Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2002, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 09.10.2002, Qupperneq 20
Vala Matt er mætt að nýju meðsína tvo meðreiðarsveina sem eru hvor öðrum huggulegri. Ég hef ekki séð alla þættina í haust en átta mig samt á að þeir hafa breyst. Mín eðlis- læga íhaldssemi kemur í veg fyrir að ég sé sátt. Þátturinn var með mjög flotta umgjörð í fyrra og í smekklegum tónum en mér lík- ar ekki eins vel við þetta nýja yfirbragð. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þau standandi upp á endann og það hefur ótrúleg mikil áhrif á mann hvernig þáttastjórnendur koma fyrir. Ef þeir eru ekki afslappaðir og rólegir þá verður maður sjálf- ur pirraður og stressaður á meðan horft er. Ég finn fyrir því í kynn- ingu Völu einkum þegar Kormák- ur er með henni. Ég er eiginlega hálf á nálum um að hann geri eitt- hvað af sér eða segi eitthvað enn óheppilegra. Í síðasta þætti sem ég sá heim- sótti hann fólk í Mosfellssveit sem hann greinilega þekkti sjálfur út í hörgul en ég vissi hins vegar eng- in deili á þeim. Það gleymdist al- veg að segja áhorfendum frá því. Konan var kölluð Sigga og maður- inn hennar Gummi eða eitthvað viðlíka og hvernig á ég, sem stend alveg fyrir utan þessa elítu, eins og aðrar elítur, að vita eitthvað um Siggu eða Gumma? En þau áttu yndislegt hús. Þrátt fyrir það hefði ég viljað vita aðeins meira um þau, í það minnsta hvað þau heita fullu nafni.  9. október 2002 MIÐVIKUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is horfir oftast á Völu Matt og hennar eðlis- læga íhaldssemi kemur í veg fyrir að hún njóti þáttarins eins vel og í fyrra. Bergljót Davíðsdóttir Á nálum Við tækið Hvernig á ég, sem stend alveg fyrir utan þessa elítu, eins og aðrar elítur, að vita eitthvað um Siggu eða Gumma? Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.00 Dudley Do-Right 10.00 The Wedding Singer 12.00 Gideon 14.00 Galaxy Quest 16.00 Dudley Do-Right 18.00 The Wedding Singer 20.00 Gideon 22.00 Galaxy Quest 0.00 The World Is Not Enough 2.05 Cabin By the Lake BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Innlit/útlit (e) Innlit/útlit. 19.30 The Drew Carey Show Gamanþættir um búðar- lokuna Drew Carey 20.00 Guinnes World Records 20.50 Haukur í horni Um er að ræða stutt innslög í anda „Fávíst fólk á förnum vegi“ innslaga Jay Leno í umsjón Hauks Sigurðssonar. 21.00 Fólk - með Sirrý Nú á dag- skrá þriðja veturinn í röð, kraftmeiri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. 22.00 Law & Order Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. 22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham- förum í hinum vinsælu spjallþáttum sínum. 23.40 Judging Amy (e) 0.30 Muzik.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (5:22) (ER)Bandarísk þáttaröð um líf og starf á bráða- móttöku sjúkrahúss. 20.55 At Umsjón: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson.Dagskrár- gerð: Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdótt- ir. 21.30 Bókabúðin (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Handboltakvöld 22.30 Fjarlæg framtíð (2:15) 23.00 Geimskipið Enterprise (3:26) (Star Trek: Enter- prise)Bandarískur ævin- týramyndaflokkur.Aðalhlut- verk: Scott Bakula, John Billingsley, Jolene Blalock, Dominic Keating, Anthony Montgomery, Linda Park, Connor Trinneer og Vaug- hn Armstrong. 