Fréttablaðið - 14.02.2003, Side 35

Fréttablaðið - 14.02.2003, Side 35
14. febrúar 2003 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.35 Á BAK VIÐ TJÖLDIN SÝN FÓTBOLTI KL. 20.00 Á HLIÐARLÍNUNNI Hinn heimsfrægi fótboltaþáttur 4-4-2 á Sýn er í umsjón Snorra Más Skúlasonar og Þorsteins J. Félagarnir fjalla um enska og spænska fótboltann, Meistara- deildina og allt markvert sem gerist í þessum hasarleik. Þetta er þáttur fyrir þá sem vita allt um fótbolta og líka þá sem vita lítið. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN 6.20 Crazy In Alabama 8.10 Galaxy Quest (Geimsápan) 10.00 Field of Dreams 12.00 Remember the Titans 14.00 Crazy In Alabama 16.00 Galaxy Quest (Geimsápan) 18.00 Field of Dreams 20.00 Remember the Titans 22.00 The In Crowd (Í tísku) 0.00 Snow Falling on Cedars 2.05 Deep Rising 4.00 The In Crowd (Í tísku) 18.30 Cybernet (e) 19.00 Guinness World Records (e) 20.00 Grounded for Life Finnerty- fjölskyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borg- urum með aðstoð misjafn- lega óhæfra ættingja sinna 20.30 Popp & Kók - Nýtt 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed Þokkanornirnar þrjár eru umsetnar af illum öndum og öðrum verum frá handanheiminum 22.00 Djúpa laugin 23.00 Everybody Loves Raymond (e) 23.30 The World’s Wildest Police Videos (e) 0.20 Jay Leno 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.45 Barnatími Stöðvar 2 Alvöruskrímsli, Tracey McBean 18.00 Sjónvarpið Pekkóla 12.00 Bíórásin Remember the Titans 16.00 Bíórásin Galaxy Quest 18.00 Bíórásin Field of Dreams 20.10 Sjónvarpið Álfabíllinn 21.00 Sýn Heima er verst 21.45 Stöð 2 Flökkulíf (Traveller) 22.10 Sjónvarpið Pollock 23.25 Stöð 2 Myrkraverur (Pitch Black) 23.55 Sýn Sprengjuleit (Sweepers) 0.15 Sjónvarpið 8 1/2 kona 1.10 Stöð 2 Eins og skugginn 1.30 Sýn Fallnir englar 2.05 Bíórásin Deep Rising 2.50 Stöð 2 Kynjaverur (Species II) Söngvakeppni Sjónvarpsins verð- ur haldin í Háskólabíói og sýnd þaðan í beinni útsendingu annað kvöld. Í þættinum í kvöld fá áhorfendur að skyggnast á bak við tjöldin og fylgjast með undir- búningi keppninnar. Rætt verður við flytjendur og lagahöfunda og aðra sem að keppninni koma. 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 21.00 Tenerife Uncovered 22.03 70 mínútur 18.00 Sportið með Olís 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 21.00 No Way Home (Heima er verst) Aðalhlutverk: Tim Roth, James Russo. Strang- lega bönnuð börnum. 22.35 South Park (12:17) 23.00 4-4-2 23.55 Sweepers (Sprengjuleit). Aðalhlutverk: Dolph Lund- gren, Bruce Payne. Strang- lega bönnuð börnum. 1.30 Fallen Angels (Fallnir englar) Aðalhlutverk: Leon Lai, Takeshi Kaneshiro. Stranglega bönnuð börn- um. 3.10 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 At e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (5:26) (Pecola) 18.30 Falin myndavél (57:60) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Álfabíllinn Bandarísk ævintýramynd frá 1967. Sérvitur auðmað- ur og ung frændsystkini hans reyna að hjálpa álf- um sem eru í vanda staddir. Leikstjóri: Robert Stevenson. Aðalhlutverk: Walter Brennan, Matthew Garber og Karen Dotrice. 