Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2002, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 22.11.2002, Qupperneq 22
Eitthvað er þrettándi orðinnþunnur þegar maður nennir varla lengur að kveikja á útvarpi. Á þetta helst við á morgnana og síð- degis þegar kjafta- þættirnir eiga að blómstra. Þar sem áður mátti vænta þess að heyra eitt- hvað nýtt eru nú gamlar tuggur; lengri útgáfur af fréttum annarra fjölmiðla. Íþessu efni er síðdegisútvarpRásar 2 verst. Engu er líkara en umsjónarmenn þar fletti blöðun- um og kalli svo til viðtals þá sem þar koma við sögu. Syngja þeir svo sama sönginn en fá rýmri tíma til þess. Sú var tíðin að morg- un- og síðdegisþættir útvarps- stöðvanna voru í samkeppni við aðra um nýtt efni og höfðu oftar en ekki vinninginn. Nægir að nefna dægurmálaútvarp Stefáns Jóns Hafstein á Rás 2 og morgun- útvarp Bylgjunnar frá sama tíma. Helst er það Útvarp Saga semreynir að tilreiða veruleikann á nýjum nótum. En ekki nóg. Kjaftaþættir útvarpsstöðvanna eru á villigötum og þar þarf að brýna járn og efla dug. En það kostar vinnu og hugkvæmni. Hitt er of auðvelt og skilar sér inn og út úr viðtækjunum með þeim ár- angri að fæstir nenna að hlusta. Í því liggur niðurlæging útvarpsins í dag. Kjaftaþáttastjórnendur ættu aðhlusta á Spegilinn í Ríkisút- varpinu og læra af. Þó Spegillinn sé staðsettur á milli tveggja fréttatíma er þar alltaf eitthvað nýtt. Og þá er hægt að hlusta. ■ 22. nóvember 2002 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 X-strím 20.30 Lúkkið 22.02 70 mínútur nennir varla lengur að kveikja á útvarpstækinu sínu. Hann heyrir ekkert nýtt. Eiríkur Jónsson 22 Kjaftaþættir á villigötum Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Till There Was You 8.00 It Came from the Sky 10.00 In the Company of Men 12.00 Unhook the Stars 14.00 Till There Was You 16.00 It Came from the Sky 18.00 In the Company of Men 20.00 100 Girls (100 stelpur) 22.00 Battlefield Earth 0.00 Blade (Vopni) 2.00 100 Girls (100 stelpur) 4.00 Midnight in St. Petersburg. BÍÓRÁSIN OMEGA 18.00 Cybernet (e) 18.30 Popppunktur (e) 19.30 Jamie K. Experiment (e) 19.50 Heiti Potturinn 20.30 Girlfriends 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Malcolm in the middle (e) Þessir frábæru gaman- þættir hafa hlotið verð- skuldaða athygli. 0.00 CSI (e) 0.50 Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is 16.35 At Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (76:89 18.30 Falin myndavél (46:60) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Saga Lor- ettu Claiborne (The Loretta Claiborne Story) Fjöl- skyldumynd byggð á san- nri sögu þroskaheftrar konu sem náði góðum ár- angri í frjálsum íþrótt- um.Leikstjóri: Lee Grant. Aðalhlutverk: Kimberly Elise, Tina Lifford, Camryn Manheim og Damon Gupton. 21.40 Af fingrum fram Gestur Jóns Ólafssonar í þættin- um í kvöld er Magga Stína. 22.15 Stjarnan eina (Lone Star) Eftir að lögreglustjóri í landamærabæ í Texas finnur beinagrind forvera síns grafna í jörðu kemur ýmislegt dularfullt úr kaf- inu. Atriði í myndinni eru alls ekki við hæfi barna. Leikstjóri: John Sayles. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Matthew McConaughey, Chris Cooper og Elizabeth Pena. 0.25 Uns dauðinn aðskilur... (Love, Honour and Obey) Bresk bíómynd frá 2000 um félaga í bófaflokki í Norður-London. Aðalhlut- verk: Jude Law, Ray Win- stone, Kathy Burke, Sean Pertwee, og Rhys Ifans. e. 2.