Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2002, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 30.10.2002, Qupperneq 20
Ég er í vanda fyrir framan sjón-varpið fyrri hluta viku ef bónd- inn fer í rúmið snemma. Á sunnu- d a g s k v ö l d u m finnst mér nota- legt að sitja ein fyrir framan sjón- varpið með log- andi kerti, hun- dana í fanginu og köttinn malandi við hlið mér. Á slíkum kvöldum spila ég sem aldrei fyrr á fjarstillinguna. Það er ekkert sem interessar mig á skjánum. Þessi poppspurningaþáttur á Skjá 1 getur mig lifandi drepið enda veit ég ekki svar við svo mikið sem einni spurningu. Á Stöð tvö eru 60 mínút- ur á þessum tíma og ég hef ekki nennu til að hugsa þegar ég vil hafa það notalegt. Síðasta sunnudagskvöld kom Ingrid Bergmann í veg fyrir að bóndinn skriði inn í rúm og við horfðum sæl og glöð á Casablanca. Alltaf standa þær fyrir sínu þessar gömlu sígildu. Eftir myndina sat ég ein og þá hófst fjarstýringaspilið með þeim árangri að ég slökkti og settist við tölvuna. Það getur verið hættulegur leikur seint á kvöldin því ég gleymi mér auðveldlega á netinu. Eins og hendi sé veifað líður klukkustundin þar og ég fæ að finna fyrir því þegar klukkan hringir morguninn eftir. En það leiðir eitt af öðru og forvitnin rekur mig áfram. Það er ekki fyrr en litla tíkin mín hún Gná fer að láta vita af sér að ég ranka úr tölvurotinu. Fyrst hoppar hún með loppurnar á stólbríkina og slær annarri reglulega í lærið á mér. Þegar hún sér að það dugir ekki hoppar hún í kjöltu mína og þá er orðið erfitt að sjá á skjáinn og stjórna músinni. Oftast dugir það til að koma mér í rúmið og hún í gleði sinni skríður undir sængina mína og leggur snoppuna í hálsakotið.  30. október 2002 MIÐVIKUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 21.03 South Park (15:22) 22.02 70 mínútur 23.10 Lúkkið hefur ekki alltaf geð í sér til að sitja yfir sjónvarpi. Þá snýr hún sér að tölvunni og gleymir sér auðveldlega. Bergljót Davíðsdóttir Að gleyma sér á netinu Við tækið Fyrst hoppar hún með lopp- urnar á stólbrík- ina og slær annarri reglulega í lærið á mér. SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.05 Me, Myself and Irene 8.00 Big Momma’s House 10.00 Forces of Nature 12.00 The Muse 14.00 Prince of Egypt 16.00 Big Momma’s House 18.00 Prince of Egypt 20.00 Forces of Nature 22.00 The Beach 0.00 Me, Myself and Irene 2.00 Brokedown Palace BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Mótor 20.00 Guinnes World Records 20.50 Haukur í horni 21.00 Fólk - með Sirrý Fólk verð- ur áfram þáttur um allt sem við kemur daglegu lífi Íslendinga og Fólki er ekk- ert mannlegt óviðkom- andi; þar verður meðal annars rætt um tísku, heil- su, kjaftasögur, fordóma, mannleg samskipti auk þess sem málefni vikunnar verður að venju krufið til mergjar af sérfræðingum, leikmönnum og áhorfend- um. 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno 23.40 Judging Amy (e) 0.30 Muzik.is Sjá nánar á www.s1.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (8:22) (ER) Bandarísk þáttaröð um líf og starf á bráðamóttöku sjúkrahúss. 21.00 At Í þáttunum er m.a. fjall- að um tónlist og mannlíf, kynntar ýmsar starfsgreinar og fastir liðir eins og dót og vefsíða vikunnar verða á sínum stað. Umsjón: Sig- rún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson. Dagskrárgerð: Helgi Jó- hannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. 