21.35 Bak við tjöldin Í þættinum er fylgst með undirbún- ingnum fyrir Söngvakeppni Sjónvarpsins. 22.10 Pollock Bandarísk verð- launamynd frá 2000 um listmálarann Jackson Poll- ock sem uppi var frá 1912 til 1956. Leikstjóri: Ed Harris. Aðalhlutverk: Ed Harris, Robert Knott, Molly Regan, Marcia Gay Harden og Sada Thompson. 0.15 8 1/2 kona (8 1/2 Wom- an) Bíómynd frá 1999 um feðga sem opna pútnahús á setri sínu eftir að hafa horft á mynd eftir Fellini. Meðal leikenda eru John Standing, Matthew Dela- mere, Vivian Wu, Annie Shizuka Inoh og Barbara Sarafian. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (13:24) . 13.00 The Education of Max Bick- ford (14:22) 13.45 Fugitive (7:22) 14.25 Jag (7:24) (Angels 30) 15.15 60 mínútur II 16.00 Smallville (2:21) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Friends (6:24) 20.00 Friends (7:24) . 20.25 Off Centre (13:21) 20.50 The Osbournes (13:30) 21.15 Fóstbræður 5 (4:7) 21.45 Traveller Aðalhlutverk: Bill Paxton, Mark Wahlberg, Julianna Margulies. Bönnuð börnum. 23.25 Pitch Black (Myrkraverur). Aðalhlutverk: Vin Diesel, Radha Mitchell. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Eye of the Beholder Bönnuð börnum. 2.50 Species II Stranglega bönnuð börnum. 4.20 Friends (6:24) 4.40 Friends (7:24) 5.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 5.25 Myndbönd frá Popp TíVí Haukur Hauksson, ekki-frétta-maður á Rás 2, er magnaður ná- ungi. Á köflum. Það er ekki oft sem maður hlær í bíln- um. En Hauki tekst stundum að laða fram bros og jafnvel ofsahlátur sem er hættulegri en far- símar í umferðinni. Haukur leggur mikla vinnu í frétta- þætti sína og hefur vit á því að vera ferskur frá degi til dags. Klipp hans úr fréttum eru alltaf ný og í því ligg- ur mikill kraftur. Þó ætti Haukur að vara sig á þvíað halda sig ofan beltisstaðar. Gantast ekki með persónulýti fólks og því síður að fjölfalda meðfædd mállýti þeirra sem fyrir barðinu verða. Það er óþarfi því af nógu er að taka. En að öllu samanlögðu er Haukur Hauksson ekki-fréttamað- ur einhver ferskasta nýjungin í út- varpi sem heyrst hefur lengi. Með betra innræti gæti hann orðið frá- bær. Ingva Hrafni Jónssyni hefurstundum verið hampað í þessum dálki fyrir Hrafnaþing sitt á út- varpi Sögu. Enda átt góða spretti. En nú hefur slegið út í fyrir kapp- anum og hann kominn með ógeð- fellda þráhyggju sem þegar verst lætur snýst upp í hatur á Frétta- blaðinu. Skrýtið að þaulvanur fréttamaður geti ekki notið þess sem best er gert á fjölmiðlasviðinu á hverjum tíma. Um daginn gekk hann svo langt að svívirða nafn- greinda starfsmenn blaðsins með áður óheyrðum hætti. Með fram- göngu sinni er Ingvi Hrafn Jónsson kominn í hóp ekki-fréttamanna og skrifar handritið sjálfur. Ef hann heldur svona áfram verður skrúfað fyrir Hrafnaþingið fyrr en síðar. Þetta er ekki boðlegt. ■ Með betra innræti gæti hann orðið frábær. Ekki-fréttamenn Eiríkur Jónsson hlustaði á tvo ekki-fréttamenn. Annar var að grínast, hinum var alvara. Við tækið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.