Fréttablaðið - 06.02.2003, Side 25
FIMMTUDAGUR 6. febrúar 2003 25
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Keypt & selt
Til sölu
Mitsubishi Lancer árg.’90. Á sama stað
til sölu 2 ára Fagor þvottavél m. þur-
rkara. S. 554 2058 og 846 1927.
Blóma- og gjafavöruverslun til sölu.
Vegna flutnings verð ég að selja búðina
mína, kr. 1,5 milljónir með lager (lager
ca. 1,2). Ef þú hefur mikinn áhuga
hringdu þá í síma 692 7170.
www.viacreme.is Viacreme 1.000 kr.
stk., Stimugel 1.000 kr. stk. (duga í ca.
5 skipti. Kokoro Pleasure Creme, end-
urlokanleg túba 30 skipti (ekki menthol
eða L-argine) tilboð 3.500. Tilboð með
krempöntunum: egg á 1.000 kr., perlu-
egg ( það nýjasta) 2000 kr., kúlur á 500
kr. VISA/EURO/Póstkrafa 661-2863.
Þjófavörn þráðlaus. Þráðlausir reyk-
skynjarar, sjónvarpsslökkvitæki, reyk-
skynjarar, slökkvitæki. Tilbosvörur
www.slokkvitaeki.is og s. 899 1549.
TILBOÐ-TILBOÐ 16” með 2 áleggsteg-
undum á 1000.- sótt. Pizzusmiðjan,
Brekkuhúsum 1, Grafarvogi. S. 577
2323.
Hljóðfæri
Fender Jazz bassi í frábæru ástandi,
fæst á góðu verði. Einnig lítill
bassamagnari. S. 866 3838, 697 6556
og 564 4541.
Harmonikkuunnendur. Til sölu 48
bassa Hohner harmonikka á 25 þ. Uppl.
í síma 867 1668.
Til bygginga
P.G.V auglýsir. Hágæða PVCu gluggar,
hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á
heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í
s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is
Verslun
Víngerðin. Höfum opnað nýja vín-
gerðarbúð í Bæjarlind 2. (Löðurshús-
ið). Frábært úrval víngerðarefna á góðu
verði. Víngerðin, Bæjarlind 2, Kóp. S.
564 2100.
Þjónusta
Hreingerningar
Kem heim og geri allt hreint, er vand-
virk og heiðarleg, góð meðmæli. Uppl. í
síma 692 1701.
ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á
því? Láttu hreingerninguna í okkar
hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir
heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil-
boð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru,
s. 699 3301.
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um, persónuleg þjónusta, áræðanleiki
og vandvirkni höfð að leiðarljósi. Einnig
þrif vegna flutninga. Er hússtjórnar-
skólagengin. Heimilisþrif S: 898 9930
Árný.
Stendur þú í flutningum núna og
þarft að láta þrífa? Við erum sérfræð-
ingar á okkar sviði. Hreinsum einnig
teppi og húsgögn. Afsláttur til elli- og
örorkuþega Uppl. í 587 1488 eða 699
8779.
Ræstingar
SÞ Þrif. Get bætt við mig húsfélögum
og fyrirtækjum í ræstingar og þrif. Uppl.
í S. 866 9941. SÞ Þrif.
Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja.
Traust þjónusta á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 511 2930 og www.bok-
hald.com Bókhald og þjónusta ehf.
Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3
Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007.
GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta-
fræðingur aðstoðar við samninga í
banka, við lögfræðinga og aðra. Sjáum
um að greiða reikningana, nauðungar-
sölur og gjaldþrot. Færum bókhald.
FOR consultants. 13 ára reynsla. S. 660
1873, greidsla1@for.is, www.for.is
Málarar
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Vönduð og góð vinna. Ósk-
ar í s. 894 3918.
Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Búslóðaflutningar
Allar stærðir bíla alla daga vikunnar.
Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899
2213, millib. 692 7078. Ódýrastir.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir-
tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll.
Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560.
