Fréttablaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 24
FJÖLMIÐLAR Nýr þáttur fór í loftið hjá ríkisútvarpinu í vikunni og þá var mikið haft við og forsætisráð- herra fyrsti gestur. Óðinn Jónsson umsjónarmaður var andaktugur eins og sjálfur Guð væri þar á ferð. Þegar Davíð nefndi það við hann að hann áskildi sér all- an rétt til að koma aftur í þáttinn og ræða framboðsmál, þá játti umsjónar- maður því með virðingu í röddinni. Davíð hefur ástundað það lengi að velja og hafna að vild. Það hefur lengi verið opinbert leyndarmál að hann neitar að tala við þennan fréttamann en ekki hinn. Allt eftir því hvernig honum sjálfum fellur við menn. Og hann kemst upp með það að velja. Hugmyndir forsætisráðherra um sjálfan sig eru furðulegar; hef- ur hann gleymt því að hann á sitt undir þeim sem kjósa hann? Á það sama fólk ekki rétt á því að hann tali við fjölmiðla eins og aðrir stjórnmálamenn? Það er ekki eins og fréttamenn séu að leita upplýs- inga hjá Davíð fyrir sjálfa sig. Ég til að mynda lít svo á að ég sé að þjóna þeim áttatíu þúsundum sem lesa Fréttablaðið daglega. Það er svo önnur saga hvað for- sætisráðherra lét út úr sér í þess- um nýja þætti útvarpsins þegar hann lét gamminn geisa og vó mann og annan. Ég var alin upp á þann veg að vitna ekki í tveggja manna tal og þurfti aldrei að spyrja hvers vegna. Þannig gera menn bara ekki. 6. mars 2003 FIMMTUDAGUR 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (29:35) (Kyrra- hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta niður á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að þær þeysast um á reiðhjólum í stað kraftmikilla glæsi- bifreiða. Allar efasemdaraddir eru þó þaggaðar niður þegar löggurnar þjóta á eftir glæpamönnum á rán- dýrum ferðamannaströndum Kali- forníu og koma þeim á bak við lás og slá. 20.00 US PGA Tour 2003 (Nissan Open) 21.00 European PGA Tour 2003 (South African Open) 22.00 US PGA Tour 2003 (Golf- mót í Bandaríkjunum) 22.30 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. 23.30 HM 2002 (Brasilía - Kína) 1.15 Dagskrárlok og skjáleikur 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Snjókross (2:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur (4:7) 21.05 Í hár saman (2:6) (Cutting It). Aðalhlutverk: Amanda Holden, Sarah Parish, Jason Merrells, Ben Daniels og Angela Griffin. 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (22:26) (Sex and the City) Bandarísk þátta- röð um blaðakonuna Carrie og vin- konur hennar í New York. 22.50 Linda Green (4:10) Bresk gamanþáttaröð um unga konu í Manchester sem er að leita að stóru ástinni í lífi sínu. Aðalhlut- verk: Liza Tarbuck, Christopher Eccleston, Claire Rushbrook, Sean Gallagher og Daniel Ryan. 23.20 Formúla 1 - Upphitun Í þættinum verður hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem hefst um helgina. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað síðan í fyrra og verða þær skýrðar í þættinum. Um- sjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 23.50 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Just Shoot Me (1:22) 13.00 NYPD Blue (17:22) 13.45 Big Bad World (1:6) 14.35 Smallville (4:23) (Red) 15.30 S Club 7 16.20 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Osbournes (15:30) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 2 (17:24) (Vinir) 20.00 Jag (10:24) (The Black Jet) 20.50 Third Watch (3:22) 21.35 NYPD Blue (18:22) 22.20 Black Dog (Svarti hundur- inn) Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Randy Travis, Meat Loaf. 1998. Bönnuð börnum. 23.45 Shadow of Doubt (Óvissu- vottur). Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Tom Berenger. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Light It Up (Kveikt í kerf- inu). Aðalhlutverk: Usher Raymond, Forest Whitaker, Rosario Dawson, Judd Nelson. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Friends 2 (17:24) (Vinir) 3.20 The Osbournes (15:30) 3.40 Ísland í dag, íþróttir, veður 4.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.25 Norma Jean and Marilyn 8.15 When Harry Met Sally 10.00 Flashdance (Leifturdans) 12.00 Boys and Girls (Strákar og stelpur) 14.00 When Harry Met Sally (Þeg- ar Harry hitti Sally) 16.00 Flashdance (Leifturdans) 18.00 Boys and Girls (Strákar og stelpur) 20.00 Shot in the Heart (Í hjarta- stað) 22.00 The Cell (Klefinn) 0.00 The Whole Nine Yards (Vafasamur nágranni) 2.00 Norma Jean and Marilyn 4.00 The Cell (Klefinn) 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Grounded for life (e) 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 According to Jim - Nýtt Jim Belushi ber ættarnafnið með rentu og fer á kostum í hlutverki hams- lausa heimilisföðurins Jims. 21.00 The King of Queens Arthur kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni hennar. Hann er þeim óþægur ljár í þúfu, alltaf á kvenna- fari og að skemmta sér. En verst er að hann sefur í sjónvarpsherberg- inu hans Doug. Carrie er kvonfang af bestu sort og vinnur á lög- mannastofu. 21.30 The Drew Carey show Drew er fyrirmyndardrengur, vinnu- samur húseigandi sem sækir bar- ina stíft með vinum sínum Oswald Lee Harvey, Lewis og Kate. Þeir fé- lagarnir njóta takmarkaðrar kven- hylli og Kate kýs sér yfirleitt sam- bönd af verra taginu. inn 22.00 Bachelor 2 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Gettu betur Í spurningakeppni framhalds- skólanna, Gettu betur, í kvöld keppa lið Menntaskólans við Sund og Fjölbrautaskóla Suður- nesja og er þetta fjórða og síð- asta viðureignin í átta liða úr- slitum. Næstu tvö fimmtudags- kvöld verða undanúrslitaþætt- irnir sýndir og föstudaginn 28 mars verður keppt til úrslita. Spyrill er Logi Bergmann Eiðs- son, dómari og spurningahöf- undur er Sveinn Guðmarsson, Svanhildur Hólm Valsdóttir er stigavörður og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. Sjónvarpið 20.00 Morð, föðurlands- svik og hryðjuverk Jag er dramatískur myndaflokk- ur sem hefur notið mikilla vin- sælda í Bandaríkjunum. Aðal- söguhetjan er Harmon Rabb, bráðsnjall flugmaður og skarpur lögfræðingur. Hann er fremstur í flokki í lögfræðingasveit flotans sem glímir við erfið mál eins og morð, föðurlandssvik og hryðju- verk. Harm til aðstoðar er hin fagra Sarah MacKenzie sem ávallt fylgir settum reglum við rannsókn mála. Samband þeirra er mjög náið en þau hafa samt ekki enn stigið skrefið til fulls. Í aðalhlutverkum eru David Jame stöð 2 20.00 Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR var alin upp við að vitna ekki í tveggja manna tal og spurði aldrei hvers vegna. Þannig gera menn bara ekki. ■ ÞAÐ HEFUR LENGI VERIÐ OPINBERT LEYNDARMÁL AÐ FORSÆT- ISRÁÐHERRA NEITAR AÐ TALA VIÐ ÞENNAN FRÉTTAMANN EN EKKI HINN. Að vitna í tveggja manna tal 24

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.