Fréttablaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 26
25 7. mars 2003 FÖSTUDAGUR smáauglýsingar sími 515 7500 Bílar & farartæki Bílar til sölu Til sölu Toyota Corolla árg. ‘91 1,6 xl, 5 dyra ek. 148 þ. Lítur vel út, sk.’04. Sími 893 0081. Tvö stykki Lancer til sölu, báðir ¥90, annar 1500 ek. 136 þ. Hinn 4x4. Uppl. í síma 661 2505. Til sölu Mazda 323 F 1600 6/¥91 ek. 168 þ. einn eigandi sk.¥03 verð 290 þ. tilboð 230 þ. Uppl. í síma 867 2169. Til sölu MMC Galant árg. ‘92. Ekinn 143 þús. Sk.’03. Toppeintak. Uppl í s. 661 7747. ATH. skipti á ódýrari. Til sölu MMC Galant árg. ‘92. Ekinn 143 þús. Sk.¥03. Toppeintak.Uppl í s. 661 7747. ATH. skipti á ódýrari. Til sölu MMC Galant árg. ‘92. Ekinn 143 þús. Sk.¥03.Toppeintak. Uppl. í s. 661 7747. ATH. skipti á ódýrari. Renault Kangoo árg. 10/2001. Vsk sendibíll. 2 rennihurðir. Hvítur. Ek. að- eins 26 þ. Áhv. bílalán. Uppl. í síma 892 9804. Subaru Legacy Station árg. ‘92, hvítur. Góður bíll. Ek. 170 þ. Dráttarkúla, 4wd. Uppl. í 899 7188. Til sölu Nissan árg. ‘89, verð 100 þ. Skoðaður og í góðu lagi. Sími 699 3665. Subaru Legacy árg. ‘92 ek. 90 þ. drapplitaður er til sölu. Uppl. í síma 848 6810/ 555 2278. Nissan Micra árg. ‘89 ek. 166 þ. í góðu standi. Verð 50 þ. Uppl. í síma 822 7502. Til sölu M. Benz E 320 4matic Avantgarde, ‘98 ek. 120 þ. Yfirtaka á bílaláni. Alvöru bíll fyrir alvöru fólk. Uppl. í s. 687 4777 og 821 6688. Ótrúlegt verð! Toyota Carina E 08,¥95. Vel farinn. 2 eigendur. Sk. ¥04 án ath. V. 450 þ. S. 693 1721. Subaru Outback árg. ‘97, sk. ‘04, áhv. bílalán ca. 480 þ. Ath. skipti. Uppl. í 862 4857. Vélsleðar Skidoo Mach-Z 780, árg. ‘94 (150 hp). Sleði í topplagi. Uppl. í síma 864 6799. Kerrur Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar, Vagnhöfða 7. Rvk. S. 567 1412. Fellihýsi Til sölu Santa Fe fellihýsi, ¥99, fortjald og annar auakab. fylgir. Uppl. í síma 692 9370. Vinnuvélar Útsala á skæralyftum. 6 m standhæð: 700 þ. án vsk. 7,7 m standhæð: 900 þ. án vsk. Verkpallar ehf. s. 567 3399. Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks- bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land- búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af drifskaftahlutum, smíðum ný - gerum við - jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagnhöfða 7. Rvk. S. 567 1412. Bátar Sjókajak til sölu. Rauður Seayak m/ár , svuntu, stýri, feluneti og festingum fyr- ir bíl og byssu. Uppl. í s. 897 7290. Bílaþjónusta Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp- um þessu í lag. Erum einnig með raf- geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan- ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515 7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akureyri, s. 462 2700. Sendum í póstkröfu. VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR, PÚSTKERFI, VARAHLUTIR og hjól- barðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S. 567 0660 / 899 2601. Varahlutir Til sölu varahlutir í VW Polo ‘95-’02, Toyota Yaris og Toyota Carina. Einnig vélsleðakerra v. 35 þ. Uppl. í 554 1610 og 892 7852. Gabriel höggdeyfar, sætaáklæði, öku- ljós, Tridon spindilkúlur, stýrisendar, vatnsdælur og vatnslásar, gormar, handbremsubarkar, kerrubretti, ljósaút- búnaður fyrir kerrur. G.S varahlutir, Bíldshöfða 14, s. 567 6744. Viðgerðir PÚSTÞJÓNUSTAN Í MIÐBÆNUM Nóa- túni 2. Sími 562 8966. Pústkerfi, sér- smíði, viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar. Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta. Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075. Húsnæði Húsnæði í boði Herbergi á svæði 109 til leigu, fullbú- ið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. Uppl. í s. 895 8677. Á besta stað í miðbænum. Til leigu 50 fm íbúð. Uppl. í síma 860 4007. Til leigu er herbergi m/húsg. aðg. að eldhúsi o.fl. Reyklaust. Uppl. í síma 581 4835 eftir kl. 18. Mjög góð 3 herb. íbúð á svæði 112. Sér inngangur. Til leigu í 7 mán. Uppl. í s. 861 1010. Herbergi til leigu gegnt Kringlunni. Internet og breiðbandstenging í hverju herb. Aðgangur að WC, baði og eldh. Uppl. í s. 551 3960 og 899 2060. 