Húsaviðgerðir
Múrverk, flísalagnir. Múrarameistari.
Uppl. í s. 894 0048.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun og
gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón-
ustan, S. 895 5511.
TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar,
gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al-
menn trésmíði. S 898 6248 eða tre-
gaur@simnet.is
Tölvur
Léttu þér leitina og kíktu á Ara fróða,
þar má finna allt milli himins og jarðar.
Slóðin er www.arifrodi.net
Þjónustum fyrirtæki og einstaklinga.
Tölvuviðgerðir, ráðgjöf og sala. Uppl. s.
895 5332. Argon ehf.
Tek að mér tölvuviðgerðir, mæti strax
á staðinn, sanngjarnt verð. Sími 821
5751.
GAGNABJÖRGUN OG AFRITUN! Ekki
örvænta, það er hægt að bjarga gögn-
um í nær öllum tilvikum. S. 696 3436
www.simnet.is/togg
TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- upp-
færslur frá 15.900.- komum á staðinn,
sækjum, sendum, gerum föst tilboð. KK
Tölvur Reykjavíkurvegi 64. S. 554 5451
www.kktolvur.is
Dulspeki-heilun
Laufey spámiðill verður í Rvk. frá 15.-
19. feb. Tímapantanir í síma 861 6634.
Spádómar
Einstaklingsspá og fyrirtækjaspá.
Miðlun, Tarot, talnaspeki og símaspá.
Laufey miðill s. 908 5050.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908
6040.
DULSPEKISÍMINN 908-6414, Kl 10-
24. Hvernig verður 2003? Spámiðillinn
Yrsa í beinu sambandi. Hringdu núna!
(ATH ódýrara f.h í síma 908-2288)
SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá,
tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást
og peningar), spámiðlun og andleg
hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar.
Veisluþjónusta
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S.
562 2772.
VEISLA FRANCOIS L. FONS Tapas,
pinnamatur, brúðkaup. fermingar.
Paélla, erfidrykkjur, kökuhlaðborð o.fl.
S. 565 1100/ 891 6850.
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party
samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
Iðnaður
Alhliða smíðavinna, vönduð vinnu-
brögð. Húsasmíðameistari. Sími 552
8045 & 820 0450.
Fjarlægum stíflur úr wc, vöskum o.fl.
Röramyndavél til að ástandsk. lagnir.
Viðgerðir á frárennslislögnum. Stíflu-
þjónusta Geirs, s. 697 3933.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Viðgerðir
Alhliða pípulagningaþjónustan. Get-
um bætt við okkur verkefnum. Sveinn s.
692 1047 og Gylfi s. 869 8060.
Tek að mér smíðavinnu, málningu og
önnur viðhaldsverkefni húsa. Úti sem
inni. Get bætt við mig verkefnum á
næstu vikum. Uppl. í s. 899 6582.
Gerum við video og sjónvörp sam-
dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ.
Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s.
552 7095.
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal s. 898 6709.
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
MÁLNINGAR-
OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF
S: 533 3434 og 824 2500
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing
símar 562 1260 og 824 2507.
Bókhaldsþjónusta
Fjárhagsbókhald, VSK-uppgjör,
launaútreikningar, skattframtöl
og áætlanagerð.
Viðskiptafræðingur veitir
trausta og góða þjónustu.
Hafðu samband strax
sími 694 5863
netfang bokhald@markadsmal.is
ÚTSALA
Ömmu Antik
Hverfisgata 37
Sími 552 0190
Opið 11-18. Laugardaga 12-16.
Listasmiðjan
Listasmiðjan
Skeifan 3A
Sími: 588 2808
Tilboðsdagar í gangi
næstu daga.
Sjón er sögu ríkari !
Nýjar eignir á skrá
Húsnæði – Til leigu
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600
Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601
www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is
Opið 9-17 alla virka daga.
Jakob Jakobsson, framkv.stj.
