Fréttablaðið - 31.08.2002, Blaðsíða 20
31. ágúst 2002 LAUGARDAGUR
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
9.02 Stubbarnir (54:90) (Teletubbies)
9.26 Maja (22:52) (Maisy)
9.33 Albertína ballerína (26:26) (Ang-
elina Ballerina)
9.45 Fallega húsið mitt (9:30) (My
Beautiful House)
9.52 Stína stóra systir og spítalinn
hans Dodda bróður (3:5) (Storasy-
ster Strömming och lillebror Totts
sjukhus)
9.57 Babar (43:65) (Babar)
10.23 Krakkarnir í stofu 402 (24:40)
(Kids in Room 402)
10.50 Formúla 1 Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í
Belgíu. Lýsing: Karl Gunnlaugsson.
12.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
föstudagskvöldi.
12.30 Gullmót í frjálsum íþróttum Upp-
taka frá móti sem fram fór í
Brüssel í gærkvöldi.
13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending
frá leik í úrvalsdeildinni.
14.40 Skjáleikurinn
15.35 Bikarúrslitaleikur kvenna
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Forskot (27:40) (Head Start)
Breskur myndaflokkur um sjö
ungmenni sem fá styrk til að hrin-
da draumum sínum í framkvæmd
og hreiðra um sig í gamalli vöru-
geymslu en gengur misvel að fóta
sig. Aðalhlutverk: David Hoflin,
Nadia Townsend, Megan Dorman,
Garth Holcombe, Gareth Yuen,
Freya Stafford, Ryan Johnson og
Blair Venn.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Fjölskylda mín (8:8) (My Family)
Gamanþáttaröð um fjölskyldu
sem virðist slétt og felld á yfir-
borðinu en innbyrðis standa með-
limir hennar í sálfræðilegum
skæruhernaði. Aðalhlutverk: Ro-
bert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris
Marshall, Daniela Denby-Ashe og
Gabriel Thompson.
20.30 Snjór í ágúst (Snow in August)
Kanadísk sjónvarpsmynd um
samskipti katólsks drengs og rab-
bína. Leikstjóri: Richard Frieden-
berg. Aðalhlutverk: Stephen Rea,
Lolita Davidovich, Peter Anthony
Tambakis og Adam MacDonald.
22.15 Glæpabrautin (The Way of the
Gun) Bandarísk spennumynd frá
2000 Tveir smábófar ræna stúlku
sem ber barn glæpaforingja undir
belti. Leikstjóri: Christopher
McQuarrie. Aðalhlutverk: James
Caan, Benicio Del Toro, Ryan Phil-
ippe og Juliette Lewis.
0.15 Jarðaber og súkkulaði (Freza y
Chocolate) Kúbversk mynd frá
1993 um homma sem verður ást-
fanginn af gagnkynhneigðum og
kreddufullum manni. Þetta er
fyrsta myndin frá Kúbu sem til-
nefnd hefur verið til óskarsverð-
launa. e. Leikstjórar: Tomás Gut-
iérrez Alea og Juan Carlos Tabío.
Aðalhlutverk: Jorge Perugorría,
Vladimír Cruz, Mirta Ibarra og
Francisco Gattorno.
2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
BÍÓMYNDIR
Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2
Strumparnir, Kolli káti, Kossakríli,
Jói ánamaðkur, Ævintýri Papírusar,
Kalli kanína
Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Stubbarnir, Maja, Albertína baller-
ína, Fallega húsið mitt, Stína stóra
systir og spítalinn hans Dodda
bróður, Babar, Krakkarnir í stofu
402
FYRIR BÖRNIN
10.45 Enski boltinn (Birmingham -
Leeds)
17.00 Toppleikir (Ajax - Barcelona)
18.50 Lottó
19.00 PSI Factor (Yfirskilvitleg fyrirbæri)
20.00 MAD TV (MAD-rásin)
21.00 Harrison Bergeron Harrison
Bergeron er framtíðarmynd byggð
á smásögu eftir Kurt Vonnegut.
