Fréttablaðið - 23.10.2002, Side 20

Fréttablaðið - 23.10.2002, Side 20
Auglýsingar geta verið hreintskemmtiefni ef þær eru vel gerðar. Á sama hátt og þær ná vel tilgangi sínum þegar þær fá mann til að stökkva til með látum og fá sér Cheerios á miðnætti eða rjúka í sjoppuna á náttfötunum til að kaupa súkku- laði. Gott dæmi var auglýsingin frá Húsasmiðjunni sem frumsýnd var í fyrra sem mér fannst aldeil- is frábær og hafði þau áhrif að það lá við að ég ryki í Húsasmiðj- una að kaupa mér nagla. Þær geta líka verið svo leiðinlegar og pirr- andi að þær virki öfugt. Ég man eftir einni slíkri um eitthvað hreinlætisefni sem ég gat aldrei hugsað mér að kaupa aðeins vegna þess að hve auglýsingin var óþolandi. Þannig er líka með Dag- blaðsauglýsinguna sem nú er keyrt á sem aldrei fyrr. Auglýs- ingin gengur út á að sýna hve blaðið er eftirsótt og til þess hafa þeir fengið náunga sem er svo leiðinlegur ósjarmerandi, pirr- andi og laus við að vera hugguleg- ur að hálfa væri nóg. Keyrt er á tveimur auglýsingum sem eru hvor annarri hvimleiðari og meira þreytandi. Þær hafa þau áhrif á mig að langar ekki einu sinni að opna Dagblaðið þó það liggi fyrir framan mig á biðstofu. Hvað þá ég kaupi það. Góð leið hjá þeim Dagblaðsmönnum að fækka les- endum sínum. Ugglaust er það með ráðum gert að hafa manninn svona leið- inlegan og sálfræðin á bak við það er einmitt sú að maður taki eftir þessari bannsettri auglýsingu. En a u g l ý s i n g a s á l f r æ ð i n g a r n i r gleyma þá að gera ráð fyrir svona fuglum eins og mér.  23. október 2002 MIÐVIKUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is getur látið auglýsingar hafa mikil áhrif á sig. Það munaði ekki miklu að hún færi út í búð að kaupa sér nagla á dögunum. Bergljót Davíðsdóttir Að fá sér Cheerios á miðnætti Við tækið „En auglýsinga- sálfræðingarnir gleyma þá að gera ráð fyrir svona fuglum eins og mér.“ SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.00 The Blues Brothers 10.00 The Wedding Planner 12.00 Muppets from Space 13.50 Cheaters 15.50 The Prince of Pennsylvania 17.50 The Blues Brothers 18.00 The Wedding Planner 20.00 Cheaters (Svindlarar) 22.00 Bless the Child 0.00 Reindeer Games 2.00 The Dresser BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Mótor 20.00 Guinnes World Records 20.50 Haukur í horni 21.00 Fólk - með Sirrý Fólk verð- ur áfram þáttur um allt sem við kemur daglegu lífi Íslendinga og Fólki er ekk- ert mannlegt óviðkom- andi; þar verður meðal annars rætt um tísku, heil- su, kjaftasögur, fordóma, mannleg samskipti auk þess sem málefni vikunnar verður að venju krufið til mergjar af sérfræðingum, leikmönnum og áhorfend- um. 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno 23.40 Judging Amy (e) 0.30 Muzik.is Sjá nánar á www.s1.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (7:22) 21.00 At Í þáttunum er litið inn í framhaldsskóla landsins, fjallað um tónlist og mannlíf, kynntar ýmsar starfsgreinar og fastir liðir eins og dót og vefsíða vik- unnar verða á sínum stað.Umsjón: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson.Dagskrár- gerð: Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdótt- ir. 21.30 Bókabúðin (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Handboltakvöld 22.30 Fjarlæg framtíð (4:15) 22.55 Geimskipið Enterprise (5:26) 23.40 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.00 Dagskrárlok SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22 LAW & ORDER Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Rann- sókn á morði fyrirsætu í New York leiðir Briscoe til Baltimore. Lögreglumenn þaðan heimsækja New York af því tilefni. McCoy á í höggi við lögfræðing foreldra fórnarlambsins sem vilja leggja stein í götu hans. SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21 AT Í Atinu í kvöld líta þau Sigrún og Villi inn í einn af framhaldsskól- um landsins og taka púlsinn á því sem er að gerast í tónlist- inni og mann- lífinu. Eins verður fjallað um dót vikunn- ar, vefsíða vik- unnar verður á sínum stað og Atið heldur áfram að kynna skrýtin og at- hyglisverð störf. 