Fréttablaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 6. mars 2003 OUTLET–ÚTSALA 50-80% AFSLÁTTUR Af merkjavöru og tískufatnaði Opið Mán. - fös. 11-18 Lau. 11-16 OUTLET 10 + + + m e r k i f y r i r m i n n a + + + FAXAFENI 10 – SÍMI 533 1710 Ger ðu góð ka up Dæmi: Herrabuxur frá 500 kr. Herrabolir frá 990 kr. Herrapeysur frá 1.490 kr. Herrajakkar frá 2.990 kr. Herraskór frá 500 kr. Jakkaföt frá 9.990 kr. Herraskyrtur frá 1.500 kr. Dömubuxur frá 500 kr. Dömuskór frá 500 kr. Dömubolir frá 990 kr. Dömupils frá 990 kr. Dömukápur frá 3.990 kr. Barnaúlpur frá 1.990 kr. Barnabolir frá 500 kr. Barnabuxur frá 1.990 kr. Barnajakkar frá 1.990 kr. MERKIN: DIESEL LEVI’S DKNY FCUK CK PAUL SMITH KOOKAI SHELLY’S CATERPILLAR INWEAR JOSEPH PAUL ET JOE TARA JARMON FILA 4-YOU NICE GIRL LAURA AIME IMITZ MORGAN SPARKZ ALL SAINTS BLANCO Y NEGRO FRANSI BILLI BI EVERLAST Komið og gerið góð kaup á flottri og vandaðri merkjavöru. Outlet 10 hefur verið opið í rúm tvö ár í glæsilegu og rúmgóðu húsnæði í Faxafeni 10. Þar er mikið úrval af merkja- vöru, skóm og tískufatnaði fyrir konur og karla frá þekktum framleiðendum ásamt barna- fatnaði. Vörurnar eru umfram- birgðir frá mörgum af flottustu verslunum Reykjavíkur og einnig er verslað sérstaklega inn á OUTLET 10 frá útlöndum. Lágmarksafsláttur er 50% þannig að allir sem versla í OUTLET 10 gera góð kaup. LOK SINS LOK SINS Og nú allt að50%aukaafslátttur LEIKLIST Breski leikarinn Sir Ian McKellen, sem flestir þekkja nú í hlutverki Gandalfs í Hringadrótt- inssöguþríleiknum, hefur snúið sér aftur að sviðsleik. Hann leikur nú aðalhlutverkið í leikritinu „Dance of Death“ eftir August Strindberg sem sýnt er í Lyric- leikhúsinu í West End-hverfi London. Gagnrýnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu hans í verkinu. Leikritið er kaldhæðnislegt og fjallar um bitur miðaldra hjón sem rífa hvort annað niður and- lega. McKellen leikur fyrrum her- foringjann Edgar, sem haldin er pyntingarhvöt. Leikkonan Frances de la Tour leikur á móti honum og þykja þau bæði standa sig framúrskarandi vel. ■ SIDNEY SHELDON Þessi vinsæli spennusagnahöfundur er orðinn 86 ára en er með þrjár bækur í vinnslu; skáldsöguna Are You Afraid of the Dark?, endurminningarnar The Other Side of Me og smásagnasafnið Sidney Sheldon’s Miracles and Other Mysteries. Bækur Sheldons hafa í gegnum árin verið vinsæll efniviður í sjónvarpsþáttaraðir og Master of the Game og If Tomorrow Comes eru dæmi um afurðir hans sem eru Íslendingum að góðu kunnar. Ian McKellen snýr aftur á leiksvið: Gagnrýnendur halda ekki vatni IAN MCKELLEN McKellen hafði starfað lengi sem sviðs- leikari áður en hann tileinkaði sér kvik- myndaleik. Lengi vel var honum illa við myndavélarnar en segist í dag vera orð- inn vanari þeim.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.