Myndin gerist árið 2053 og er
stefna stjórnvalda að halda aftur
af þeim sem skara fram úr á ýms-
um sviðum og búa til samfélag
,,meðaljóna“. Harrison kemst að
því að tækin sem eiga að binda
menn í viðjar vanans duga ekki á
hann. Hann er meðtekinn í hóp
þeirra sem neita að sætta sig við
ástandið og þegar kærasta hans
er illa leikin af yfirvöldum gerir
hann byltingu í beinni útsend-
ingu. Hann óraði hins vegar ekki
fyrir afleiðingunum. Aðalhlutverk:
Sean Astin, Eugene Levy, Miranda
De Pencier, Howie Levy. Leikstjóri:
Bruce Pittman. 1995.
22.40 Hnefaleikar (Paulie Ayala - Cl-
arence Adams) Útsending frá
hnefaleikakeppni í Las Vegas.
0.45 While the Cat’s Away (Allt á fullu)
Erótísk kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
2.05 Dagskrárlok og skjáleikur
19.00 Benny Hinn
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
6.58 Ísland í bítið
9.05 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason
17.00 Reykjavík síðdegis
19.00 19 > 20
20.00 Með ástarkveðju
0.00 Næturdagskrá
7.00 Trubbluð Tilvera
10.00 Svali
14.00 Einar Ágúst
18.00 Heiðar Austman
RÁS 2 90,199,9
98,9
95,7
92,4
93,5
94,3
96,7
RÍKISÚTVARPIÐ – RÁS 1
RADÍÓ X
7.00 Ásgeir Páll
11.00 Kristófer Helgason
14.00 Sigurður Pétur
07.00 Margrét
10.00 Erla Friðgeirsdóttir
14.00 Haraldur Gíslason
LÉTT
SAGA
FM
BYLGJAN
103,7
7.00 Tvíhöfði
11.00 Þossi
15.00 Ding Dong
19.00 Frosti
7.00 Fréttir
7.05 Morguntónar
8.00 Fréttir
8.07 Músík að morgni
dags
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grun-
du
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Hið ómótstæði-
lega bragð
11.00 Í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardags-
ins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir og
auglýsingar
13.00 Víðsjá á laugardegi
14.00 Angar
14.30 Í dag er tilvalið að
deyja
15.15 Te fyrir alla
16.00 Fréttir
16.08 Veðurfregnir
16.10 Sumarsögur á
gönguför
17.05 Djassgallerí New
York
17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Af heimaslóðum
18.52 Dánarfregnir og
auglýsingar
19.00 Íslensk tónskáld:
Leifur þórarinsson
19.30 Veðurfregnir
19.40 Stefnumót
20.20 Gullmolar - Söng-
stjörnur í lífi Halldórs
Hansen
21.10 Uppáhalds sultan
mín
21.55 Orð kvöldsins
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Laugardagskvöld
með Gesti Einari
Jónassyni
0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til
morguns
7.05 Morguntónar
8.00 Fréttir
8.07 Morguntónar
9.00 Fréttir
9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir
10.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan
16.00 Fréttir
16.08 Fugl
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Milli steins og sleg-
gju
19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið
20.00 Popp og ról
22.00 Fréttir
22.10 Næturvörðurinn
0.00 Fréttir
KL. 9.03 ÞÁTTUR RÁS 1 ÚT UM GRÆNA GRUNDU
Steinunn Harðardóttir er úti um græna grundu alla laugardags-
morgna. Í hverjum þætti er farið vítt og breitt um landið og
fræðst um mannlíf, ferðaþjónustu og náttúru, jafnt utan land-
steinanna sem innan. Svipast er um hjá fólki sem vinnur að
ferðaþjónustu, farið er í göngutúra, sagt frá sjávarlífi og fleira.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir,
Kolli káti, Kossakríli, Jói ánamaðk-
ur, Ævintýri Papírusar, Kalli kanína
10.25 The Land Before Time 3: The Time
of the Great Giving (Litla risaeðlan
3) Spennandi teiknimynd um æv-
intýri risaeðlanna.
11.35 Friends (Vinir)
12.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
13.45 Enski boltinn
15.50 Alltaf í boltanum
16.20 Best í bítið
17.10 Oliver’s Twist (Kokkur án klæða)
Jamie hefur þekkt þá Connor og
Russel í 5 ár en þeir eru verktakar
sem tóku íbúðina hans í gegn. Á
þessum tima sem þeir hafa
þekkst hefur Jamie aldrei eldað
fyrir þá, en í þættinum að þessu
sinni mallar hann saman snarl í
þakkarskyni. Réttir þáttarins eru
nýstárleg súpa, lambakjöt og
enskur smáréttur.