21.30 Bókabúðin (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Íþróttakvöld 22.30 Fjarlæg framtíð (5:16) 22.55 Geimskipið Enterprise (6:26) (Enterprise) 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.05 Dagskrárlok SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22 LAW & ORDER Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Rann- sókn á morði fyrirsætu í New York leiðir Briscoe til Baltimore. Ungur maður njósnaði um Britt- any Janaway en það gerir það að verkum að grunurinn beinist að foreldrum hennar. McCoy og Ross takast ferð á hendur til að fá að sækja málið. SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.30 FJARLÆG FRAMTÍÐ Í Fjarlægri framtíð (Futurama) í kvöld gerist það meðal annars að spjátrung- urinn Zapp Brannigan nauðlendir sendiflauginni á plánetunni Amazóníu. Þar verða á vegi áhafnar- innar afar stórgerðar konur sem hafa kom- ist að þeirri niðurstöðu að líf án karlmanna sé best. Amazónurnar tilbiðja kventölvu eina mikla og hlýða hverju orði sem hún segir. 10.00 Bíórásin Forces of Nature (Náttúruöflin) 16.00 Bíórásin Big Momma¥s House (Hjá múttu) 18.00 Bíórásin Prince of Egypt (Egypski prinsinn) 20.00 Bíórásin Forces of Nature (Náttúruöflin) 22.00 Bíórásin The Beach (Ströndin) 22.45 Stöð 2 Ég elska þig víst (Every- one Says I Love You) 0.00 Bíórásin Me, Myself and Irene (Ég og Irene) 0.25 Sýn Andlit hennar (Her Face) 2.00 Bíórásin Brokedown Palace (Endastöð) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (10:26) 13.00 Everyone Says I Love You (Ég elska þig víst) Aðal- hlutverk: Alan Alda, Drew Barrymore, Goldie Hawn, Julia Roberts, Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. 1996. 14.35 Tónlist 15.05 Íþróttir um allan heim 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (5:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Einn, tveir og elda (Hanna Friðriksdóttir og Stein grímur Sigurgeirsson). Bryndís Schram fær til sín góða gesti sem elda úrvalsrétti í kappi við klukkuna. 20.00 Third Watch (15:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Cold Feet (7:8) 21.55 Fréttir 22.00 Oprah Winfrey 22.45 Everyone Says I Love You 0.20 Six Feet Under (6:13) 1.15 Ally McBeal (5:21) 1.55 Ísland í dag, íþróttir og veður SÝN 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Heimsfótbolti með West Union 19.30 Meistaradeild Evrópu (UEFA Champions League 02/03)Bein útsending. 21.40 Meistaradeild Evrópu (UEFA Champions League 02/03) 23.30 MAD TV (MAD-rásin) Gest- ur Mad TV í kvöld er leik- konan Queen Latifah en hún er að leggja lokahönd á gamanmynd þar sem hún leikur á móti Steve Martin. 0.25 Her Face (Andlit hennar) Erótísk kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 0.30 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hundalíf, Goggi litli, Sesam, opnist þú 18.00 Sjónvarpið Disneystundin FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Ef þú átt tvo poka – gefðu náunga þínum annan ... Tekið við matargjöfum á Sólvallagötu 48 á þriðjudögum frá kl. 15 til 19 og miðvikudögum frá kl. 14 til 18. Í hverri viku leitar mikill fjöldi fólks til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur eftir aðstoð. Mæðrastyrksnefnd útdeilir matvöru og öðrum nauðsynjum til skjólstæðinga sinna, sem einstaklingar og fyrirtæki hafa gefið til nefndarinnar. Án þessarar samstöðu í samfélaginu myndu margir líða skort. Þar sem neyðin er mikil skorar Mæðrastyrksnefnd á alla Íslendinga að gefa matvæli, hreinlætisvörur og aðrar lífsnauðsynjar til nefndarinnar. Til að gefa þarf enga sérfræðiþekkingu; fátækt fólk þarfnast þess sama og við hin. Þegar þið kaupið næst til heimilisins, kaupið einnig fyrir þá sem líða skort. Farið með ykkar hluta heim en komið hlut hinna fátæku til Mæðrastyrksnefndar á Sólvallagötu 48. Þið þurfið ekki að gefa mikið til að gera gagn. Einn lítri af mjólk eða poki af kartöflum hjálpar einum einstaklingi; bíðið ekki þar til þið getið mettað marga. Það er staðreynd að margir Íslendingar lifa við fátækt og sjá ekki fram á að geta keypt í matinn í dag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.