Fréttablaðið - 23.10.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 23.10.2002, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 23. október 2002 XXX kl. 8 KUNG FU SOCCER kl. 10.30 HABLE CON ELLA kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8.30 og 10.20 SÍMI 553 2075 AUSTIN POWERS kl. 8 og 10 PÉTUR OG KÖTTURINN 2 kl. 6 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6, 8 og 10 LILO OG STITCH m/ísl. tali kl. 4 VIT429 SERVING SARA kl. 8.10 og 10.15 VIT435 MAX KEEBLE’S kl. 4 og 6 VIT441 Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15 VIT 453 Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15 VIT 460 MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 12.00 Sigurlína Davíðsdóttir kynnir rannsóknarniðurstöður sínar um Líðan fíkla í málstofu uppeldis- og menntunarfræðiskorar sem haldin verður í Odda, stofu 101. Sigurlína stendur að rannsókn í samvinnu við Heilsustofnun NLFÍ, þar sem þetta efni var skoðað. 12.05 Ingibjörg Sigurjónsdóttir, cand. psych., flytur erindið Lestur barna í 1. til 4. bekk og tengsl hans við Ravens-greindarprófið. í málstofu sálfræðiskorar. Málstof- an er haldin í stofu 201 í Odda og er öllum opin. 12.30 Graci Moore, tískuhönnuður frá Bandaríkjunum, flytur fyrirlestur um tískuhönnun í stofu 113 í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist Louis Vuitton- Fabric Design. 16.00 Helgi Tómasson dósent flytur er- indi er hann nefnir Notkun á stokastískum diffurjöfnum við líkanagerð fyrir strjál viðskipti á fjármagnsmörkuðum í málstofu viðskipta- og hagfræðideildar HÍ. Málstofan fer fram í húsnæði Hagfræðistofnunar að Aragötu 14 og er öllum opin og enginn að- gangseyrir. 16.15 Babette Brown félagsfræðingur og kennari heldur kynningu um fordóma og viðhorf kennara og barna svo og um mikilvægt hlutverk kennara í því að hafa áhrif á sjálfsmynd barna á veg- um Rannsóknarstofnunar KHÍ. Kynningin verður haldin í sal 1 í nýbyggingu Kennaraháskóla Ís- lands við Stakkahlíð og er öllum opin. 20.00 Ungir Vinstri-Grænir efna til op- ins fundar um málefni aldraðra og nýbúa á Íslandi á Hótel Loft- leiðum, í þingsal 8. Allir velkomn- ir, ungir sem aldnir. 20.30 Félag íslenskra fræða heldur rannsóknakvöld í Sögufélagshús- inu, Fischersundi 3. Fyrirlesari verður Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur og erindi hennar nefnist: Veraldlegt og andlegt vald á miðöldum. Lára fjallar um samband ríkis og kirkju á Íslandi á miðöldum, einkum á síðmið- öldum. 20.00 Nafnlausi leikhópurinn og Smell- arar í Hana-nú standa fyrir nám- skeiði um sögu leiklistar. Nám- skeiðið fer fram í Gjábakka, Fann- borg 8. DANS 20.00 Dansþytur, fjölbreytt skemmti- atriði úr dansskólum borgarinnar, verður í Tjarnarbíói. Skemmtunin er hluti af Unglist. LEIKSÝNINGAR Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Uppselt. SÝNINGAR Kakklamyndir hughrif úr íslenskri nátt- úru nefnist sýning sem Bjarni Sigurðs- son heldur í Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16. Sýningin stendur til 4. nóvem- ber. Marisa Navarro Arason sýnir ljós- myndir í Ljósfold, Gallerí Fold, Rauðar- árstíg. Sýninguna nefnir hún Quo Vad- is? Sýningunni lýkur 4. nóvember. Listmálarinn Steinn Sigurðsson sýnir á Kaffi Sólon. Sýningin er opin á opnun- artíma Sólon og stendur til 8. nóvem- ber. Jóhanna Ólafsdóttir og Spiros Misok- ilis sýna ljósmyndir sínar á Kaffi Mokka. Sýningin heitir „Orbital Reflect- ions“. Allir eru velkomnir. TÓNLIST Það var rokksveitin Radiohead sem hirti eftir- sóttasta verðlaunagripinn á Q-verðlaunahátíðinni í ár. Lesendur blaðsins völdu sveitina sem „það besta í tónlist í dag“, annað árið í röð. Þetta kom ansi flatt upp á marga, sérstaklega í ljósi þess að sveitin sendi ekkert nýtt efni frá sér á árinu. Brúnir Gallagher- bræðra voru óvenju þung- ar þetta kvöld þar sem sveitin tapaði í öllum þeim flokkum sem hún var til- nefnd í. Einstaklega leiðin- legt fyrir þá, þar sem sveitin fékk flestar tilnefn- ingar í ár. Gary Numan hefur lík- legast hoppað hæð sína þegar smáskífa stúlknanna í Sugarbabes, „Freak Like Me“, var valin sú besta á árinu. Lag þeirra er nefni- lega að stórum hluta byggt upp á lagi hans „Are Friends El- ectric?“. Það ætti ekki að koma neinum þeim sem lagði leið sína í Laugar- dalshöll á laugardagskvöldið að The Hives hafi fengið verðlaunin sem „besta tónleikabandið“. Íslandsvinirnir í Coldplay unnu svo sigur yfir Doves, Beth Orton, Red Hot Chili Peppers og The Vines þegar þeir unnu verð- launin fyrir „bestu breiðskíf- una“. Þeir hafa þá fengið þessi verðlaun fyrir báðar breiðskífur sínar því „Parachutes“ var valin besta plata ársins 2000 af lesend- um blaðsins.  ÚRSLIT Q-VERÐLAUNANNA 2002: Nýliðaverðlaunin: Electric Soft Parade Heiðursverðlaunin: Tom Jones Besta smáskífan: Sugababes, „Freak Like Me“ Besta myndbandið: Pink, „Get The Party Started“ Besta upptökustjórn: Moby Nýbreytniverðlaun Q: Depeche Mode Besta tónleikabandið: The Hives Besta breiðskífan: Coldplay, „A Rush of Blood to the Head“ Q áhrifavalda verðlaunin: Echo And The Bunnymen Q heiðursverðlaun lagahöfunda: Jimmy Cliff Það besta í tónlist í dag: Radiohead Q-verðlaunin: Radiohead enn bestir þrátt fyrir aðgerðaleysi THOM YORKE Þarf ekki að gera mikið til þess að hljóta verðlaun. Sprengitilboð Hver var að tala um að fiskur væri dýr? Þú kaupir 1 kíló af ýsu- flökum og færð annað frítt Fiskbúðin okkar Smiðjuvegi, Álfheimum og Lækjargötu Hafnarfirði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.