Fréttablaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 28
28 7. mars 2003 FÖSTUDAGUR Heimsendingar og sótt! A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 2 4 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 3 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 SPRENGITILBOÐ! 12“ pizza m/3 áleggstegundum 690 kr. 16“ pizza m/3 áleggstegundum 990 kr. 18“ pizza m/3 áleggstegundum 1.190 kr. EF SÓ TT EF SÓ TT EF SÓ TT gildir 28. feb - 9. mars þegar sótt er ÓSKARSVERÐLAUNATÍSKA Óskarsverðlaunaakademían hélt á þriðju- dag tískusýningu þar sem gestum og fjöl- miðlum var boðið að skoða eitthvað af þeim kjólum sem þykir líklegt að stjörn- urnar muni klæðast á verðlaunaafhending- unni. Þessi kjóll er hannaður af Elie Saab. KVIKMYNDIR Hollywood-leikarinn Billy Bob Thornton vinnur nú að því í samvinnu við barnabarn rit- höfundarins Ernest Hemingway að gera mynd eftir sögunni „A Move- able Feast“. Barnabarn skáldsins er Mariel Hemingway, sem lék meðal annars í Woody Allen-myndinni „Manhattan“. Myndin yrði fyrsta leikstjórnarverkefni hennar. Saman leita þau út fyrir Hollywood til þess að fjármagna myndina. Hugsanlega verða pen- ingarnir sóttir til evrópskra kvik- myndaframleiðenda. Samkvæmt Thornton er hugmyndin aðeins á teikniborðinu sem stendur. Aðrir framleiðendur vinna nú að því að kvikmynda sögurnar „For Whom the Bell Tolls“ og „To Have And Have Not“ eftir höfundinn. ■ BILLY BOB THORNTON Ætlar að vinna undir leikstjórn Mariel Hemingway. Pondus eftir Frode Øverli Takk fyrir daginn, Guð... nú skal ég sjá um kvöldið! En ef þú ætlar að vera vakandi eins og venjulega... mættirðu gjarnan dreifa sárasótt hjá þeim sem búa til bleiuauglýsingarnar í sjónvarpinu... Bara tillaga! Góða nótt! Billy Bob Thornton: Myndar sögu Hemingway

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.