Fréttablaðið - 06.02.2003, Page 17

Fréttablaðið - 06.02.2003, Page 17
FIMMTUDAGUR 6. febrúar 2003 17 tt logo 210TAK tt logo 1688DYR tt logo 4603GLE Til a› fá tákn e›a tón í símann sendir›u SMS, dæmi: tt logo 961BIO í 1848. tt logo 4616GLE tt logo 6775AST tt logo 6753AST tt logo 782TAG tt logo 20322ANN tákn skammval GET THE PARTY STARTED Pink GET OVER YOU Sophie Ellis Bextor CALL ME Moroder tt ton 121POP tt ton 122POP tt ton 5DIS tónn skammval N‡justu tónar og tákn N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 8 3 5 2 / sia .is tt logo 105TEI tt logo 2613BIL JUST LIKE A PILL Pink ÉG SJÁLF Írafár LIFE IS LIFE Hermes House Band & DJ Ötzi IN THE SUMMERTIME Mungo Jerry tt ton 114POP tt ton 117POP tt ton 75ISL tt ton 120POP fiessir tónar og tákn eru eingöngu fyrir Nokia-síma. Hver sending kostar 59 kr. Kíktu á vit.is til a› sjá fleiri tóna og tákn. Ná›u flér strax í heitustu táknin og svölustu tónana í GSM-símann flinn. Í hverri viku bætast vi› n‡ tákn og n‡ir tónar. DILEMMA Nelly ásamt Kelly Rowland tt ton 112POP IN MY PLACE Coldplay tt ton 119POP THE TIDE IS HIGH Atomic Kitten tt ton 116POP LÍMDUR Á SKÍÐUM Slóveninn Andrej Jerman brá á það óvenjulega ráð að hylja andlit sitt með límbandi áður en hann renndi sér niður hlíðarnar á æfingu fyrir heimsbikarmót á skíðum í Sviss í gær. Gríðarlega kalt var í brekkunum og því sá Jerman engan annan kost í stöðunni en að líma sig í bak og fyrir til að verja andlitið. FERGUSON Alex Ferguson ætlar ekki að tapa barátt- unni um enska meistaratitilinn. Sir Alex Ferguson: Hörð titil- barátta fram undan FÓTBOLTI Sir Alex Ferguson, knatt- spyrnustjóri Manchester United, á von á spennandi keppni um enska meistaratitilinn eftir að lið hans vann Birmingham með einu marki gegn engu í fyrrakvöld. Þetta var sjötti deildarsigur United í röð og er liðið nú aðeins þremur stigum á eftir efsta liðinu Arsenal. „Næsta helgi gæti orðið athyglisverð því munurinn er að- eins þrjú stig og Arsenal þarf að mæta Newcastle á útivelli,“ sagði Ferguson. Í sömu umferð tekur United á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford. „Við erum að leika vel um þess- ar mundir. Við þurfum að vera á hælunum á Arsenal og ætlum ekki að láta þá sleppa í þetta skipti. Við þurfum að leggja okkur alla fram því ljóst er að baráttan um titilinn mun standa yfir fram í síðustu umferð.“ ■ AP /M YN D

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.