Fréttablaðið - 06.02.2003, Blaðsíða 20
20 6. febrúar 2003 FIMMTUDAGUR
HALF PAST DEADb.i. 16 5.30, 8 og 10.15 JAMES BOND b.i. 12 ára kl. 5 og 8
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Kl. 4 og 8 b.i. 12 ára
Sýnd í lúxus kl. 5.30 og 9.00
kl. 5.50 HAFIÐ
9 og 11IRREVERSIBLE e. texti b. 16 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
ANALYZE THAT kl. 8 og10 VIT HARRY POTTER m/ísl.tali kl. 5 VIT
GULLPLÁNETAN m/ísl.tali kl. 4 VIT
THE HOT CHICK kl. 4, 6 og 8 VIT
JUWANNA MANN 4, 6, 8 og 10 VIT
kl. 6 og 8STELLA Í FRAMBOÐI
Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i.14.ára
FRÉTTIR AF FÓLKI
Söngkonan Courtney Love slappmeð aðvörun úr höndum bresku
lögreglunnar. Hún var handtekin
eftir lendingu á
Heathrow-flug-
velli fyrir að sýna
starfsfólki flugvél-
ar Virgin Atlantic
dónaskap. Love
sagði að of mikið
hefði verið gert úr
rifrildi sínu við
flugfreyjur vélarinnar. Hún segir
það ýkjur að hún hafi verið með
læti. Hún segir að það eina sem
hún hafi gert væri að kalla flug-
freyju „tík“ eftir að hún bannaði
félaga hennar, sem var í almenn-
um sætum, að setjast niður hjá sér
á fyrsta farrými.
SEX IS COMEDY kl. 10.40
HARRY - UN AMI... kl. 10
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Sýnd kl. 5, 8 og 10 b.i.16.ára
Sýnd í lúxus kl. 5, 8
RENEE ZELLWEGER
Leikur Roxie Hart, sem ætlar sér stóra hluti á sviðinu og kemst í feitt eftir að hún lendir í fangelsi fyrir að bana elskhuga sínum.
KVIKMYNDIR Velgengni hins litríka
söngleiks Moulin Rouge! hefur
orðið til þess að söngleikir eru
aftur komnir á kortið í
Hollywood og framleiðendur
hika ekki lengur við að veðja á
slíkar myndir í miðasölunni.
Chicago, sem skartar þokkagyðj-
unum Catherina Zeta-Jones og
Renée Zellweger ásamt gamla
sjarmatröllinu Richard Gere í að-
alhlutverkum, hefur gert það
feikilega gott úti um víða veröld.
Myndin fékk Golden Globe-verð-
laun sem besti söngleikurinn fyr-
ir skömmu auk þess sem þau
Gere og Zellweger hirtu
einnig verðlaun fyrir leik
sinn í myndinni, en Zeta-
Jones var einnig tilnefnd.
Chicago þykir einnig líkleg
til að sópa að sér Óskarsverð-
launum í næsta mánuði.
Zellweger leikur Roxie
Hart, sem kemur til Chicago
með drauma um frægð og
frama með með því að syngja sig
og dansa frá eymd og volæði.
Takmark hennar er fyrst og
fremst að feta í fótspor hinnar
goðsagnakenndu sýningarstúlku
Velmu Kelly, sem Zeta-Jones
túlkar með miklum tilþrifum.
Roxie er sakleysið uppmálað, í
það minnsta út á við, og fær ósk
sína uppfyllta þegar nokkur feil-
spor verða til þess að hún lendir í
fangelsi með Kelly, en þær eiga
báðar morðákæru yfir höfði sér.
Þá kemur til sögunnar stjörnu-
lögfræðingurinn Billy Flynn,
sem Gere leikur, og tekur að sér
að verja Roxie fyrir lítið fé. Í
kjölfarið tekur ferill hennar
hressilegan fjörkipp og hún
skautar úr fangelsinu, í gegnum
réttarsalinn og upp á stóra sviðið.
Hin útsmogna Velma Kelly fellur
í skuggann af nýstirninu og er
síður en svo sátt við að hanga þar,
en atvikin haga því svo þannig að
þær stöllur þurfa að snúa bökum
saman til að halda sér í sviðsljós-
inu og eru tilbúnar að ganga ansi
langt til að ná því takmarki.
Kvikmyndin byggir á verð-
launasöngleik þeirra John Kand-
er, Fred Ebb og Bob Fosse og þó
söguþráðurinn sem slíkur sé
tímalaus saga um hversu
langt fólk er tilbúið að ganga
fyrir frægðina er það ekki
síður slagkrafturinn í lögum
og textum þeirra Kander og
Ebb og lostafull kóreógrafía
Fosse sem blása lífi í mynd-
ina.
thorarinn@frettabladid.is
Djassinn dunar í Chicago
Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í Regnboganum og Laugarásbíói á
morgun. Myndin gerist árið 1929 og er löðrandi í ástríðum, kynlífi, frægðar-
draumum og glæpum og undir þessu öllu kraumar svo djassinn.
Aðeins kr.
4.500,-
á mann
Ertu eitthvað súr?
Drekktu frekar vatn eða
mjólk í stað súrra drykkja
www.tannheilsa.is
Madonna hefur ákveðið aðleggja fram formlega kvört-
un til ritstjóra bresks slúðurblaðs
sem hélt því fram að hún væri
ólétt af þriðja barni
sínu. Blaðið notaði
það sér til rökstuðn-
ings að Madonna
hefði nýlega litað á
sér hárið og að hún
klæddist mikið víð-
um fötum þessa
dagana. Talsmenn
hennar neita því einnig að drottn-
ing poppsins sé flutt frá London til
Los Angeles. Þangað hafi hún að-
eins farið til að skjóta myndaband
fyrir væntanlega breiðskífu sína.
Leikstjórinn Terry Gilliam reyn-ir nú hvað hann getur að kaupa
einkaréttinn á kvikmyndahandriti
sem hann skrifaði sjálfur. Hann
hefur um árabil
reynt að hrinda í
framkvæmd gerð
myndar um Don
Kíkóta en hefur
lent í ýmsum
hremmingum sem
hafa orðið þess
valdandi að kvik-
myndaverin hafa gefist upp á
verkefninu. Hann segist núna vera
búinn að finna aðra leið til þess að
gera myndina og vill ólmur fá
einkaréttinn á handritinu.
DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM:
Internet Movie Database (imdb.com) 8.2 / 10
Rottentomatoes.com 86% = Fresh
BBC 2 stjörnur af 5
Los Angeles Times 4 stjörnur
AÐRAR FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR:
I Spy
Star Trek: Nemesis
FRIÐUR
Tónlistarmaðurinn Sir Elton John hlaut ný-
verið þýsku sjónvarpsverðlaunin „Goldene
Kamera“ fyrir æviframlag sitt til tónlistar.
Verðlaunin voru afhent í Berlín. Þegar
Elton tók við verðlaununum lýsti hann yfir
andstöðu sinni við hugsanlegt stríð við
Írak.
AP/M
YN
D
ÚTSALA
15-50% afsláttur
Laugavegi 61
Sími 552 4910 - úrad. 552 4930
Úr, skartgripir
og postulín