Fréttablaðið - 02.10.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 02.10.2002, Blaðsíða 20
Ég var á Spáni í síðustu viku inná spænsku heimili og fylgdist með sjónvarpinu á kvöldin. Þar eru í loftinu nokkrar stöðvar en misgóðar. Það sem vakti athygli mína var hve Spánverjar eru flottir og ótrúlega smart í því sem þeir eru að gera. Unun var að fylgjast með aug- lýsingunum þeir- ra sem voru flest- ar mjög flottar. Á hverri stöð er mikið um alls kyns spjallþætti um það sem efst er á baugi hverju sinni. Ég veit ekki hvort það var glýja í augunum á mér en allir sem þar komu fram bæði flott klæddir, smart og el- egant. Umræðurnar fóru ofan garðs og neðan því ekki skildi ég mikið. Svo lánsöm var ég þó stundum að túlkurinn við hlið á mér, sá aumur á mér og þýddi það sem fram fór. Gífurlega vinsælir eru þættir þar sem frægt fólk situr fyrir svörum um einkalíf sitt og einn slíkan horfði ég á þar sem mikill hiti færðist í leikinn. Sá frægi var spurður hvort rétt væri að hann beitti konu sína ofbeldi en tengda- móðir hans er fræg söngkona og hafði gefið út slíkar yfirlýsingar um hann. Í sjónvarpsal sat fólk sem var málinu kunnugt og tjáði sig um það. Þar voru einnig fulltrú- ar almennings sem höfðu skoðun á barsmíðunum og hver segði satt og hver lygi. Svo mikill var atgangur- inn að einum var vikið út í miðjum þætti. Ég á bágt með að sjá viðlíka þátt fyrir mér í íslensku sjónvarpi. En hvað veit maður það er kannski styttra í það en maður á von á.  2. október 2002 MIÐVIKUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is sat í spænskum sófa og horfði á spænskt sjónvarp í síðustu viku sem henni þótti hafa ótrúlega flotta umgjörð. Bergljót Davíðsdóttir Ótrúlega flott og elgegant sjónvarp Við tækið Sá frægi var spurður hvort rétt væri að hann beitti konu sína ofbeldi en tengdamóðir hans er fræg söngkona og hafði gefið út slíkar yfirlýsingar um hann Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.00 Spaceballs 10.00 The Color of Courage 12.00 Baby Genius 14.00 My Brother the Pig 16.00 Spaceballs 18.00 The Color of Courage 20.00 Baby Genius 22.00 Scary Movie 0.00 Hollow Man 2.00 Million Dollar Hotel 4.00 Scary Movie BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Innlit/útlit (e) Innlit/útlit. 19.30 The Drew Carey Show Gamanþættir um búðar- lokuna Drew Carey 20.00 Guinnes World Records 20.50 Haukur í horni Um er að ræða stutt innslög í anda „Fávíst fólk á förnum vegi“ innslaga Jay Leno í umsjón Hauks Sigurðssonar. 21.00 Fólk - með Sirrý Nú á dag- skrá þriðja veturinn í röð, kraftmeiri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. 22.00 Law & Order Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. 22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham- förum í hinum vinsælu spjallþáttum sínum. 23.40 Judging Amy (e) 0.30 Muzik.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Skólalíf. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.50 Alþingi Bein útsending frá Alþingi þar sem Davíð Oddsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína, og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Handboltakvöld 22.30 Fjarlæg framtíð (1:15) (Futurama) Bandarískur teiknimyndaflokkur og sér- kennilegar fígúrur og æv- intýri þeirra úti í geimnum. 23.00 Geimskipið Enterprise (2:26) (Star Trek: Enter- prise) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Scott Bakula, John Billingsley, Jolene Blalock, Dominic Keating, Anthony Montgomery, Linda Park, Connor Trinn- eer og Vaughn Armstrong. 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok SJÓNVARPIIÐ STJÓRNMÁL KL. 19.50 STEFNURÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA Hefðbundin dagskrá Sjónvarps- ins fellur niður frá klukkan 19.50 og fram að Tíufréttum í kvöld. Í staðinn verður bein útsending frá Alþingi þar sem Davíð Odds- son forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína, og fram fara umræður um hana. STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 19.30 ELDAÐ TIL SIGURS Tveir keppendur eru í hverju keppnisliði í Einn, tveir og elda hjá Bryndísi Schram. Einn er kokkur úr úrvals- hópi matreiðslu- manna en hinn er þjóðþekktur Ís- lendingur sem jafnframt fær að velja hráefnið sem ekki má kosta meira en 1.500 krónur. Tekið skal fram að kokkurinn fær enga vit- neskju um hvaða hráefni hann á að elda úr fyrr en kemur að elda- mennskunni. 8.00 Bíórásin Spaceballs (Jógúrt og félagar) 14.00 Bíórásin My Brother the Pig (Svín- ið hann bróðir minn) 18.00 Bíórásin The Color of Courage (Hugrekki og hörundslitur) 20.00 Bíórásin Baby Genius (Litli snillingurinn) 22.00 Bíórásin Scary Movie (Hryllingsmyndin) 22.45 Stöð 2 Sönn ást (Till There Was You) 0.00 Bíórásin Hollow Man (Huldumaðurinn) 0.30 Sýn Losti og lygar (Lust and Lies) 2.00 Bíórásin Million Dollar Hotel (Milljón dala hótelið) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Caroline in the City (20:22) 13.05 Till There Was You (Sönn ást) Aðalhlutverk: Dylan McDermott, Sarah Jessica Parker, Jeanne Tripplehorn, Jennifer Aniston. Leikstjóri: Scott Winant. 1997. 14.45 Íþróttir um allan heim 15.35 King of the Hill (16:25) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (12:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Einn, tveir og elda (Brynja Benediktsdóttir og Charlotte Böving) Bryndís Schram fær til sín góða gesti sem elda úrvalsrétti í kappi við klukkuna. 20.00 Third Watch (11:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Cold Feet (3:8) 21.55 Fréttir 22.00 Oprah Winfrey 22.45 Till There Was You (Sönn ást) Sjá nánar að ofan. 0.35 Six Feet Under (2:13) 1.30 Ally McBeal (12:23) 2.10 Ísland í dag, íþróttir og veð 2.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.00 Heimsfótbolti með West Union 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Liver- pool og Spartak Moskvu. 20.40 Meistaradeild Evrópu Út- sending frá leik Rosen- borgar og Ajax. 23.00 Nash Bridges (17:22) (Lög- regluforinginn Nash Bridges) Spennuþáttur þar sem Don Johnson er í hlutverki lögreglumannsins Nash Bridges. Nash er hörkuduglegur í starfi og vinnur hörðum höndum að því að hreinsa götur San Fransisco af glæpum. Það gengur hins vegar ekki eins vel í einkalífinu því hann er fráskilinn, á 16 ára dóttur sem æpir á at- hygli og föður sem er illa haldinn af Alzheimer- sjúk- dóminum. 23.45 MAD TV (MAD-rásin) Gest- ur grínistanna í kvöld er leikarinn French Stewart. 0.30 Lust and Lies (Losti og lyg- ar) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börn- um. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is úti á landi í vinnu í útlöndum Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins Löggan, löggan, Brúðkaupið, Löggan, löggan FYRIR BÖRNIN Heimsendingar og sótt! A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 SPRENGITILBOÐ! 12“ pizza m/3 áleggstegundum 690 kr. 16“ pizza m/3 áleggstegundum 990 kr. 18“ pizza m/3 áleggstegundum 1.190 kr. EF SÓTT EF SÓTT EF SÓTT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.