Fréttablaðið - 30.10.2002, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 30. október 2002
Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100
Beint leiguflug
me› Fluglei›um
til Alicante
18. desember
og 6. janúar.
Al
ic
an
te
Al
ic
an
te
33.240 kr.
Ver›dæmi:
miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn
2ja-11ára ferðist saman.
37.630 kr. ef 2 ferðast saman.
Innifalið er flug og flugvallarskattar.
Munið að hjá Plúsferðum er unnt að
greiða með Atlasávísunum,
VR ávísunum og Fríkortspunktum að
eigin vild og lækka ferðakostnaðinn.
Takmarkað sætaframboð.
um jólin
Gömlu bankarnir* nb.is
*Búnaðarbanki, Íslandsbanki,
Landsbanki og sparisjóðirnir.
(m.v. vexti 11. október)
Hvort vilt þú borga 50.520 kr.
eða 25.260 kr. í yfirdráttarvexti
næstu sex mánuðina?
(m.v. 600.000 kr. yfirdrátt)
Farðu inn á www.nb.is eða hringdu í síma 550 1800
og léttu þér vaxtabyrðina strax.
Lestu smáa letrið
Við hvetjum þig til að kynna þér skilmála nb.is vegna tilboðsins á www.nb.is
Banki með betri vexti
Láttu ekki vaxtabyr∂ina sliga þig
1) Léttu byrðina strax...
Nb.is býður nýjum viðskiptavinum sem fá sér debetkort helmingi lægri
vexti á yfirdráttarheimild fyrstu sex mánuðina eftir að reikningur er
stofnaður. Þú færð 8,42% hjá nb.is í stað 16,84% hjá gömlu bönkunum.
2) ...og hafðu hana létta áfram.
Eftir fyrstu sex mánuðina heldur þú áfram að njóta betri
yfirdráttarvaxta sem eru allt að fjórðungi lægri en hjá gömlu bönkunum.
Helmingi lægri
yfirdráttarvextir
í sex mánu∂i
hjá nb.is
50.520 kr. 25.260 kr.
16,84%
8,42%
A
B
X
/
S
ÍA
9
0
2
12
4
7
c
Umdeild augnaðgerð:
Borgi
aðgerð með
leysigeisla
DÓMSMÁL Hálfimmtug kona hefur
í Héraðsdómi Reykjavíkur verið
dæmd til að greiða læknastofu
290 þúsund krónur vegna
leysigeislaaðgerðar á augum.
Konan hélt því fram að að-
gerðin hefði haft áhrif á sjón
hennar til hins verra. Héraðs-
dómur taldi sannað að aðgerðin
hefði skilað tilætluðum árangri.
Þá hefði henni átt að vera full-
ljóst um hvaða afleiðingar að-
gerðin gæti haft þar eð hún hefði
skrifað undir að hafa lesið öll
fylgigögn þar að lútandi.
UPPGJÖR Hagnaður Íslandsbanka
fyrstu níu mánuði ársins nam
tæpum þremur milljörðum króna.
Niðurstaðan er svipuð og árið á
undan, en það var einstaklega
hagstætt ár í rekstri bankans.
Bjarni Ármannsson og Valur Vals-
son bankastjórar Íslandsbanka
segja reksturinn hafa gengið vel
þegar á heildina sé litið.
Vaxtatekjur bankans hafa
dregist saman milli ára. Lækkun
verðbólgu ræður mestu um þá
þróun. Vaxtamunur milli inn og
útlána hefur minnkað. Hann var
2,9% á þessu ári, en 3,1% í fyrra.
Bankinn hefur aukið framlag
sitt á afskriftarreikning vegna
hugsanlegs útlánataps um 15%
eða í 729 milljónir króna.
Heildareignir bankans drógust
saman um 10% og eru nú 313
milljarðar. Eiginfjárstaða bank-
ans er sterk og er CAD hlutfallið
12%.
Bankastjórar Íslandsbanka
segja að þó dregið hafi tímabund-
ið úr vaxtatekjum vegna lækk-
andi verðbólgu muni sú þróun
ásamt stöðugleika í efnahagslíf-
inu gefa bankanum ný sóknarfæri
þegar til lengri tíma sé litið.
Góður hagnaður Íslandsbanka:
Þrír milljarðar
fyrir skatta
ÞRÍR MILLJARÐAR
Afkoma Íslandsbanka er meiri í ár en í
fyrra. Árið í fyrra var þó einstaklega hag-
stætt í rekstri bankans.