Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2002, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 21.10.2002, Qupperneq 23
23MÁNUDAGUR 21. október 2002 ... þér í hag ! Sömu góðu brautirnar og einkennt hafa Alno innréttingar síðastliðin ár Sömu góðu lausnirnar og einkennt hafa Alno innréttingar síðastliðin ár Þú færð góðar innréttingar fyrir minna verð Gildir til 2. desember 2002 MISMUNANDI ÚTLIT LÆGRA VERÐ Sýningain nréttinga r Allt að 40% afsláttur Vegna breytinga eru nokk rar s ýningainn réttingar til sölu 11 98 / T A K T ÍK NÓBELSSKÁLDIÐ Ungverski rithöfundurinn Imre Kertesz árit- ar verk sín í bókaverslun í Búdapest á föstudaginn. Landar hans hafa flokkast að honum enda er hann fyrsti Ungverjinn sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann kom til landsins á miðvikudag, í fyrs- ta sinn frá því tilkynnt var að hann hlyti verðlaunin í ár. Hann vinnur að næstu skáldsögu sinni í Berlín, en Þjóðverjar hafa styrkt hann til verksins. Predikararnir á Omega gefahvergi eftir. Nýlega rakti sjónvarpsstjórinn, Eiríkur Sigur- björnsson, sögu um mann sem ætlaði að verða fyrstur til að út- varpa á Íslandi. Hann hafði keypt sendi og annað sem við átti. Ætl- un mannsins var að útvarpa heilagri ritningu. Ei- ríkur sjónvarpsstjóri sagði að djöfullinn hefði komið í veg fyr- ir það. Nokkuð spennandi. Fólki brá þegar sagan fékk endi, en djöfullinn var að mati Eiríks enginn annar en Alþingi Íslend- inga, sem setti lög um að Ríkis- útvarpið, sem þá var í starthol- unum, hefði einkarétt á útvarps- sendingum. Vissulega óþægileg lög og eflaust röng, en nokkuð mikið sagt að djöfullinn hafi ver- ið að verki. Egill Helgason heldur áfram ísilfrinu. Í gær fékk hann Hannes Hólmstein Gissurarson í drottningarviðtal að hætti Davíðs Oddssonar. Egill var óstyrkur og sagði þetta gert vegna þess að Svanur Kristjáns- son hafi áður ver- ið í viðtali. Hljóm- aði ekki traust. Að hætti Hannesar fór hann háðslegum orðum um andstæð- inga sína í pólitík. Ekkert nýtt. Það vekur athygli hversu velfer á með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta og Björgólfi Guðmundssyni. Þeir sjást saman við hin ýmsu tækifæri. Það eru miklar breytingar. Fyrir nokkrum árum var kalt á milli þeirra. Ólafur Ragnar fór á Al- þingi hörðum orðum um Björgólf og aðra þáverandi Haf- skipsmenn. Þegar Ólafur Ragnar var kjörinn í embætti forseta barðist hópur manna gegn hon- um. Meðal þeirra sem fremst fóru var einmitt Björgólfur. FÓLK Í FRÉTTUM Síkáta bókaforlagið Bjartur hef-ur tekið upp þann góða sið að verðlauna „mann mánaðarins“ fyr- ir einhver þau uppátæki sem geta talist athyglisverð og ef til vill ekki síður til eftirbreytni. Það dróst fram úr hófi að tilkynna um niðurstöðuna úr vali september- mánaðar en Bjartur hefur nú loks- ins kunngjört þau, nokkrum vikum og á þriðja þúsund símtölum sein- na en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nafnbótina hlaut að þessu sinni Ei- ríkur Guðmundsson fyrir „frábær- lega skemmtilega útvarpsþætti um Thomas Mann.“ Verðlaunin eru ekki af verri endanum; árskort í Vesturbæjarlaugina og rauðvín frá fjallahéruðum Portúgal. Annars segja gárungarnir aðBjörgólfur Guðmundsson eigi ein stór viðskipti eftir. Það væri við hæfi að hann keypti Eimskip, sitt gamla fjandvinafélag, og breytti nafni þess í Hafskip. Þá myndi sannast enn og aftur að sá hlær best sem síðast hlær. FÓLK Í FRÉTTUM

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.