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Ruby Wax’s Commercial
Breakdown (Ruby Wax)
20.00 Spin City (Ó, ráðhús)
20.30 Center Stage (Í sviðsljósinu)
Myndin fjallar um tólf unga
dansara sem komust inn í
Ameríska ballettskólann eftir erfið
inntökupróf. Þetta er þó einungis
byrjunin því öll eiga þau í
innbyrðis samkeppni um að
komast í eftirsóttan ballettflokk.
Þetta reynist ekki þrautalaust og
stefnir vináttunni í voða. Þau læra
fljótt að lífið er enginn leikur og
hæfileikarnir einir og sér koma
manni ekki endilega á áfangastað.
Það gerist nefnilega ýmislegt bak
við tjöldin. Aðalhlutverk: Amanda
Schull, Ethan Stiefel, Zoe Saldana.
Leikstjóri: Nicholas Hytner. 2000.
22.30 The Wedding Planner (Brúðkaups-
plön) Stórskemmtileg rómantísk
gamanmynd um Mary Fiore sem
vinnur við að skipuleggja brúð-
kaupsveislur. Hún er metnaðar-
gjörn, vinnusöm, yfirmáta skipu-
lögð og algjörlega upptekin af
vinnu sinni. Líf hennar tekur
stakkaskiptum þegar hún fellur
fyrir myndarlegum lækni. Eini gall-
inn er sá að læknirinn er brúð-
guminn í stærsta brúðkaupi sem
hún hefur nokkru sinni komið
nærri. Mun hún horfa á eftir
draumaprinsinum eða er röðin
loks komin að henni? Aðalhlut-
verk: Jennifer Lopez, Matthew
McConaughey, Bridgette Wilson,
Justin Chambers. Leikstjóri: Adam
Shankman. 2001.
0.10 Exiled (Útlægur) Mynd um New
York lögguna Mike Logan sem
fæst við erfitt morðmál þar sem
vændiskona var grimmilega myrt.
Hann þarf einnig að glíma við
innanhúsvandamál og verður að
hafa sig allan við til að endur-
heimta fyrri virðingu innan lög-
reglunnar. Aðalhlutverk: Chris
Noth, Dabney Coleman. Leikstjóri:
Jean de Segonzac.
1.45 I Still Know What You Did Last
Summer (Ég veit alveg hvað þú
gerðir í fyrrasumar) Julie James
þarf enn að glíma við afleiðingar
þess þegar hún og félagar hennar
urðu völd að dauða manns og
losuðu sig við líkið. Þau vonuðust
til að það kæmi ekki í leitirnar en
einhver veit hvað þau gerðu í
fyrrasumar og mun ekki láta stað-
ar numið fyrr en þau hafa öll látið
lífið. Aðalhlutverk: Jennifer Love
Hewitt, Freddie Prinze Jr., Brandy
Norwood. Leikstjóri: Danny Cann-
on. 1998. Stranglega bönnuð
börnum.
3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
14.00 XY TV
16.00 Geim TV Í
16.30 Ferskt
17.02 Íslenski Popp listinn
20.00 XY TV
POPPTÍVÍ
OMEGA
STÖÐ 2
SÝN
11.10 That’s Life! (Svona er lífið)
12.50 The Color of Courage (Hugrekki
og hörundslitur)
14.20 Project X (Leyniförin)
16.05 Deep End of the Ocean (Örvænt-
ing)
18.00 The Color of Courage (Hugrekki
og hörundslitur)
20.00 He Got Game (Hann á leik)
22.15 Farewell My Concubine (Farvel,
frilla mín)
0.50 Eyewitness (Staðinn að verki)
2.30 8MM (8 millímetrar)
4.30 Phantoms (Ógnvaldurinn)
6.05 Budbringeren (Ruslpóstur)
BÍÓRÁSIN
STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22.30
JENNIFER LOPEZ Í RÓMANTÍSKRI MYND
Laugardagsbíó Stöðvar 2 sýnir að þessu
sinni myndina The Wedding Planner,
eða Brúðkaupsplön. Þetta er stór-
skemmtileg rómantísk gamanmynd um
Mary Fiore sem vinnur við að skipu-
leggja brúðkaupsveislur. Hún er metn-
aðargjörn, vinnusöm, yfirmáta skipu-
lögð og algjörlega upptekin af vinn-
unni. Líf hennar tekur stakkaskiptum
þegar hún fellur fyrir myndarlegum
lækni. Eini gallinn er sá að læknirinn er
brúðguminn í stærsta brúðkaupi sem
hún hefur nokkru sinni komið nærri.
