Fréttablaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 19
FÓTBOLTI Neil Warnock, k n a t t s p y r n u s t j ó r i Sheffield United, segir að Stephane Henchoz, varnarmaður Liverpool, hafi hrækt á sig eftir leik liðanna í undanúr- slitum deildarbikarsins í fyrrakvöld. Leikurinn endaði 2:0 fyrir Liver- pool, sem þar með komst í úrslit keppninnar. Henchoz segist hafa hrækt á jörðina en ekki á Warnock. Á myndbands- upptöku má sjá Sammy Lee, aðstoðarstjóra Liver- pool, draga Henchoz í burtu frá Warnock eftir at- vikið. Gerard Houllier, knatt- spyrnustjóri Liverpool, varði Henchoz og sagði hann ekki hafa hrækt á Warnock. „Ég á ekki von á að enska knattspyrnusam- bandið hafi afskipti af mál- inu. Leikmenn eru alltaf að hrækja á jörðina.“ ■ 15FIMMTUDAGUR 23. janúar 2003 ÍÞRÓTTIR Í DAG Reglum breytt í Formúlu 1: Banna gripstýringu og sjálfvirka gírkassa KAPPAKSTUR Forráðamenn For- múlu 1 kappakstursins hafa ákveðið að banna notkun grip- stýringar og sjálfvirks gírkassa í keppnisbílum frá og með breska Grand Prix-kappakstrin- um sem hefst þann 20. júlí. Leyfilegt verður fyrir öku- menn að eiga samskipti við liðið sitt en hugmyndir höfðu verið uppi um að banna öll samskipti á milli viðgerðarstöðvarinnar og ökumanna á meðan á keppni stæði. ■ Brasilíska liðið Palmeirashefur gefið markverði sín- um Marcos leyfi til að hefja viðræður við Arsenal. Marcos, sem er 29 ára gamall, varð heimsmeistari með Brasilíu- mönnum á HM síðastliðið sum- ar. Bobby Robson, knattspyrnu-stjóri Newcastle, hefur stað- fest áhuga sinn á Jonathan Woodgate, leikmanni Leeds, og Brasilíumanninum Kleberson, sem leikur með brasilíska liðinu Atletico Paranaense. Leeds hef- ur einnig verið á höttunum eftir Kleberson. HVÍLD Þjóðverjinn Michael Schumacher hjá Ferr- ari hvílir sig á milli æfinga fyrir Formúlu 1 keppnina í Barcelona á Spáni. Keppnin hefst 9. mars. AP/M YN D 16.45 Sjónvarpið Handboltakvöld 18.00 Sýn Sportið með Olís 18.30 Sjónvarpið HM í handbolta (Ísland-Portúgal) 18.30 Sýn Western World Soccer Show 19.00 Egilshöll Reykjavíkurmótið í knattspyrnu (Valur-KR) 19.15 Borgarnes Úrvalsdeild karla körfubolti (Skallagrímur-Tindastóll) 19.15 Grindavík Úrvalsdeild karla körfubolti (UMFG-Snæfell) 19.15 Njarðvík Úrvalsdeild karla körfubolti (UMFN-Haukar) 19.15 Smárinn Úrvalsdeild karla körfubolti (Breiðablik-Valur) 20.00 Keflavík Úrvalsdeild karla körfubolti (Keflavík-Haukar) 20.00 Ásgarður Handbolti kvenna (Stjarnan-Valur) 20.00 Framhús Handbolti kvenna (Fram-Fylkir/ÍR) 20.00 Kaplakriki Handbolti kvenna (FH-Haukar) 20.00 KA-heimilið Handbolti kvenna (KA/Þór-Grótta KR) 20.00 Vestmannaeyjar Handbolti kvenna (ÍBV-Víkingur) 21.00 Egilshöll Reykjavíkurmótið í knattspyrnu (Leiknir R.-Þróttur R.) 22.00 Sýn Football Week UK 22.30 Sýn Sportið með Olís 23.00 Sýn HM 2002 (Frakkland - Úrúgvæ) 0.20 Sjónvarpið HM í handbolta (Ísland-Portúgal endurs.) FÓTBOLTI Knattspyrnustjóri Sheffield United: Segir Henchoz hafa hrækt á sig HOULLIER Gerard Houllier, knatt- spyrnustjóri Liverpool, á ekki von á því að enska knattspyrnusam- bandið aðhafist eitt- hvað í málinu. Í UNDANÚRSLIT Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick er kominn í undanúrslit Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á You- nes El Aynaoui í gær. Roddick vann fimm- tu lotuna 21:19 og tryggði sér þar með sigur í afar löngum og ströngum leik sem stóð yfir í fimm klukkustundir. Roddick mætir Þjóðverjanum Rainer Schuettler í undanúrslitum. AP /M YN D

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.