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22 LAW & ORDER Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York.Maður er skotinn til bana og morðinginn keyrir á brott. Briscoe og félagar elta morðingjann uppi en McCoy saksóknari kannar líka mál læknis sem nam líffæri á brott úr fórnarlambinu.. STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21 ADAM, RACHEL OG BARNIÐ Cold Feet fékk t.d BAFTA-verðlaun- in á þessu ári sem besti drama- þátturinn í sjón- varpi og aðalleik- arinn, James Nesbitt, var val- inn besti gaman- leikarinn í Bret- landi tvö ár í röð. Í nýjustu syrp- unni eru Adam og Rachel að reyna að ættleiða barn, hjónaband Davids og Karen er í molum og Pete og Jen virðast endanlega hafa gefið samband sitt upp á bátinn. 8.00 Bíórásin Dudley Do-Right 13.00 Stöð 2 Stálblómin (Steel Magnolias) 14.00 Bíórásin Galaxy Quest (Geimsápan) 16.00 Bíórásin Dudley Do-Right 20.00 Bíórásin Gideon 21.00 Sýn Út að aka (Joyride) 22.00 Bíórásin Galaxy Quest (Geimsápan) 22.45 Stöð 2 Stálblómin (Steel Magnolias) 0.00 Bíórásin The World Is Not Enough (Með heiminn að fótum sér) 0.00 Sýn (Emmanuelle 5) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Normal, Ohio (8:12) 13.00 Steel Magnolias (Stálblóm- in) Aðalhlutverk: Dolly Parton, Julia Roberts, Sally Field, Shirley Maclaine. 1989. 15.10 Íþróttir um allan heim 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (16:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Einn, tveir og elda (Gunnar Helgason og Felix Bergsson) Bryndís Schram fær til sín góða gesti sem elda úrvalsrétti í kappi við klukkuna. 20.00 Third Watch (12:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Cold Feet (4:8) 21.55 Fréttir 22.00 Oprah Winfrey Ómissandi spjallþáttur með Opruh Winfrey 22.45 Steel Magnolias (Stálblóm- in) Sjá nánar að ofan 0.40 Six Feet Under (3:13) 1.35 Ally McBeal (16:23) 2.15 Ísland í dag, íþróttir og veð 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Traders (9:26) 20.00 Pacific Blue (20:22) 21.00 Joyride (Út að aka)Það er eftir því tekið þegar glæsi- legri bifreið er ekið að gistihúsinu í litla bænum. Hér gerist venjulega fátt markvert og koma ungfrú Smith á staðinn lífgar upp á tilveruna. Sonur gisti- hússeigandans tekur bíl gestsins traustataki og býður vinum sínum með sér í bíltúr. Í skotti bílsins leynist lík og það verður heldur betur upplit á vin- unum. Ungfrú Smith er enginn venjulegur ferða- maður heldur kaldrifjaður leigumorðingi. Aðalhlut- verk: Tobey Maguire, Amy Hathaway, Wilson Cruz, Christina Naify. Leikstjóri: Quinton Peeples. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 22.30 Nash Bridges (18:22) 23.15 MAD TV 0.00 Emmanuelle 5 Erótísk kvik- mynd. 2000. 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hundalíf, Goggi litli, Sesam, opnist þú Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins Disneystundin FYRIR BÖRNIN Hef tekið við rekstri Hársnyrtistofunnar Grandavegi 47 í vesturbæ. Ég býð alla viðskiptavini, gamla sem nýja, velkomna. Næg bílastæði. Hlynur Freyr Stefánsson, hársnyrtimeistari Hrafnhildur Konráðsdóttir, hársnyrtimeistari Anna Kristinsdóttir, hársnyrtimeistari Eva Bergmann, hársnyrtimeistari Föstudaginn 18. október fylgir Fréttablaðinu sérblað um fjármál heimilanna. Blaðinu verður dreift í íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í um 68.500 eintökum, á Akureyri í um 6.000 eintökum og á landsbyggðinni í um 8.000 eintökum – samtals í um 82.500 eintökum. Auglýsendur eru minntir á að panta auglýsingar tímanlega. Skilafrestur á auglýsingum er þriðjudagurinn 15. október. Auglýsingadeild Fréttablaðsins Sími: 515 7515 Netfang: auglysingar@frettabladid.is Heimilisblaðið

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.