Mun hún horfa á eftir draumaprinsin-
um eða er röðin loks komin að henni?
Með aðalhlutverk fara Jennifer Lopez
og Matthew McConaughey.
16.30 Jay Leno (e)
17.30 Judging Amy (e)
18.30 Dateline (e)
19.30 Sledgehammer (e)
20.00 Malcolm in the middle Þessir frá-
bæru gamanþættir hafa hlotið
verðskuldaða athygli víða um
heim. Þættirnir fjalla um hinn of-
urgáfaða Malcolm , bræður hans
og foreldra sem geta ekki beinlín-
is kallast mannvitsbrekkur. Dreg-
urinn á við það vandamál að
stríða að vera gáfaðastur ífjöl-
skyldunni en það er svosannar-
lega enginn leikur.....Frumlegir og
fjörlegir þættir um fjölskyldulíf í
blíðu og stríðu... og allar stóru
spurningarnar í tilverunni.
21.00 Klassíski klukkutíminn Fylgist
með, rifjið upp kynnin við gamla
kunningja og nýja, og látið laugar-
dagskvöldin koma ykkur á óvart.
22.00 Profiler (e) Réttarsálfræðingurinn
Rachel er allra kvenna gleggst á
hegðun glæpamanna og ásamt
sérsveit FBI í Atlanta fær hún til
rannsóknar erfiðustu glæpamálin.
Baráttan fyrir betri heimi litar líf
hennar allt og hún á í miklum
innri átökum vegna fórnanna sem
hún færir. Á hælum hennar er
ósvífinn raðmorðingi, sem grípur
öll tækifæri til að hrella hana.
22.45 Shes no Angel (e) Liddy Carlyle á
fótum sínum fjör að launa þegar
vinnuveitendur hennar ráðast á
hana og hyggjast koma vilja sín-
um fram við hana. Hún kemst
undan á flótta og rekst fljótlega á
par sem einnig virðist á einskonar
flótta. Í fyrstu virðist leiðin greið
en brátt æsast leikar.
0.20 Jay Leno (e) Tvöfaldur þáttur
1.50 Muzik.is
18.00 Bíórásin
The Color of Courage (Hugrekki og
hörundslitur)
20.00 Bíórásin
He Got Game (Hann á leik)
20.30 Stöð 2
Í sviðsljósinu (Center Stage)
20.30 Sjónvarpið
Snjór í ágúst (Snow in August)
21.00 Sýn
(Harrison Bergeron)
22.15 Bíórásin
Farewell My Concubine(Farvel, frilla
mín)
22.15 Sjónvarpið
Glæpabrautin (The Way of the Gun)
22.30 Stöð 2
Brúðkaupsplön (The Wedding Plann-
er)
22.50 Skjár 1
Face Value - Bíó - (e)
0.10 Stöð 2
Útlægur (Exiled)
0.15 Sjónvarpið
Jarðaber og súkkulaði (Freza y
Chocolate)
0.45 Sýn
Allt á fullu (While the Cat¥s Away)
0.50 Bíórásin
Eyewitness (Staðinn að verki)
1.45 Stöð 2
Ég veit alveg hvað þú gerðir í fyrra-
sumar (I Still Know What You Did
Last Summer)
2.30 Bíórásin
8MM (8 millímetrar)
4.30 Bíórásin
Phantoms (Ógnvaldurinn)
6.05 Bíórásin
Budbringeren (Ruslpóstur)
Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað-
arinns og fasteignasjónvarp alla daga
vikunnar.
STÖÐ 1
SKJÁR EINN
Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100
D
ub
lin
bí›ur
flín
á mann m.v. að 2 fullorðnir og 1 börn,
2ja-11 ára ferðist saman
Innifalið: Flug, gisting á The Ormond Quay
Hotel, morgunverður og flugvallarskattar.
á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman
Ver›dæmi
Flugsæti
42.120 kr.
39.195 kr.staðgr.
á mann með flugvallarsköttum
staðgr.
staðgr.
32.120 kr.