2 herb. íbúð í Garðabæ, fyrir R/R. Sér- inngangur, húsaleigubætur. Uppl. í 893 9048. Góð 2 herb. íbúð við Vífilsgötu (105), húsaleigubætur. Uppl. í 893 9048. Herbergi til leigu. Góð herb. m. hús- gögnum til leigu. Sameiginlegur að- gangur að eldhúsi, baðherb., þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 822 9970. LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is Eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Hjón með 2 ung börn óska eftir 3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Ör- uggar greiðslur. Reyklaus. Uppl. í s. 696 1122. Reyklaust par með lítinn hund óskar eftir íbúð á svæði 112. Uppl. í 695 8763 og 846 2767. 5 manna fjölsk. óskar eftir stóru hús- næði, erum með gæludýr. Langtíma- leiga. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 557 5723. Par óskar eftir 3. herb. íbúð. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 822 7290. Samúel. Húsnæði til sölu Sumarbústaðir Glæsilegir bústaðir til leigu í Ólafs- firði. Uppbúin rúm og heitir pottar. Til- valið fyrir fjölskyldur og hópa. S. 466 2400 & 895 2272. Atvinnuhúsnæði Auglýsingastofa á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir húsnæði til leigu í skiptum fyrir þjónustu. Þarf að vera snyrtilegt, aðkoma góð og fundarað- staða er kostur. Næðið má vera af hvaða tagi sem er og æskileg stærð er 40-80 fm. Nánari upplýsingar í síma 660 6421. Atvinna Atvinna í boði Þú getur skapað þér góða sjálfstæða atvinnu með góða tekjumöguleika. Uppl. í síma 697 5850. Verkvaki ehf. Óskum eftir að ráða duglegar ungar konur til starfa við ræstingar. Við heimili vinnut.: Frá 9-17, við fyrirtæki vinnut.: Á kvöldin, að nóttu eða snem- ma morguns. Getur hentað með skóla. Uppl. í s. 898 9993, eða senda umsókn á bjarn@simnet.is Maður óskast í hlutastarf með skoð- unarréttindi á björgunarbátum. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir ber- ist til Fréttablaðsins merkt “skoð- un2003” eða á bjarn@simnet.is Söluaðilar óskast. Stór Rvk/lands- byggðin. Þægilegt hlutastarf, miklir tekjumöguleikar. Örn, 696 5256. Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp- tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s. 535 9969. 100% trúnaður. Tilkynningar Einkamál X-nudd. Ný erótísk nuddstofa. Láttu það eftir þér. Allar nánari uppl. í 693 7385 eða www.xnudd.is Ýmislegt Ef þú ert góður hljóðfæraleikari (hann eða hún) sem af einhverjum ástæðum er ekki að spila í bandi þá er ég að leita að bassa, gítar, hljómb. og söngvara (er sjálfur trommari). Aldur skiptir engu máli, frekar áræðni og 100% áhugi. Fönk-rokk. Uppl. í síma 865 5890. Tilkynningar STYRKTARTÓNLEIKAR! Laugardaginn 8. mars kl. 15.00 í safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Fram koma: Árni Ísleifsson píanóleikari og félagar. Karlakórinn Kátir Karlar með undirleikara. Melkorka Freysteinsdóttir söngkona. Miðaverð er 2.000 kr. og selt er við innganginn. Allur ágóði rennur í framkvæmdarsjóð Kleppsspítala. Velunnendur Kleppsspítala. Konur: 555 4321 (frítt). Karlar: 904 5454 (39,90 mín). Hittumst á heila og hálfa tímanum! Tilbreyting? Vinskapur? Varanleg kynni? Hvernig kynna leitar þú? Karlar: 905-2000 (símatorg, kr. 199,90 mín) Karlar: 535-9920 (kort, kr. 199,90 mín) Karlar: 535-9923 (auglýstu frítt) Konur: 555-4321 (ókeypis þjónusta) Lítil og létt fjárfesting! Til sölu er lítið skrifstofu-íbúðarhús- næði í nýendurbyggðu húsi sem er í góðri útleigu til 5 ára. Verð 5,2 millj., útborgun 3 millj. Eignanaust, s. 551 8000 og 690 0807. Kópavogsbúar! Óskum eftir rað- eða parhúsi í suð- urhlíðum Kópavogs, gjarnan í skipt- um fyrir 3ja herbergja íbúð í lyftu- húsi í Lindunum. Eignanaust, s. 551 8000 og 690 0807. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 og deiliskipulag í Reykjavík Færsla Hringbrautar, undirgöng undir Snorra- braut, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í samræmi við 21. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi undirgöng undir Snorrabraut við gatnamót Snorrabrautar, Bústaðvegar, Miklubrautar og Hringbrautar. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að gera undirgöng undir Snorrabraut á umræddum stað til þess að auka umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin til austurs og vesturs sem og á svæðið sunnan Hringbrautar þ.m.t. á íþróttasvæði Vals. Nánar er gerð grein fyrir fyrirhugaðri staðsetningu undirganganna í deiliskipulagtillögu þeirri sem auglýst er til kynningar hér að neðan. Færsla Hringbrautar, frá Rauðarárstíg að Þorfinnstjörn, tillaga að deiliskipulagi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi vegna færslu Hringbrautar. Tillagan tekur til svæðis sem nær frá Rauðarár- stíg í austri að Þorfinnstjörn í vestri og afmarkast svæðið til norðurs af núverandi legu Hring- brautar og til suðurs af fyrirhugaðri legu götunnar sem kemur til með að liggja undir núverandi brú á Bústaðaveginum sunnan við Umferðar- miðstöðina og Læknagarð, auk helgunarsvæða. Skipulagi er frestað af svæðinu þar sem Umferðarmiðstöðin stendur og lóð Land- spítalans, milli núverandi legu Hringbrautar og fyrirhugaðrar legu hennar. Megin tilgangur skipulagsins er að sameina lóð Landspítalans auk þess að bæta umferðaröryggi og aðgengi akandi og gangandi vegfarenda að spítalanum. Að sama skapi mun umferð verða greiðari og öruggari um gatnamót Hringbrautar, Snorrabrautar, Miklubrautar og Bústaðavegar. Einnig mun færslan draga úr óæskilegum áhrifum umferðarinnar á íbúðahverfið í sunnan- verðum Þingholtunum s.s. hávaða- og loft- mengun. Helstu breytingar eru þær að legu Hringbrautar er breytt og hún færð til suðurs undir núverandi brú á Bústaðaveginum sunnan við Umferðar- miðstöðina og Læknagarð en við það breytast öll gatnamót á þessum kafla m.a. verður gatna- mótum Rauðarástígs og Hringbrautar lokað. Núverandi Hringbraut breytist í tveggja akreina safngötu úr fjögurra akreina stofngötu. Vegna framkvæmdanna þarf hús nr. 16 við Miklubraut að víkja en húsið nr. 18-20 getur staðið áfram þar til kemur að 2 áfanga framkvæmdanna en um hann er ekki fjallaði í skipulagi þessu. Þá þarf leikskólinn Sólbakki að víkja, hluti hússins að Eskihlíð 2-4 sem og húsin að Vatnsmýrarvegi 28 og 35. Þá gerir tillagan ráð fyrir allverulegum breytingum á göngustígakerfi svæðisins. Nánar vísast til tillögunnar og annarra kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 7. mars 2003 til 22. apríl 2003. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Kynningargögn er einnig að finna á heimasíðu skipulags- og byggingarsviðs, skipbygg.is. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 22. apríl 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 7. mars 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur. Vantar þig aukatekjur og holla morgunhreyfingu? Fréttablaðið — dreifingardeild – Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520 Frekari upplýsingar hjá Dreifingu Fréttablaðsins í síma 515 7520. Einnig vantar okkur fólk á biðlista í öllum hverfum. Á næstunni losnar fjöldi hverfa á svæðum 101 og 105, og vantar okkur því fólk á skrá í þeim hverfum. Fréttablaðið er með lausnina fyrir þig! Skemmtilegt starf á morgnana, góð laun í boði. Dreifingaraðilar óskast í eftirtalin hverfi: 225-02 Hólmatún Landakot Sjávargata Laust frá 10. mars 104-25 Drekavogur Efstasund Laust frá 1. apríl 170-02 Lambastaðabr. Nesvegur Skerjabraut Tjarnarból Tjarnarstígur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.