Fréttablaðið - 22.11.2002, Side 26

Fréttablaðið - 22.11.2002, Side 26
Atvinna í boði Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp- tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s. 535-9969. 100% trúnaður. Hefur þú heyrt um RQ? Góð laun - gef- andi starf. www.retirequickly.com/37525 Örn, s. 696 5256 Viðskiptatækifæri Áttu þér draum um aukatekjur? Viltu vinna heima um allan heim? www.workworldwidefromhome.com bjarni@jurtalif.is Bílar og farartæki Bílar til sölu Til sölu M Benz 190E, 2000 CC, árg. ‘86, sjálfskiptur, topplúga, gott eintak, stálfelgur með vetrardekkjum, sumar- dekk á álfelgum, sk. ‘03. Verð aðeins 290 þ. 5 eigendur frá upphafi. Uppl. í s. 697 8612. Suzuki Samurai árg. ‘88, nýskoðaður. Í skiptum fyrir Suzuki Swift, 4 dyra. Uppl. S. 421-5746 e. kl. 20. 240 þ. út eða bíll. Nissan Terrano ‘99, ek. 105 þ. Gott lán áhv. 1.709 þ. Afb. 38 þ. á mán. s. 586 1336 eða 866 7691. Gullmoli! Suzuki Swift GLi, árg. ‘92, ek. 134 þ. bíll í toppstandi, verð 140 þ. stgr. S. 863 3841. Nissan Micra GX 5/00, ek. 38 þús. 1,3 vél, 3 dyra, rauður, spoiler, ný vetrard. Verð 790 þús. áhv. 420 þús. 13 þús. pr. mán. MMC L-200 X/C 4X4 11/92 Ek. 140 þús. 2,6 vél, plasthús. Góður í veiðina. Verð 480 þús. Nissan Patrol Luxury 05/01 Ek. 52 þús. 3,0 Diesel, 5 gíra, 7 manna, árlf. CD, 31” ný Naglad. Topplúga. Verð 4.290 þús. áhv. hátt lán. Ath. ódýrari. VW Golf Comfortline 1,6 12/99 Ek. 40 þús. 5 gíra, 5 dyra. Gullfallegur bíll. Verð 1,280 þús. Ath. ódýrari. Höfðahöllin Vagnhöfða 9, 110 Rvk. Sími: 567 4840 Veffang: www.hofdahollin.is Subaru Legacy 2.0 GL árg. 1998 ek. 59 þ. km, 5 gíra, áhvílandi 750 verð áður 1.290 verð nú tilboð 1.050! Aðeins 300 út! Ford Explorer Eddi Bauer 4.0 árg. 1991 ek. 172, Sjálfsk. með öllu, 32” dekk, loftlæstur, einn eigandi frá upp- hafi, verð áður 890 verð nú tilboð 450!!! Toyota Landcr. 100 VX TD árg. 2001 ek. 25 þ. km, 35” breyttur, Leður o.fl. verð áður 6.990 verð nú 6.390! Suzuki Vitara JLXi árg. 1999 ek. 107 þ. km, 5 gíra o. fl. áhvílandi 850, verð áður 1.190 verð nú 950!!!! Jeep Grand Cherokee Laredo árg. 1995 ek. 95 þ. km, góður bíll, verð áður 1.490 verð nú tilboð 990!!!!! Bíll.is Malarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 577 3777 Veffang: www.bill.is Grand Cherokee Laredo 2001 svartur ssk álf, cd, cc o.fl. o.fl. Verð 3.990 tilb. 3.390. BMW 323i 10/1996 svartur leður lúga 17” álf. cd o.fl. v. 1.390. Jeep Grand Cherokee 5,9 L v-8 árg. ‘98 245 hö reyksilfur ek. 89 þ. km. Leð- ur, lúga, ssk, rafm. í öllu. Bíll í topp- standi. Verð. 2.690, áhv. 1.740, 42 á mán. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is Bílar til sölu Toyota Land Cruiser árg. ‘00, sjálfskipt- ur, þjónustubók, einn eigandi, uppl. í síma 899 1178. Eagle Tallun 4x4, árg. ‘92, 2000 vél Turbo, verð 390 þ. Uppl. í 557 5907 og 892 5739. Opel Corsa. Nýskráður 05. ‘00. 1200 vél. Tjón á undirvagni. Matsskýrsla frá Sjóvá til. Verð ca 400 þúsund í því ástandi sem hann er. Hafið samband í síma 821 7502 - Þórmundur. Mitsubishi Lancer ‘88, sk’03. V. 80 þ. Góður bíll. Vil kaupa Daihatsu Ferosa á 0-120 þ. Uppl. í síma 562 0674 og 696 3851. EUROBÓN DVERGSHÖFÐA 27 (í gamla Mözduhúsinu) Þvottur - bón - mössun - djúphreinsun - blettun og fl. Sækjum - sendum. S: 866 0784 GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp- hreinsun - mössun. Sækjum, sendum þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi 11, (Skeifumegin) S. 577-5000 Bílar óskast Óska eftir fólksbíl. Helst 4x4 eða litl- um jeppa á 50-70 þ. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í s. 869-3379. Bíll óskast 0- 100 þ. Uppl í síma . 869 6731. Jeppar Til sölu Musso E2300 4 sl. árg. ‘98, ek. 71 þ. verð 1.350 þ. Uppl. í 557 5907 og 892 5739. Aukahlutir í bíla KRAFTKUBBAR Kraftmeiri og hag- kvæmari bíll með Superchips eða Kueberl. Aflaukning 10-40% www.superchips.is S:5678575 Hjólbarðar Til sölu negld Dick Cepek mödder- dekk 33x12,5 R15. Upplýsingar í síma 892-1963 / 557-9114. Vantar þig jeppadekk? Ný Pirelli gæða jeppadekk frá aðeins 11.800. Erum ein- nig með gæðadekk frá Nokian og Couri- er. MAX1, Bíldshöfða Rvk. S. 515 7095 og 515 7096. Sendum í póstkröfu. Varahlutir Suzuki Swift 1300 GLX, árg. ‘87. Not- aðir vara og boddí hlutir til sölu ódýrt. Uppl. í 862 2790. Eigum til varahluti í Pony ‘92-’94, Corolla ‘88-’91, Galant ‘88-’91. Lancer ‘89-’92. Peugeot 205 Charade ‘88-’93. