Fréttablaðið - 30.10.2002, Page 19

Fréttablaðið - 30.10.2002, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 30. október 2002 FÓLK Leikarinn Liam Neeson seg- ist hafa fundið fyrir skjálfta í hnjánum þegar Elísabet Eng- landsdrottning afhenti honum heiðursorðu breska heimsveldis- ins (eða OBE: Honorory Order of the British Empire) í gær. Neeson sagðist síðast hafa orðið svona stressaður þegar hann hitti boxarann Muhammad Ali árið 1981. „Drottningin spurði mig hvort ég væri að fá orðuna fyrir leiklistarferil minn á sviði eða kvikmyndum. Ég sagðist halda að hún væri fyrir hvoru tveggja. Þá svaraði hún: „Það er indælt,“ sagði Neeson eftir athöfnina. Eiginkona leikarans, Natasha Richardson, komst ekki þar sem hún var með börnin tvö á heimili hjónanna í New York. Neeson er líklegast þekktast- ur fyrir leik sinn í myndunum „Schindlers list“ (1993), „Star Wars: Episode 1“ (1999), „Rob Roy“ (1995) og „Darkman“ (1990).  Leikarinn Liam Neeson: Fékk heiðursorðu frá Bretlandsdrottningu LIAM NEESON Segist hafa fundið fyrir skjálfta í hnjánum (og fiðring í tánum?) í návist Bretlands- drottningar. SIÐFERÐI FJÖLMIÐLA Leikkonur í Nepal mótmæltu á götum Katmandu eftir að dagblöð þar í landi birtu nektar- myndir af ungri leikkonu sem svipti sig lífi fyrir skömmu. Myndbirtingarnar vöktu upp spurningar um siðferði fjölmiðla. TÓNLIST Heather Mills, eiginkona bítilsins Paul McCartney, segir að síðasta ár hafi verið það versta sem hún hafi upplifað. „Það var jafnvel verra en árið sem ég missti fótinn minn,“ sagði hún í viðtali í spjallþætti Barböru Walt- ers í Bandaríkjunum. „Ég er gift frægasta manni heimsins og það hentar mér afar illa.“ Heather Mills segist aðeins vilja lifa eðli- legu lífi fjarri sviðsljósi fjölmiðl- anna. „Ef fjölmiðlar halda áfram að angra mig gæti ég þurft að ger- ast heimavinnandi eiginkona.“ Paul McCartney var víst ekki ýkja hrifinn af ummælum eigin- konunnar.  Heather Mills: Versta ár sem ég hef upplifað PAUL OG HEATHER Líf Heather Mills hefur verið hreinasta helvíti síðan hún giftist Paul McCartney. Heimsendingar og sótt! O p n u n a r t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 r r Nýt t Ef þau kaupir og sækir pizzu hjá okkur 3svar sinnum færð þú fjórðu pizzuna og möguleika á því að vinna FRÍTT 1x 150.000 kr. ferðavinnig að eigin vali 2x 20.000 kr. gjafabréf hjá Sævari Karli 2x 20.000 kr. gjafabréf hjá Boss Kringlunni 1 2 3 Leikurinn stendur til 15. des. • Gildir aðeins ef sótt er. Sótt Sent 1. 12“ m/3 álegg. 990.- 2. 16“ m/3 álegg. og 1 l. gos 1390.- 3. 18“ m/3 álegg. og 1 l. gos 1590.- 4. 2 fyrir 1 Ef þú kaupir eina pizzu að eigin vali og ostabrauðstangir/hvít- lauksbrauð færðu aðra frítt Gildir EKKI með 3+1 afsláttarkorti 1. 12“ m/3 álegg. og 1 l. gos 1490.- 2. 16“ m/3 álegg. og ostabrauð- stöngum eða 2 l. gos 1900.- 3. m/3 álegg. og ostabrauð- stöngum eða 2 l. gos 2390.- Gildir með 3+1 afsláttarkorti Leikur 3+1 TÓNLIST Hljómsveitin Audislave, samstarfsverkefni Chris Cornell úr Soundgarden og fyrrum með- lima Rage Against the Machine, hefur tekið upp tvö ný lög með rapparanum DMX. Lögin, sem heita „Here I Come“ og „Wreck- ing Bell“ voru tekin upp á meðan á vinnslu fyrstu breiðskífu Audislave stóð. „Hann er frá- bær,“ sagði Tom Morello, gítar- leikari Audioslave. „Hann er einn af uppáhaldsröppurunum mín- um. Ég varð afar spenntur þegar hann ákvað að vinna með okkur.“ Lagið „Here I Come“ verður að finna í kvikmyndinni „Cradle 2 the Grave“ með DMX og Jet Li í aðalhlutverkum, sem væntanleg er á hvíta tjaldið á næsta ári.  Hljómsveitin Audioslave: Í samstarf við DMX Verð frá 68.500.- m. grind Queen 153x203 Tilboð Amerískar lúxus heilsudýnur GLÆSIBÆR ÁLFHEIMAR Nýjar vörur! Nýkomnar buxur og samkvæmistoppar, tilvaldir á árshátíðina eða í samkvæmið. Kíkið við í dag og skoðið nýjan Glæsibæ í leiðinni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.