Ásgeir Westergren, sölustjóri
Oddur Þór Sveinsson, sölumaður fasteigna
Kristinn Kristinsson,
sölumaður skipa og kvóta
Sigurberg Guðjónsson hdl.,
lögg. fasteigna- og skipasali
Hjallabraut
Hafnarfirði
Vel skipulögð 4ra herb.
103 fm íbúð í Hfj. á 3.
hæð (efsta). Fjölbýlið er
álklætt að utan. Úr stofu
er útgengt á yfirbyggðar
svalir. Þvottahús á hæð, baðh. m. kari & flísum á veggjum.
Parkett, teppi & dúkar á gólfum. Stór geymsla eða herb. í
kjallara. Áhv. 7,3 m. V. 13,2 m.
Nökkvavogur
104 Reykjavík
Vorum að fá bjarta rúm-
góða 94,9 fm 3ja herb.
íbúð í kjallara í tvíbýli í
Vogunum með sérinn-
gangi. Stórt eldhús með
fallegri innréttingu, stór stofa og tvö svefnherbergi. Parkett,
flísar & korkur á gólfum. Nýtt gler, póstar, rafmagn & tafla.
Sam. þvottah. Áhv. 7,6 m. V. 11,9 m.
www.eignakaup.is
Í hjarta bæjarins á 2. hæð ca. 100 fm húsnæði.
Fyrir bókhaldsstofu, fasteignasölu, tannlæknastofu o.fl.
Tölvulagnir og símkerfi til staðar.
Upplýsingar í síma 897-2681, Ásgeir.
Til leigu í Hveragerði
Við hvetjum svo lesendur til
að sýna blaðberum tillitssemi og
moka tröppur og láta útiljósin loga.
Dreifingardeild • Sími 515 7520
Endurmenntun HÍ:
Samdrykkja, geðveiki og allt þar á milli
NÁM Samtímamenningin er full af
vísunum í verk sem hafa með
einum eða öðrum hætti valdið
tímamótum í hugsun mannsins
og um leið sett mark sitt á menn-
ingarsöguna. Biblían er sjálfsagt
víðlesnust þessara rita en hvað
önnur varðar virðist sú tilhneig-
ing vera rík hjá nútímamannin-
um að kynna sér efni þeirra í yf-
irlitsritum og handbókum.
Þeir sem hafa áhuga á því að
kafa dýpra ofan í mannsandann
fá því kærkomið tækifæri á
námskeiði sem byrjar hjá End-
urmenntunarstofnun í dag en
þar fara Birna Bjarnadóttir bók-
menntafræðingur, Gauti Krist-
mannsson þýðingarfræðingur,
Gottskálk Jensson fornfræðing-
ur og Jón Ólafsson heimspeking-
ur yfir Samdrykkju Platons,
Manngerðir Þeofrastosar, Játn-
ingar Ágústínusar, Lof heimsku-
nnar eftir Erasmus frá Rotter-
dam, Játningar Rousseaus, Und-
ir oki siðmenningar eftir Freud,
Endurtekningu Kirkegaards og
Geðveiki og siðmenningu eftir
Foucault, með það fyrir augum
að opna verkin fyrir nemendun-
um og auðvelda þeim að lesa
verkin sjálf, eins og þau koma
fyrir.
Þessi átta verk eru öll talin til
lykilverka heimsbókmenntanna
og fjalla öll um manninn, eðli
hans og sálarlífs hans og um
tengsl manns og samfélags,
manns og lista, manns og nátt-
úru. ■
ÞESSI ÍTURVAXNA SNÓT
Tók þátt í undirfatasýningu fyrir Lane
Bryant en glæsilegar sýningarstúlkurnar
voru allar eilítið bústnari en gengur og ger-
ist á sýningum sem þessari.
PLATON
Samdrykkja þessa fræga lærisveins
Sókratesar er meðal þeirra lykilrita um
hugsun mannsins sem tekin verða til
skoðunar á námskeiði Endurmenntunar
Háskóla Íslands um manninn, sálina og
sjálfið.