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 553 4949 / 861 4949. VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR, PÚSTKERFI og hjólbarðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi. 4a, Græn gata. S. 567-0660 / 691-2684. Asco kúplingssett, Gabriel höggdeyf- ar, sætaáklæði Kr. 11.400.-, ökuljós, stefnuljós og fl. GS Varahlutir Bílds- höfða 14. S: 567 6744 - BÍLSTART - Séhæfum okkur í BMV og Nizzan. Nýir boddíhlutir í flestar gerðir bíla. Sími: 565 2688 Bílapartar og Málun varahlutir. Til sölu Toyota Corolla ‘88-’00, Daihatsu Terios ‘97-’02, Applause ‘90-’02, MMC Lancer ‘89-’96, Nissan Sunny ‘91-’95, Patrol ‘98-’02, Primera ‘91-’95, Almera ‘96-’98, Pathfinder ‘87-’96, Subaru Legacy ‘91-’95, Suzuki Swift ‘91-’96, Jimmy ‘99-’02, Ford F250 ‘88-’94, Hyundai Pony ‘94, Honda Civic ‘88-’97, Colt ‘89-’93, Pajero ‘91-’96, Reno Clio ‘91, Kaupi bíla til niðurrifs. uppl. í S: 483 1505 og 862 0106 ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET- URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda, Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír- kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4 ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka Varahlutasala 567 6860. ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í fl. gerðir bíla. E&S varahlutir Smiðjuvegi 11e Kópavogi Sími 587 0080 Viðgerðir BÍLARAFMAGN. Viðgerðir á rafkerf- um bifreiða, rafgeymaprófun. Sala, þjónusta. Rafbjörg ehf. Vatnagörðum 14. Sími 581 4470 Tilkynningar Einkamál ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net- inu. Farðu strax á raudatorgid.is. Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar AB-VARAHLUTIR Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós, kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir, handbremsubarkar,vatnsdælur, öx- ulliðir og hosur ljóskastarar, tímareimar, viftureimar, spirnur, spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir Toyota. Eingöngu ný vara. S. 567-6020. Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-föstudaga. Betri vara, betra verð. Tilvalið fyrir skólafólk!! Skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá ÍTR. ÍTR óskar eftir að ráða hluta- starfsmenn í 30%-50% stöður í frí- stundaheimili í Borgarhluta 1, vest- urbæ og miðbæ. Vinnutími frá kl. 13.30-17.30. Tilvalið fyrir skólafólk! Nánari upplýsingar veitir: Hrefna Pálsdóttir, verkefnisstjóri í Frostaskjóli: hrefnap@itr.is 26 22. nóvember 2002 FÖSTUDAGUR smáauglýsingar sími 515 7500 smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr. Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlunum og breytingum á deiliskipulagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Reitur 1.172.0 Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Lauga- vegi, Vatnsstíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi sem samþykkt var til auglýsingar í borgarráði 12. nóvember 2002. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir því að áfram verði blönduð byggð íbúðarhúsnæðis og verslunar- og þjónustu, fyllt verði í skörð sem eru bæði við Laugaveg og Hverfisgötu. Á Laugavegi er lagt til að heimilt verði að rífa hús nr. 23, 27 og 29. Þá gerir tillagan ráð fyrir að heimilt verði að byggja á lóð nr. 40 við Hverfisgötu sem aðlagi sig að aðliggjandi húsum. Sérstaklega er bent á glæsileg hornhús við Vatnsstíg, bæði við Laugaveg og Hverfisgötu og er vert að vernda þau. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhæð jarð- hæða húsa á Laugaveginum gildi skilmálar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996- 2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnfram að óheimilt verði að reka næturklúbba á reitnum. Hádegismóar, við Rauðavatn, breyting á deiliskipulagi. Tillagan tekur til reits sem afmarkast af borgarfriðlandi á Hólmsheiði við Rauðavatn til austurs, fyrirhugaðri götu til suðurs, Suður- landsvegi til vesturs og golfvelli GR til norðurs. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi sem samþykkt var til auglýsingar í borgarráði 12. nóvember 2002. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir tveimur lóðum undir atvinnustarfsemi með aðkomu frá hring- torgi og fyrirhugaðri götu. Á hvorri lóð er einn byggingarreitur. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 22.11. 2002 - til 05.01. 2003. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillög- urnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 05.01 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22.11. 2002. Skipulagsfulltrúi SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Atvinna

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.