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.00 AF FINGRUM FRAM Magga Stína, fullu nafni Margrét Kristín Blöndal, er gestur Jóns Ólafssonar í Edduverðlaunaþætt- inum Af fingrum fram í kvöld. Magga Stína á litríkan og skemmtilegan tónlistarferil að baki. Hún nam fiðluleik og í MH stofnaði hún hljómsveitina Risa- eðluna sem gaf síðan út hljóm- plötuna Fame and Fossils 1990. Bandarískir þættir um þrjár fagr- ar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. Piper fellur í djúpt dá en í því upplifir hún annan raunveru- leika. Phoebe og Paige leita allra leiða til að vekja hana af blundinum og forða því að hún afsali sér mætti sínum. 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Sportið með Olís 18.30 Nash Bridges IV (2:24) (Lögregluforinginn Nash Bridges) 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 South Park 6 (7:17) (Trufl- uð tilvera) Heimsfrægur teiknimyndaflokkur um fé- lagana Kyle, Stan, Cartman og Kenny. 20.30 Harry Enfield’s Brand Spankin (7:12) (Harry En- field) Grínistinn Harry Enfi- eld lætur allt flakka. 21.00 The Informant (Uppljóstr- arinn) Írski lýðveldisherinn lætur einskis ófreistað í baráttu sinni. Nú á að koma háttsettum dómara fyrir kattarnef og fyrrver- andi hryðjuverkamaður, Gingy McAnally, á að sjá um verkið. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Yesterday’s Target (Strax í gær) Hörkuspennandi mynd um nokkra tíma- flakkara sem eru í mikil- vægum leiðangri. Strang- lega bönnuð börnum. 0.25 All Is Fair in Love and War (Í ástum og stríði leyfist allt) Glæpamynd um bar- áttu bófaforingja um yfir- ráðin í Los Angeles. 2.20 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Three Sisters (2:16) 13.00 Jonathan Creek (16:18) 13.50 The Education of Max Bick- ford (2:22). 14.35 Ved Stillebækken (21:26) 15.00 Tónlist 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (19:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Rugrats in Paris: The Movie (Skriðdýrin í París) Teikni- mynd fyrir alla fjölskyld- una. 21.00 Gnarrenburg (3:10) Viku- legur sjónvarpsþáttur með snillingnum Jóni Gnarr. 21.45 Circus (Síðasta plottið) Glæpamynd þar sem allt gengur út á svik og pretti. 23.20 The World Is Not Enough (Með heiminn að fótum sér) Njósnarinn James Bond lætur ekki að sér hæða. 1.25 Coyote Ugly Rómantísk mynd um sönglagahöfund. 3.05 Ultraviolet (4:6) 3.55 Ally McBeal (19:21) 4.40 Ísland í dag, íþróttir og veður 5.05 Myndbönd frá Popp TíVí Þar sem áður mátti vænta þess að heyra eitthvað nýtt eru nú gamlar tuggur... SKJÁR 1 ÞÁTTTUR KL. 21.00 CHARMED 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Gluggi Allegru 19.30 Stöð 2 Skriðdýrin í París 18.00 Sjónvarpið Stubbarnir 14.00 Bíórásin Till There Was You 16.00 Bíórásin It Came from the Sky 18.00 Bíórásin In the Company of Men 20.00 Bíórásin 100 Girls (100 stelpur) 20.10 Sjónvarpið Saga Lorettu Claiborne 21.00 Sýn Uppljóstrarinn 21.45 Stöð 2 Síðasta plottið (Circus) 22.00 Bíórásin Battlefield Earth 22.15 Sjónvarpið Stjarnan eina (Lone Star) 22.45 Sýn Strax í gær 23.20 Stöð 2 (Coyote Ugly) 0.00 Bíórásin Blade (Vopni) 0.25 Sýn Í ástum og stríði... 0.25 Sjónvarpið Uns dauðinn aðskilur... 1.00 Stöð 2 Skarkárinn (The Entity) 4.00 Bíórásin Midnight in St. Petersb. Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. ÞORRABLÓT Ekki í íþróttahúsinu. Selfoss: Þorrablót ekki íþrótt SKEMMTANIR Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að veita ekki leyfi fyrir þorrablóti í íþrótta- húsi bæjarins. Talið er að skemmdir geti orðið á gólfi hússins við samkomu sem slíka. Auk þess sé húsið mjög ásett og vinsælt til íþróttaiðkana og því ekki við hæfi að skerða þann tíma með veisluhöldum. Þá var bókað að hvorki væri eðlilegt né réttlætanlegt að bæjaryfirvöld stæðu fyrir samkomuhaldi sem þessu í samkeppni við önnur veitingahús og hótel á staðnum, sem vel gætu sinnt þorrablótum með sóma. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.