börnum. . Sýnd kl. 5 og 9. ML Léttlyndi bankastjórinn Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NORMAN WISDOM SALLY GEESON Músik: „The Pretty things“ — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Er útihurdin ekki hessvirdi? Fyrlr 1700 krfinur golum v!5 gert ötlhu'rSfna elns og ný|a fitlils eSa Jafnvel fallegrl. Gðsllr yíar munu dúi\ a3 hurílnnl á meían þelr bfóa eftir aS lokið s6 upp. Kaupmenn, hafið þér athugað/ 7<i!Ieg hurK aí ve'rzlunlnnt eykur ánœgju viðskiptaYina og eykur söluna. Mörg fyrirtœkl og eln- Staklihgac hafa notfœrt sér okkar þiónustu og bor öllum saman um égœtl okkar vínnu cg a!« bienna ánœgju þelrra er hurSina sjá. Hringið strax I dag og fáJS nánari upplýsingar. SfmI-23347. Hurdir&póstar • Sírní 23347 Ólga undirniðri (Medium Cool) Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um stjórnmálaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjun- um, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Aðalhlutverk: ROBERT FORSTER VERNA BLOOM íslcnzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR kl. 7. LAUGARAS Sirnar 32075 og 38150 BRIMGNÝR Snilldarlega leikin og áhrifamikil ný amcrísk mynd, tekin í litum og panavision. Gerð eftir leikriti Tennessee Williams Boom. Þetta er 8. myndin sem þau hjónin ELIZABETH TAYLOR og RICHARD BURTON leika saman t Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. fslenzkur texti. Bönnuð börnum. 18936 Gestur til miðdegisverðar (Guess wlio’s coming to dinner) fslenzkur texti Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna- mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidneý Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepbum, ^ Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine Hepbúrn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framlejiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover“ eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 31182. fslenzkur texti. Hart á móti hörðu (The Scalphunters) Hörkuspennandi og mjög vel gerð aý, amerísk mynd í litum og Panavision. BURT LANCASTER SHELLEY WINTERS TELLY SAVALAS Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. 1 SSml 50249. Fantameðferð á lconum (No way to treat a lady) Afburðavel leikin og æsispennandi litmynd byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Aðalhlutverk: ; ROD STEIGER * j LEE REMICK GEORGE SEGAL Leikstjóri Jack Smith. íslenzkur texti !| Bönnuð innan 16 ára v- Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd i litum, byggð á skáldsögunni „Mute Witness" eftlr Robert L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála- mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ér. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. w ;<i 4198 t 5 £ il Undur ástarinnar Þýzk kvikmynd, er fjallar djarflega óg ópiflskátt um ýmiss vandamál í samlifi karls óg konu. fslenzkur texti. Endursýndld.' 5,15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.