10.00 Bíórásin The Wedding Planner (Brúðkaupsplön) 13.50 Bíórásin Cheaters (Svindlarar) 18.00 Bíórásin The Wedding Planner (Brúðkaupsplön) 20.00 Bíórásin Cheaters (Svindlarar) 22.00 Bíórásin Bless the Child (Blessað barnið) 22.45 Stöð 2 Brúðkaupsbasl (Betsy¥s Wedding) 0.00 Bíórásin Reindeer Games (Háskaleikur) 0.00 Sýn Emmanuelle 4 (Jewel of Emmanuelle) 2.00 Bíórásin The Dresser (Aðstoðarmaðurinn) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (6:26) 13.00 Betsy¥s Wedding (Brúð- kaupsbasl) Aðalhlutverk: Alan Alda, Joey Bishop, Madeline Kahn. 1990. 14.35 Íþróttir um allan heim 15.30 Britney Spears 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (1:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Einn, tveir og elda (Elín Edda Árnadóttir og Sverrir Guðjónsson) Bryndís Schram fær til sín góða gesti sem elda úrvalsrétti í kappi við klukkuna. 20.00 Third Watch (14:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Cold Feet (6:8) 21.55 Fréttir 22.00 Oprah Winfrey 22.45 Betsy¥s Wedding Sjá nánar að ofan 0.15 Six Feet Under (5:13) 1.10 Ally McBeal (1:21) 1.50 Ísland í dag, íþróttir og veður 2.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.00 Heimsfótbolti með West Union 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik AC Milan og Bayern Munchen. 20.40 Meistaradeild Evrópu Út- sending frá leik Olympi- akos og Manchester United. 22.30 Nash Bridges (20:22) (Lög- regluforinginn Nash Bridges)Spennuþáttur þar sem Don Johnson er í hlutverki lögreglumannsins Nash Bridges. Nash er hörkuduglegur í starfi og vinnur hörðum höndum að því að hreinsa götur San Fransisco af glæpum. Það gengur hins vegar ekki eins vel í einkalífinu því hann er fráskilinn, á 16 ára dóttur sem æpir á at- hygli og föður sem er illa haldinn af Alzheimer- sjúk- dóminum. 23.15 MAD TV (MAD-rásin) 0.00 Jewel of Emmanuelle (Emmanuelle 4)Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hundalíf, Goggi litli, Sesam, opnist þú 18.00 Sjónvarpið Disneystundin FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Ef þú átt tvo poka – gefðu náunga þínum annan ... Tekið við matargjöfum á Sólvallagötu 48 á þriðjudögum frá kl. 15 til 19 og miðvikudögum frá kl. 14 til 18. Í hverri viku leitar mikill fjöldi fólks til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur eftir aðstoð. Mæðrastyrksnefnd útdeilir matvöru og öðrum nauðsynjum til skjólstæðinga sinna, sem einstaklingar og fyrirtæki hafa gefið til nefndarinnar. Án þessarar samstöðu í samfélaginu myndu margir líða skort. Þar sem neyðin er mikil skorar Mæðrastyrksnefnd á alla Íslendinga að gefa matvæli, hreinlætisvörur og aðrar lífsnauðsynjar til nefndarinnar. Til að gefa þarf enga sérfræðiþekkingu; fátækt fólk þarfnast þess sama og við hin. Þegar þið kaupið næst til heimilisins, kaupið einnig fyrir þá sem líða skort. Farið með ykkar hluta heim en komið hlut hinna fátæku til Mæðrastyrksnefndar á Sólvallagötu 48. Þið þurfið ekki að gefa mikið til að gera gagn. Einn lítri af mjólk eða poki af kartöflum hjálpar einum einstaklingi; bíðið ekki þar til þið getið mettað marga. Það er staðreynd að margir Íslendingar lifa við fátækt og sjá ekki fram á að geta keypt í matinn í dag.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.