Fréttablaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 23
19FIMMTUDAGUR 23. janúar 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 9 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 8 Sýnd kl. 7, 9 og 10 GULLPLÁNETAN m/ísl.tali kl. 4 og 5 VIT498THE HOT CHICK kl. 6 VIT JAMES BOND b.i. 12 ára kl. 6, 8 og 10 Kl. 6.30, 8.30 og 10.30 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30 og 9 b.i. 12 ára Nýr og betri Berlingo á Atvinnubíladögum Brimborgar B r i m b o r g R e y k j a v í k s í m i 5 1 5 7 0 0 0 • B r i m b o r g A k u r e y r i s í m i 4 6 2 2 7 0 0 • b r i m b o r g . i s Ein létt sendiferð og næstum heilt tonn Frakkarnir eru erfiðir. Þeir sturta tómötunum á þinghúströppurnar ef því er að skipta. Stundum agúrkum. Þegar Citroën Berlingo er annarsvegar þá heimta þeir ekki bara gæði með munaðinum heldur styrkleika á við stærri sendibíla. Þeir eru flottir Frakkarnir - auðvitað fengu þeir það sem engin annar býður: Berlingo með 800 kílóa burðargetu - bara 200 kíló í tonnið! Vertu klókur; fáðu mikið fyrir miklu minna, kauptu Berlingo sem lofar góðu - komdu í Brimborg. Við hjá Brimborg lofum þér: • Berlingo á mjög góðu verði (aðeins kr. 1.220 þús. án vsk) • Stærra hleðslurými en í sambærilegum sendibílum (3m3) • Meiri burðargetu en í sambærilegum sendibílum (800 kg) • Traustri og skjótri þjónustu • Lægri tíðni bilana en víðast hvar þekkist • Hliðarhurðum á báðum hliðum með lokunarvörn • Topplúgu fyrir lengri hluti • Fjarstýrðri samlæsingu • Breiðum og þægilegum sætum með langri setu • Fjarstýringu á hljómtæki við stýrið • Skrifborði ef þú fellir bakið á framsætinu og plássi fyrir ostinn Misstu ekki af tækifærunum á Atvinnubíla- dögum Brimborgar. Frábær tilboð. Allar gerðir fjármögnunarleiða. Komdu í heitt kaffi. Horfðu nú í nýja átt og farðu með meira í einni ferð á Citroën Berlingo Hjá Frökkunum er munaður staðalbúnaður. Loksins þekkja þeir líka orðið gæði. Í 5 ár hefur Citroën táknað bæði gæði og munað. Ástæðan er róttæk gæðastefna sem mótuð var árið 1996 og litu fyrstu afurðir hennar dagsins ljós árið 1998. Árangurinn er 54 prósent söluaukning á heimsvísu hjá þessum franska framleiðanda. Við hjá Brimborg höfum sannreynt gæði Citroën á 3ja ár. B R IM B O R G / G C I I C E LA N D - G C I E R H LU TI A F G R E Y G LO B A L G R O U P Rekstrarleiga m.v. mánaðarlegar greiðslur í 36 mánuði og er háð breytingum á gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. • Mjög hagstæðri rekstrarleigu kr. 28.062 m.vsk. á mánuði í 3ár Innifalið smur- og þjónustuskoðanir. Bræðurnir Robin og Barry Gibbúr hljómsveitinni Bee Gees segja að sveitin muni aldrei koma saman aftur undir sama nafni. Maurice bróðir þeirra, sem var meðlimur í sveit- inni, lést á dögun- um úr hjartaáfalli og vilja bræðurnir tveir virða minningu hans. Talið er að leikkonan fagraCameron Diaz sé að fara að gifta sig eftir að hún sást í veislu eftir Golden Globe-verðlaunin með forláta trúlofunarhring. Diaz hefur átt í löngu sambandi við leikarann Jared Leto. Leikkonan Winona Ryder mun ánæstunni leika í sinni fyrstu kvikmynd eftir að hún var dæmd fyrir búðarþjófnað á síðasta ári. Myndin kallast „Eulogy“ og verða meðleikarar henn- ar þau Ray Roma- no úr þáttunum „Everybody Loves Raymond,“ Debra Winger og Hank Azaria. Þetta mun vera svört fjöl- skyldukómedía um þrjá ættliði sem hittast í jarðarför. Leikarinn Robert Downey Jr.skilur mikinn áhuga fólks á baráttu sinni við kókaínfíknina. Hann segist sjálfur hafa gaman því að fylgjast með þeim sem orðið hefur á í messunni. „Ég elska það þegar fólk fer á fyllerí, lætur handtaka sig, klessir á og ekur í burtu, svo lengi sem eng- inn deyr. Mér finnst ótrúlegt hversu skrýtið fólk getur verið,“ sagði Downey. Hinn nýkrýndi Golden Globe-verðlaunahafi, Nicole Kid- man, telur að velgengni sín í kvikmyndaheiminum undanfarið stafi af því að hún sé ekki lengur í föstu sambandi. Síðan sam- bandi Kidman við leikarann Tom Cruise lauk árið 2001 hefur hún slegið hressilega í gegn í Hollywood. „Í 11 ár var for- gangsröð mín önnur. Ég vildi einbeita mér að sambandinu í stað þess að leika. Núna hefur það breyst. Það er svo margt sem ég vil gera sem á eftir að brjótast fram úr mér og það er allt saman á leiðinni út.“ Leikkonan Renée Zellweger seg-ist hafa vonast til að hreppa hlutverk Satine í söngvamyndinni „Moulin Rouge“ í stað Nicole Kid- man. Zellweger, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í annarri söngva- mynd, „Chicago,“ segist hafa verið ein af þeim sem komu til greina í hlutverkið. „Að vissu marki erum við öll í leit að sama hlutverkinu. En engin hefði átt að vera í hlutverkinu í stað Nic,“ sagði Zellweger. Hún leikur einmitt með Kidman í myndinni „Cold Mountain“ sem væntanleg er í bandarísk kvikmyndahús.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.